Mikilvægt að almenningur komi að endurskoðun á stjórnarskrá Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. janúar 2020 19:00 Guðbörg Andrea Jónsdóttir gerði rökræðurannsókn meðal almennings um breytingar á stjórnarskránni. Hún segir að niðurstöðurnar nýtist stjórnvöldum í endurskoðun á henni. Forstöðumaður Félagsvísindastofnunar telur að stjórnvöld muni nýta sér niðurstöður nýrrar könnunar þar sem almenningi gafst tækifæri til að rökræða breytingar á stjórnarskránni. Oft breyttist afstaða fólks að lokinni umræðu. Prófessor frá Stanford segir að stjórnvöld í 30 löndum hafi nýtt sér aðferðina. Alþingi vinnur nú saman að endurskoðun stjórnarskrárinnar og fékk Forsætisráðuneytið Félagsvísindastofnun til að gera svokallaða rökræðukönnun á síðasta ári um breytingar á henni. Verkefnið var unnið í samvinnu við lýðræðislega stjórnarskrárgerð og Stanford háskóla. Gerð var skoðanakönnun og þátttakendum svo boðið að taka þátt í umræðufundi sem fór fram í Laugardalshöll í nóvember. 233 Þátttakendur fengu sex spurningar um breytingar á stjórnarskránni og gátu rökrætt þær. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar segir að í ljós hafi komið að oft breyttist viðhorf almennings eftir rökræður. „Þátttakendur breyttu til að mynda um skoðun eftir umræðu og kynningu þegar kjördæmaskipa var rædd. Íbúar á landsbyggðinni voru þannig hlynntari núverandi fyrirkomulagi fyrir rökræður en svo breytti hluti þeirra um skoðun og vildi gera landið að einu kjördæmi eftir rökræður. Það sama átti við þegar rætt var um Landsdóm og ákæruvald Alþingis. Guðbjörg telur að niðurstöður könnunarinnar geti nýst stjórnvöldum í áframhaldinu. „Ég held að þessar niðurstöður geti nýst stjórnvöldum á endurskoðun á stjórnarskránni þ.e. á þeim köflum sem sérstaklega voru teknir fyrir,“ segir Guðbjörg. James Fishkin prófessor við Stanford háskóla í Bandaríkjunum segir mikilvægt að stjórnvöld leiti til almennings þegar stjórnarskrá sé endurskoðuð. James Fishkin prófessor við Stanford háskóla í Bandaríkjunum þróaði aðferðina og segir mikilvægt að stjórnvöld styðjist við hana þegar breytingar eru gerðar á stjórnarskrá. „Stjórnarskráin fjallar um þær grunnreglur sem stýra hinu pólitíska ferli. Ákvæði hennar eiga að vera í samræmi við vilja þjóðarinnar og grundvallast á vilja fólksins um hvernig stjórnvöld skulu starfa. Hún á að endurspegla vilja fólksins með því að skoða rökin frá öllum hliðum,“ segir Fishkon. Hann segir að Danmörk og Mongólía hafa notað aðferðina til að breyta sínum stjórnarskrám. Fleiri lönd hafi nýtt aðferðina. „Við höfum beitt aðferðinni í 30 ríkjum víða um heim, alls 110 sinnum. Alþingi Stjórnarskrá Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Forstöðumaður Félagsvísindastofnunar telur að stjórnvöld muni nýta sér niðurstöður nýrrar könnunar þar sem almenningi gafst tækifæri til að rökræða breytingar á stjórnarskránni. Oft breyttist afstaða fólks að lokinni umræðu. Prófessor frá Stanford segir að stjórnvöld í 30 löndum hafi nýtt sér aðferðina. Alþingi vinnur nú saman að endurskoðun stjórnarskrárinnar og fékk Forsætisráðuneytið Félagsvísindastofnun til að gera svokallaða rökræðukönnun á síðasta ári um breytingar á henni. Verkefnið var unnið í samvinnu við lýðræðislega stjórnarskrárgerð og Stanford háskóla. Gerð var skoðanakönnun og þátttakendum svo boðið að taka þátt í umræðufundi sem fór fram í Laugardalshöll í nóvember. 233 Þátttakendur fengu sex spurningar um breytingar á stjórnarskránni og gátu rökrætt þær. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar segir að í ljós hafi komið að oft breyttist viðhorf almennings eftir rökræður. „Þátttakendur breyttu til að mynda um skoðun eftir umræðu og kynningu þegar kjördæmaskipa var rædd. Íbúar á landsbyggðinni voru þannig hlynntari núverandi fyrirkomulagi fyrir rökræður en svo breytti hluti þeirra um skoðun og vildi gera landið að einu kjördæmi eftir rökræður. Það sama átti við þegar rætt var um Landsdóm og ákæruvald Alþingis. Guðbjörg telur að niðurstöður könnunarinnar geti nýst stjórnvöldum í áframhaldinu. „Ég held að þessar niðurstöður geti nýst stjórnvöldum á endurskoðun á stjórnarskránni þ.e. á þeim köflum sem sérstaklega voru teknir fyrir,“ segir Guðbjörg. James Fishkin prófessor við Stanford háskóla í Bandaríkjunum segir mikilvægt að stjórnvöld leiti til almennings þegar stjórnarskrá sé endurskoðuð. James Fishkin prófessor við Stanford háskóla í Bandaríkjunum þróaði aðferðina og segir mikilvægt að stjórnvöld styðjist við hana þegar breytingar eru gerðar á stjórnarskrá. „Stjórnarskráin fjallar um þær grunnreglur sem stýra hinu pólitíska ferli. Ákvæði hennar eiga að vera í samræmi við vilja þjóðarinnar og grundvallast á vilja fólksins um hvernig stjórnvöld skulu starfa. Hún á að endurspegla vilja fólksins með því að skoða rökin frá öllum hliðum,“ segir Fishkon. Hann segir að Danmörk og Mongólía hafa notað aðferðina til að breyta sínum stjórnarskrám. Fleiri lönd hafi nýtt aðferðina. „Við höfum beitt aðferðinni í 30 ríkjum víða um heim, alls 110 sinnum.
Alþingi Stjórnarskrá Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira