Stýrihópur hefur verið skipaður til að vinna að framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. janúar 2020 21:00 Lundi, fjöruspói, landselur og sléttbakur eru meðal fugla- og dýrategunda sem eru í bráðri hættu hér á landi. Stýrihópur hefur verið skipaður til að vinna að framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni, en vísindamenn telja að ein milljón dýra- og plöntutegunda séu núíútrýmingarhættu í heiminum. Guðmundir Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað stýrihóp til að vinna að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni hér á landi. „Líffræðileg fjölbreytni er samheiti yfir fjölbreytileika lífsins, náttúrunnar. Þetta er eitt af þessum stóru viðfangefnum á sviði umhverfis og náttúruverndar,“ sagði Jón Geir Pétursson, formaður Stýrihópsins. Núverandi stefna í þessum málum er frá árinu 2008 og segir Jón Geir hana komna til ára sinna. „Loftslagsbreytingar hafa fengið mjög mikla áherslu alþjóðlega og réttilega. Þetta er hin stóra víddin í því að ræða um umhverfisbreytingar í heiminum af því að við höfum verið að sjá svo mikla hnignun og fækkun tegunda og vistkerfa og það er verið að ganga á náttúruleg svæði,“ sagði Jón Geir. Líffræðilegri fjölbreytni hefur hnignað verulega á alþjóðavísu undanfarin ár og telja vísindamenn að ein milljón dýra- og plöntutegunda séu nú í útrýmingarhættu í heiminum. Náttúrufræðistofnun Íslands hefur tekið saman rauðlista yfir plöntur og dýr hérlendis sem eiga undir högg að sækja. Dæmi um stofna sem eru í bráðri hættu eru dýrategundirnar Fjöruspói, Lundi, landselur og Sléttbakur en æðplönturnar eru til dæmis Mosaburnkni, Skeggburkni og Glitrós. Ísland er aðili að samningi Sameinuðu Þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, en í október er gert ráð fyrir stóru aðildarríkjaþingi í Kína. „Og þar eru væntingar að það geti orðið alþjóðleg tímamót svipað og Parísarsamkomulagið var með loftslagsmálin þar sem verði dregið betur fram hvaða aðferðafræði og nálganir ríki heims ætla að koma sér saman um til þess að tryggja vernd og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni til frambúðar,“ sagði Jón Geir. Umhverfismál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Lundi, fjöruspói, landselur og sléttbakur eru meðal fugla- og dýrategunda sem eru í bráðri hættu hér á landi. Stýrihópur hefur verið skipaður til að vinna að framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni, en vísindamenn telja að ein milljón dýra- og plöntutegunda séu núíútrýmingarhættu í heiminum. Guðmundir Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað stýrihóp til að vinna að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni hér á landi. „Líffræðileg fjölbreytni er samheiti yfir fjölbreytileika lífsins, náttúrunnar. Þetta er eitt af þessum stóru viðfangefnum á sviði umhverfis og náttúruverndar,“ sagði Jón Geir Pétursson, formaður Stýrihópsins. Núverandi stefna í þessum málum er frá árinu 2008 og segir Jón Geir hana komna til ára sinna. „Loftslagsbreytingar hafa fengið mjög mikla áherslu alþjóðlega og réttilega. Þetta er hin stóra víddin í því að ræða um umhverfisbreytingar í heiminum af því að við höfum verið að sjá svo mikla hnignun og fækkun tegunda og vistkerfa og það er verið að ganga á náttúruleg svæði,“ sagði Jón Geir. Líffræðilegri fjölbreytni hefur hnignað verulega á alþjóðavísu undanfarin ár og telja vísindamenn að ein milljón dýra- og plöntutegunda séu nú í útrýmingarhættu í heiminum. Náttúrufræðistofnun Íslands hefur tekið saman rauðlista yfir plöntur og dýr hérlendis sem eiga undir högg að sækja. Dæmi um stofna sem eru í bráðri hættu eru dýrategundirnar Fjöruspói, Lundi, landselur og Sléttbakur en æðplönturnar eru til dæmis Mosaburnkni, Skeggburkni og Glitrós. Ísland er aðili að samningi Sameinuðu Þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, en í október er gert ráð fyrir stóru aðildarríkjaþingi í Kína. „Og þar eru væntingar að það geti orðið alþjóðleg tímamót svipað og Parísarsamkomulagið var með loftslagsmálin þar sem verði dregið betur fram hvaða aðferðafræði og nálganir ríki heims ætla að koma sér saman um til þess að tryggja vernd og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni til frambúðar,“ sagði Jón Geir.
Umhverfismál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira