Hægt að vinna sér inn ferð til Íslands og tækifæri til að æfa með Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 22:45 Sara Sigmundsdóttir er öflugur sendiherra fyrir íslensku þjóðina þökk sé frábærri frammistöðu hennar í CrossFit. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslandsferð og æfingar með íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur eru í verðlaun fyrir þá sem vilja taka þátt í leik á Instagram en Sara auglýsir hann sjálf. „Byrjum árið 2020 með bombu,“ skrifaði Sara í byrjun færslunnar þar sem hún segir frá leiknum. Verðlaunahafinn mun fá ókeypis flug til Íslands auk fæðis og uppihalds. Þeir fá líka að æfa með Söru og borða með henni hádegismat. Að auki er síðan í boði kynnisferð um íslenska náttúru. Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega á síðustu mótum sínum og verið gjörsamlega óstöðvandi. Hún mætir líka sem stoltur Íslendingur og stolt „Dóttir“ á öll sín mót og flottur sendiherra fyrir íslensku þjóðina nú þegar fylgjendur hennar á Instagram eru komnir yfir 1,6 milljónir. Það er ljóst á öllu að þessir þrír dagar í mars gætu verið mögnuð upplifun fyrir CrossFit fólk sem hefur áhuga á því að kynnast betur Íslandi og CrossFit menningunni hér á landi. Það eru CrossFit blaðið Boxrox og næringavöruframleiðandinn Foodspring sem standa fyrir þessum verðlaunaleik og þurfa þátttakendur aðeins að líka við Instagram síður þeirra og segja af hverju þeir eigi að fá þessa ferð. Tæplega 40 þúsund manns hafa líkað við færslu Söru. Margir hafa einnig skrifað inn skilaboð með von um að verða fyrir valinu. Þar fá bæði Ísland og Sara mikið hrós. Ein þeirra segir meðal annars að vinkona sín hafi farið að gráta þegar hún sá Söru keppa í eigin persónu og hún geti varla ímyndað sér hvernig væri að fá að kynnast henni enn betur. Annar tala um það að svona ferð til Íslands hafi verið draumur þeirra lengi á svokölluðum „bucket list“ þeirra. View this post on Instagram Check it out ?? ??? ?WIN A TRIP ?? ?Let’s start 2020 with a bomb! We as @foodspring_athletics have the best giveaway you can think of! In cooperation with @boxrox you can win a TRIP TO ICELAND which includes. - Meet and train with @sarasigmunds - Lunch with Sara - sight seeing in Iceland - Training at @crossfitreykjavik - FLIGHTS AND ACCOMMODATION taken care by foodspring!?? ??? ?Dates for the Trip:?? ?06.03-08.03.2020?? ??? ?All you have to do is the following:?? ?- Follow both @foodspring_athletics and @boxrox - comment why you should win the trip - tag a friend you would like to take on this trip! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2020 at 6:05am PST CrossFit Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Íslandsferð og æfingar með íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur eru í verðlaun fyrir þá sem vilja taka þátt í leik á Instagram en Sara auglýsir hann sjálf. „Byrjum árið 2020 með bombu,“ skrifaði Sara í byrjun færslunnar þar sem hún segir frá leiknum. Verðlaunahafinn mun fá ókeypis flug til Íslands auk fæðis og uppihalds. Þeir fá líka að æfa með Söru og borða með henni hádegismat. Að auki er síðan í boði kynnisferð um íslenska náttúru. Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega á síðustu mótum sínum og verið gjörsamlega óstöðvandi. Hún mætir líka sem stoltur Íslendingur og stolt „Dóttir“ á öll sín mót og flottur sendiherra fyrir íslensku þjóðina nú þegar fylgjendur hennar á Instagram eru komnir yfir 1,6 milljónir. Það er ljóst á öllu að þessir þrír dagar í mars gætu verið mögnuð upplifun fyrir CrossFit fólk sem hefur áhuga á því að kynnast betur Íslandi og CrossFit menningunni hér á landi. Það eru CrossFit blaðið Boxrox og næringavöruframleiðandinn Foodspring sem standa fyrir þessum verðlaunaleik og þurfa þátttakendur aðeins að líka við Instagram síður þeirra og segja af hverju þeir eigi að fá þessa ferð. Tæplega 40 þúsund manns hafa líkað við færslu Söru. Margir hafa einnig skrifað inn skilaboð með von um að verða fyrir valinu. Þar fá bæði Ísland og Sara mikið hrós. Ein þeirra segir meðal annars að vinkona sín hafi farið að gráta þegar hún sá Söru keppa í eigin persónu og hún geti varla ímyndað sér hvernig væri að fá að kynnast henni enn betur. Annar tala um það að svona ferð til Íslands hafi verið draumur þeirra lengi á svokölluðum „bucket list“ þeirra. View this post on Instagram Check it out ?? ??? ?WIN A TRIP ?? ?Let’s start 2020 with a bomb! We as @foodspring_athletics have the best giveaway you can think of! In cooperation with @boxrox you can win a TRIP TO ICELAND which includes. - Meet and train with @sarasigmunds - Lunch with Sara - sight seeing in Iceland - Training at @crossfitreykjavik - FLIGHTS AND ACCOMMODATION taken care by foodspring!?? ??? ?Dates for the Trip:?? ?06.03-08.03.2020?? ??? ?All you have to do is the following:?? ?- Follow both @foodspring_athletics and @boxrox - comment why you should win the trip - tag a friend you would like to take on this trip! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2020 at 6:05am PST
CrossFit Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira