Kynntu nýtt tæki á einni stærstu tækniráðstefnu heims Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2020 11:54 Ólafur Bogason, framkvæmdarstjóri Genki Instruments, í bás fyrirtækisins á CES 2020. Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum. Hið nýja tæki kallast Halo og er hringur sem gerir notendum kleift að stýra glærum og kynningum á nýjan máta. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Halo hafi meðal annars verið notað til að stýra kynningum á lokadegi Startup Reykjavík í fyrra og að allir fyrirlesarar UT Messunnar muni gera það einnig. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu. „Með Halo erum við að endurhugsa grunnhönnun og virkni glærubendla. Undanfarna áratugi hafa þeir lítið breyst og hönnun þeirra staðnað; nokkurs konar sjónvarpsfjarstýring með ótal tæknimöguleikum sem fæstir þurfa á að halda,“ segir Ólafur Bogason, framkvæmdarstjóri Genki Instruments í tilkynningunni. Hönnun og virkni Halo einblínir á það sem skiptir fyrirlesara virkilega máli, gerir þeim kleift að tjá sig betur og án þess að hafa áhyggjur af tækninni. Sem hringur á vísifingri er hann einungis til staðar þegar þú þarft á honum að halda en , einungis þegar þú þarft á honum að halda án þess að hann taki yfir hendurnar á þér.“ Tækið virkar með öllum helstu kynningarforritum og segir í tilkynningunni að ekki þurfi sérstakt forrit til að nota Halo. Hann hefur allt að 10 metra drægni og tengist tölvum með Bluetooth LE tækni. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu. Nýsköpun Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinast LTFÍ Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum. Hið nýja tæki kallast Halo og er hringur sem gerir notendum kleift að stýra glærum og kynningum á nýjan máta. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Halo hafi meðal annars verið notað til að stýra kynningum á lokadegi Startup Reykjavík í fyrra og að allir fyrirlesarar UT Messunnar muni gera það einnig. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu. „Með Halo erum við að endurhugsa grunnhönnun og virkni glærubendla. Undanfarna áratugi hafa þeir lítið breyst og hönnun þeirra staðnað; nokkurs konar sjónvarpsfjarstýring með ótal tæknimöguleikum sem fæstir þurfa á að halda,“ segir Ólafur Bogason, framkvæmdarstjóri Genki Instruments í tilkynningunni. Hönnun og virkni Halo einblínir á það sem skiptir fyrirlesara virkilega máli, gerir þeim kleift að tjá sig betur og án þess að hafa áhyggjur af tækninni. Sem hringur á vísifingri er hann einungis til staðar þegar þú þarft á honum að halda en , einungis þegar þú þarft á honum að halda án þess að hann taki yfir hendurnar á þér.“ Tækið virkar með öllum helstu kynningarforritum og segir í tilkynningunni að ekki þurfi sérstakt forrit til að nota Halo. Hann hefur allt að 10 metra drægni og tengist tölvum með Bluetooth LE tækni. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu.
Nýsköpun Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinast LTFÍ Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira