Domino's Körfuboltakvöld: Valskonur unnu toppslaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2020 20:25 Valskonur eru komnar með nokkra fingur á deildarmeistaratitilinn. vísir/daníel Sautjánda umferð Domino's deildar kvenna fór fram á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Farið var yfir umferðina í Domino's Körfuboltakvöldi. Valur vann KR, 62-77, í stórleik umferðarinnar. Valskonur eru með sex stiga forskot á toppi deildarinnar. Eftir erfitt gengi að undanförnu vann Snæfell mikilvægan sigur á Skallagrími, 73-54. Keflavík rúllaði yfir Breiðablik, 81-51, og Grindavík sigraði Hauka, 70-78. Umfjöllum Domino's Körfuboltakvölds um 17. umferð Domino's deildar kvenna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Sautjánda umferð Dominos deildar kvenna Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sportpakkinn: Valskonur unnu toppslaginn og eru með nokkra fingur á deildartitlinum Þrír leikir fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gær þar sem Valur, Haukar og Keflavík fögnuðu sigri í sínum leikjum. Arnar Björnsson tók saman leiki gærkvöldsins í kvennakörfunni. 23. janúar 2020 15:30 Keflavík og Haukar með góða sigra Kvennalið Hauka er komið í 4.sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Grindavík í framlengdum leik í kvöld. Þá vann Keflavík 30 stiga sigur á Breiðabliki. 22. janúar 2020 20:41 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 62-77 | Valur vann sigur í toppslagnum Valur tryggði stöðu sína á toppi Dominos-deildar kvenna með góðum sigri á KR í kvöld. 22. janúar 2020 21:45 Snæfell vann Skallagrím örugglega í Stykkishólmi Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Snæfell vann þá öruggan 73-54 sigur á Skallagrími á heimavelli sínum í Stykkishólmi. 23. janúar 2020 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Sautjánda umferð Domino's deildar kvenna fór fram á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Farið var yfir umferðina í Domino's Körfuboltakvöldi. Valur vann KR, 62-77, í stórleik umferðarinnar. Valskonur eru með sex stiga forskot á toppi deildarinnar. Eftir erfitt gengi að undanförnu vann Snæfell mikilvægan sigur á Skallagrími, 73-54. Keflavík rúllaði yfir Breiðablik, 81-51, og Grindavík sigraði Hauka, 70-78. Umfjöllum Domino's Körfuboltakvölds um 17. umferð Domino's deildar kvenna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Sautjánda umferð Dominos deildar kvenna
Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sportpakkinn: Valskonur unnu toppslaginn og eru með nokkra fingur á deildartitlinum Þrír leikir fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gær þar sem Valur, Haukar og Keflavík fögnuðu sigri í sínum leikjum. Arnar Björnsson tók saman leiki gærkvöldsins í kvennakörfunni. 23. janúar 2020 15:30 Keflavík og Haukar með góða sigra Kvennalið Hauka er komið í 4.sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Grindavík í framlengdum leik í kvöld. Þá vann Keflavík 30 stiga sigur á Breiðabliki. 22. janúar 2020 20:41 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 62-77 | Valur vann sigur í toppslagnum Valur tryggði stöðu sína á toppi Dominos-deildar kvenna með góðum sigri á KR í kvöld. 22. janúar 2020 21:45 Snæfell vann Skallagrím örugglega í Stykkishólmi Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Snæfell vann þá öruggan 73-54 sigur á Skallagrími á heimavelli sínum í Stykkishólmi. 23. janúar 2020 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Sportpakkinn: Valskonur unnu toppslaginn og eru með nokkra fingur á deildartitlinum Þrír leikir fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gær þar sem Valur, Haukar og Keflavík fögnuðu sigri í sínum leikjum. Arnar Björnsson tók saman leiki gærkvöldsins í kvennakörfunni. 23. janúar 2020 15:30
Keflavík og Haukar með góða sigra Kvennalið Hauka er komið í 4.sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Grindavík í framlengdum leik í kvöld. Þá vann Keflavík 30 stiga sigur á Breiðabliki. 22. janúar 2020 20:41
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 62-77 | Valur vann sigur í toppslagnum Valur tryggði stöðu sína á toppi Dominos-deildar kvenna með góðum sigri á KR í kvöld. 22. janúar 2020 21:45
Snæfell vann Skallagrím örugglega í Stykkishólmi Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Snæfell vann þá öruggan 73-54 sigur á Skallagrími á heimavelli sínum í Stykkishólmi. 23. janúar 2020 21:30