Danielle ráðin aðstoðarþjálfari landsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2020 22:46 Danielle Rodriguez hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta. mynd/kkí Danielle Rodriguez hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta. Hún lék í fjögur ár hér á landi við góðan orðstír en lagði skóna á hilluna í vor. Þá var hún ráðin aðstoðarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Meðfram því aðstoðar hún Benedikt Guðmundsson við þjálfun kvennalandsliðsins sem kemur saman til æfinga um helgina. Í fyrra var Danielle aðstoðarþjálfari U-20 ára landsliðs kvenna. Benedikt valdi nítján leikmenn í æfingahóp íslenska liðsins. Hann má sjá hér fyrir neðan. Æfingahópur íslenska landsliðsins Ásta Júlía Grímsdóttir - Valur/HBU, USA Ástrós Lena Ægisdóttir - KR Birna Valgerður Benónýsdóttir - Kelavík/Binghamton, USA Bríet Sif Hinriksdóttir - Haukar Dagbjört Dögg Karlsdóttir - Valur Elín Sóley Hrafnkelsdóttir - Valur/University of Tulsa, USA Emelía Ósk Gunnarsdóttir - Keflavík Eva Margrét Jónsdóttir - Haukar Guðbjörg Sverrisdóttir - Valur Hallveig Jónsdóttir - Valur Hildur Björg Kjartansdóttir - KR Isabella Ósk Sigurðardóttir - Breiðablik Katla Rún Garðarsdóttir - Keflavík Lovísa Björt Henningsdóttir - Haukar Margrét Kara Sturludóttir - KR Salbjörg Ragna Sævarsdóttir - Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir - Leicester Riders, England Sóllilja Bjarnadóttir - Breiðablik Þóra Kristín Jónsdóttir - Haukar Sigrún Sjöfn Ámundadóttir er meidd, Helena Sverrisdóttir barnshafandi og Sylvía Rún Hálfdanardóttir gaf ekki kost að sér að þessu sinni. Þá eru Þóranna Kika Hodge-Carr, Sigrún Björg Ólafsdóttir og Thelma Dís Ágústsdóttir komnar til Bandaríkjanna þar sem þær leika í háskólaboltanum. Framundan eru leikir í undankeppni EM kvenna en það kemur í ljós í byrjun september hjá FIBA, Alþjóða körfuknattleikssambandinu, hvort af þeim landsliðsgluggum, sem eru á dagskrá í nóvember og febrúar, verður. Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Sjá meira
Danielle Rodriguez hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta. Hún lék í fjögur ár hér á landi við góðan orðstír en lagði skóna á hilluna í vor. Þá var hún ráðin aðstoðarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Meðfram því aðstoðar hún Benedikt Guðmundsson við þjálfun kvennalandsliðsins sem kemur saman til æfinga um helgina. Í fyrra var Danielle aðstoðarþjálfari U-20 ára landsliðs kvenna. Benedikt valdi nítján leikmenn í æfingahóp íslenska liðsins. Hann má sjá hér fyrir neðan. Æfingahópur íslenska landsliðsins Ásta Júlía Grímsdóttir - Valur/HBU, USA Ástrós Lena Ægisdóttir - KR Birna Valgerður Benónýsdóttir - Kelavík/Binghamton, USA Bríet Sif Hinriksdóttir - Haukar Dagbjört Dögg Karlsdóttir - Valur Elín Sóley Hrafnkelsdóttir - Valur/University of Tulsa, USA Emelía Ósk Gunnarsdóttir - Keflavík Eva Margrét Jónsdóttir - Haukar Guðbjörg Sverrisdóttir - Valur Hallveig Jónsdóttir - Valur Hildur Björg Kjartansdóttir - KR Isabella Ósk Sigurðardóttir - Breiðablik Katla Rún Garðarsdóttir - Keflavík Lovísa Björt Henningsdóttir - Haukar Margrét Kara Sturludóttir - KR Salbjörg Ragna Sævarsdóttir - Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir - Leicester Riders, England Sóllilja Bjarnadóttir - Breiðablik Þóra Kristín Jónsdóttir - Haukar Sigrún Sjöfn Ámundadóttir er meidd, Helena Sverrisdóttir barnshafandi og Sylvía Rún Hálfdanardóttir gaf ekki kost að sér að þessu sinni. Þá eru Þóranna Kika Hodge-Carr, Sigrún Björg Ólafsdóttir og Thelma Dís Ágústsdóttir komnar til Bandaríkjanna þar sem þær leika í háskólaboltanum. Framundan eru leikir í undankeppni EM kvenna en það kemur í ljós í byrjun september hjá FIBA, Alþjóða körfuknattleikssambandinu, hvort af þeim landsliðsgluggum, sem eru á dagskrá í nóvember og febrúar, verður.
Ásta Júlía Grímsdóttir - Valur/HBU, USA Ástrós Lena Ægisdóttir - KR Birna Valgerður Benónýsdóttir - Kelavík/Binghamton, USA Bríet Sif Hinriksdóttir - Haukar Dagbjört Dögg Karlsdóttir - Valur Elín Sóley Hrafnkelsdóttir - Valur/University of Tulsa, USA Emelía Ósk Gunnarsdóttir - Keflavík Eva Margrét Jónsdóttir - Haukar Guðbjörg Sverrisdóttir - Valur Hallveig Jónsdóttir - Valur Hildur Björg Kjartansdóttir - KR Isabella Ósk Sigurðardóttir - Breiðablik Katla Rún Garðarsdóttir - Keflavík Lovísa Björt Henningsdóttir - Haukar Margrét Kara Sturludóttir - KR Salbjörg Ragna Sævarsdóttir - Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir - Leicester Riders, England Sóllilja Bjarnadóttir - Breiðablik Þóra Kristín Jónsdóttir - Haukar
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Sjá meira