„Það sem er í gangi hjá Grindavík er á mörkum þess að vera sorglegt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2020 12:00 Grindavík tapaði fyrir Njarðvík, 101-75, í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Þetta var fimmta tap Grindvíkinga í röð og ljóst að staðan á þeim bænum hefur oft verið betri. Eftir leikinn gegn Njarðvík talaði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, um að hans menn fylgdu ekki leikáætluninni. „Hann er búinn að tala um þetta í viðtölum í hvert einasta skipti. Þeir fylgja aldrei leikplani,“ sagði Sævar Sævarsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Því næst fóru sérfræðingarnir yfir óagaðan og óskipulagðan sóknarleik Grindvíkinga. „Það sem er í gangi þarna er á mörkum þess að vera sorglegt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson og furðaði sig á mörgum ákvörðun Sigtryggs Arnars Björnssonar. „Hvað er hann að gera? Hvað hefur Sigtryggur Arnar gert fyrir þetta lið? Hann er væntanlega að fá töluvert mikið greitt fyrir að spila þarna. Það er kjánalegt að horfa á þetta.“ Jonni segir að ekki sé hægt að skella skuldinni alfarið á Daníel. „Það er alveg sama hvað tautar og röflar um þjálfara Grindavíkur, ég veit að hann er mjög fær í því þegar kemur að leikskipulagi. Ég get lofað ykkur því að það sem Grindavík er að framkvæma þarna hefur akkúrat ekkert með leikskipulag að gera,“ sagði Jonni. „Ef menn ætla að fela sig á bak við að hann sé ekki með þetta og ráði ekki við verkefnið, nenni ég ekki að hlusta á það.“ Jonni spáði því svo að Daníel yrði látinn fara frá Grindavík áður en langt um líður. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 101-75 | Njarðvík valtaði yfir nágranna sína í Grindavík Njarðvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík í kvöld 23. janúar 2020 21:45 Daníel: Erum slakasta lið deildarinnar Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga var allt annað en sáttur með sína menn í stóru tapi gegn Njarðvíkingum 23. janúar 2020 21:19 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Sjá meira
Grindavík tapaði fyrir Njarðvík, 101-75, í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Þetta var fimmta tap Grindvíkinga í röð og ljóst að staðan á þeim bænum hefur oft verið betri. Eftir leikinn gegn Njarðvík talaði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, um að hans menn fylgdu ekki leikáætluninni. „Hann er búinn að tala um þetta í viðtölum í hvert einasta skipti. Þeir fylgja aldrei leikplani,“ sagði Sævar Sævarsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Því næst fóru sérfræðingarnir yfir óagaðan og óskipulagðan sóknarleik Grindvíkinga. „Það sem er í gangi þarna er á mörkum þess að vera sorglegt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson og furðaði sig á mörgum ákvörðun Sigtryggs Arnars Björnssonar. „Hvað er hann að gera? Hvað hefur Sigtryggur Arnar gert fyrir þetta lið? Hann er væntanlega að fá töluvert mikið greitt fyrir að spila þarna. Það er kjánalegt að horfa á þetta.“ Jonni segir að ekki sé hægt að skella skuldinni alfarið á Daníel. „Það er alveg sama hvað tautar og röflar um þjálfara Grindavíkur, ég veit að hann er mjög fær í því þegar kemur að leikskipulagi. Ég get lofað ykkur því að það sem Grindavík er að framkvæma þarna hefur akkúrat ekkert með leikskipulag að gera,“ sagði Jonni. „Ef menn ætla að fela sig á bak við að hann sé ekki með þetta og ráði ekki við verkefnið, nenni ég ekki að hlusta á það.“ Jonni spáði því svo að Daníel yrði látinn fara frá Grindavík áður en langt um líður. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 101-75 | Njarðvík valtaði yfir nágranna sína í Grindavík Njarðvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík í kvöld 23. janúar 2020 21:45 Daníel: Erum slakasta lið deildarinnar Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga var allt annað en sáttur með sína menn í stóru tapi gegn Njarðvíkingum 23. janúar 2020 21:19 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 101-75 | Njarðvík valtaði yfir nágranna sína í Grindavík Njarðvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík í kvöld 23. janúar 2020 21:45
Daníel: Erum slakasta lið deildarinnar Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga var allt annað en sáttur með sína menn í stóru tapi gegn Njarðvíkingum 23. janúar 2020 21:19
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga