Netverjar hlæja að heildrænu stjórnunar- og regluvörslukerfi Samherja Jakob Bjarnar skrifar 17. janúar 2020 11:22 Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja. Víst er að hann og almannateymi fyrirtækisins eiga verk að vinna til að öðlast tiltrú á ný. Vísir/Vilhelm Samherji hefur sent frá sér tilkynningu til fjölmiðla þar sem segir að fyrirtækið ætli að þróa og innleiða heildrænt stjórnunar- og regluvörslukerfi sem byggist á áhættuskipulagi fyrirtækisins, meðal annars með áherslu á spillingu, efnahagslegar refsiaðgerðir og peningaþvætti. Í tilkynningunni er þetta haft sérstaklega eftir Björgólfi Jóhannssyni, starfandi forstjóra Samherja. Lesendur Kjarnans hlæja í einum kór af tilkynningu Samherjamanna. Vísir hefur óskað eftir nánari útskýringum á því hvernig þetta er hugsað en í tilkynningunni segir jafnframt að stefnt sé að því að ljúka innleiðingu kerfisins síðar á þessu ári og að ákvörðun um innleiðingu kerfisins hafi verið tekin á „grundvelli reynslu af starfsemi fyrirtækisins í Namibíu. Fyrirspurn Vísis gengur meðal annars út á að spyrja hvað heildrænt stjórnunar- og regluvörslukerfi þýðir? Tilkynninguna má sjá í heild sinni á heimasíðu Samherja en nokkrir fjölmiðlar hafa birt efni hennar eins og það kemur af kúnni. Það verður að segjast að netverjar gefa ekki mikið fyrir þetta útspil fyrirtækisins sem staðið hefur í ströngu eftir að greint var frá mútugreiðslum en starfsmenn fyrirtækisins báru fé á ráðamenn á Namibíu til að komast í kvóta á hestamakríl. Reyndar telja netverjar þetta aðhlátursefni. Þannig eru viðbrögðin við Facebook-tilkynningu Kjarnans um þessa frétt öll á eina leið: Hláturkallinn er alls ráðandi. Þeim sem bregðast við tilkynningu Samherja á vef Fréttablaðsins þykir ekki mikið til koma. Og svo er einnig um kynningu Fréttablaðsins um frétt sinni af efni tilkynningar Samherjamanna á Facebook. Af þessu má ráða að útvegsfyrirtækið; Björgólfur og almannatengladeild Samherja, eiga enn langt í land með að öðlast tiltrú almennings eftir hremmingar í tengslum við Samherjamálið. Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja steig til hliðar eftir að málið kom upp og sagði sig frá stjórnarstörfum ýmissa fyrirtækja, að sögn til að lægja öldur en það virðist ekki hafa dugað hálfa leið. Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Samherjaskjölin Sjávarútvegur Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira
Samherji hefur sent frá sér tilkynningu til fjölmiðla þar sem segir að fyrirtækið ætli að þróa og innleiða heildrænt stjórnunar- og regluvörslukerfi sem byggist á áhættuskipulagi fyrirtækisins, meðal annars með áherslu á spillingu, efnahagslegar refsiaðgerðir og peningaþvætti. Í tilkynningunni er þetta haft sérstaklega eftir Björgólfi Jóhannssyni, starfandi forstjóra Samherja. Lesendur Kjarnans hlæja í einum kór af tilkynningu Samherjamanna. Vísir hefur óskað eftir nánari útskýringum á því hvernig þetta er hugsað en í tilkynningunni segir jafnframt að stefnt sé að því að ljúka innleiðingu kerfisins síðar á þessu ári og að ákvörðun um innleiðingu kerfisins hafi verið tekin á „grundvelli reynslu af starfsemi fyrirtækisins í Namibíu. Fyrirspurn Vísis gengur meðal annars út á að spyrja hvað heildrænt stjórnunar- og regluvörslukerfi þýðir? Tilkynninguna má sjá í heild sinni á heimasíðu Samherja en nokkrir fjölmiðlar hafa birt efni hennar eins og það kemur af kúnni. Það verður að segjast að netverjar gefa ekki mikið fyrir þetta útspil fyrirtækisins sem staðið hefur í ströngu eftir að greint var frá mútugreiðslum en starfsmenn fyrirtækisins báru fé á ráðamenn á Namibíu til að komast í kvóta á hestamakríl. Reyndar telja netverjar þetta aðhlátursefni. Þannig eru viðbrögðin við Facebook-tilkynningu Kjarnans um þessa frétt öll á eina leið: Hláturkallinn er alls ráðandi. Þeim sem bregðast við tilkynningu Samherja á vef Fréttablaðsins þykir ekki mikið til koma. Og svo er einnig um kynningu Fréttablaðsins um frétt sinni af efni tilkynningar Samherjamanna á Facebook. Af þessu má ráða að útvegsfyrirtækið; Björgólfur og almannatengladeild Samherja, eiga enn langt í land með að öðlast tiltrú almennings eftir hremmingar í tengslum við Samherjamálið. Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja steig til hliðar eftir að málið kom upp og sagði sig frá stjórnarstörfum ýmissa fyrirtækja, að sögn til að lægja öldur en það virðist ekki hafa dugað hálfa leið.
Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Samherjaskjölin Sjávarútvegur Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira