Aston Villa fær táning frá Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2020 07:00 Louie Barry og Mark Harrisson, yfirmaður akademíu Aston Villa, við undirskriftina. Vísir/Twitter Aston Villa hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Louie Barry frá Barcelona. Kaupverðið er talið vera í kringum eina milljón punda. Barry er uppalinn hjá West Bromwich Albion en gekk til liðs við Barcelona síðasta sumar. Hafði hann neitað að skrifa undir atvinnumannasamning við enska B-deildarliðið og því gátu Spánarmeistarar Barcelona sótt þennan unga og efnilega enska leikmann frítt. Dvölin í Katalóníu virðist hafa farið öfugt ofan í Barry sem skilaði þó ágætis verki með unglingaliði Börsunga. Hann lék 10 leiki með unglingaliði félagsins og skoraði í þeim tvö mörk. Þá lék hann þrjá leiki í unglingakeppni UEFA, þar tókst honum ekki að skora en lagði þó upp eitt mark. Hann hefur nú ákveðið að yfirgefa Barcelona og ganga til liðs við Aston Villa þar sem hann mun eflaust leika með yngri liðum félagsins fyrst um sinn. Eflaust spilar inn í að fjölskylda hans hefur alla tíð haldið með Aston Villa. Barry var ekki lengi að láta að sér kveða með Aston Villa en hann lék sinn fyrsta leik fyrir yngri lið félagsins í gær. Þar skoraði hann sigurmarkið í 2-1 sigri gegn Cardiff City. Mark Harrison, yfirmaður akademíu Aston Villa, telur að kaup þessi sýni metnað Aston Villa. Aston Villa er sem stendur í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig eftir 24 umferðir. Tveimur stigum fyrir ofan fallsæti. "It sends a powerful message about the ambition of this football club." Academy Manager Mark Harrison on the arrival of Louie Barry from Barcelona... #AVFC— Aston Villa (@AVFCOfficial) January 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Sjá meira
Aston Villa hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Louie Barry frá Barcelona. Kaupverðið er talið vera í kringum eina milljón punda. Barry er uppalinn hjá West Bromwich Albion en gekk til liðs við Barcelona síðasta sumar. Hafði hann neitað að skrifa undir atvinnumannasamning við enska B-deildarliðið og því gátu Spánarmeistarar Barcelona sótt þennan unga og efnilega enska leikmann frítt. Dvölin í Katalóníu virðist hafa farið öfugt ofan í Barry sem skilaði þó ágætis verki með unglingaliði Börsunga. Hann lék 10 leiki með unglingaliði félagsins og skoraði í þeim tvö mörk. Þá lék hann þrjá leiki í unglingakeppni UEFA, þar tókst honum ekki að skora en lagði þó upp eitt mark. Hann hefur nú ákveðið að yfirgefa Barcelona og ganga til liðs við Aston Villa þar sem hann mun eflaust leika með yngri liðum félagsins fyrst um sinn. Eflaust spilar inn í að fjölskylda hans hefur alla tíð haldið með Aston Villa. Barry var ekki lengi að láta að sér kveða með Aston Villa en hann lék sinn fyrsta leik fyrir yngri lið félagsins í gær. Þar skoraði hann sigurmarkið í 2-1 sigri gegn Cardiff City. Mark Harrison, yfirmaður akademíu Aston Villa, telur að kaup þessi sýni metnað Aston Villa. Aston Villa er sem stendur í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig eftir 24 umferðir. Tveimur stigum fyrir ofan fallsæti. "It sends a powerful message about the ambition of this football club." Academy Manager Mark Harrison on the arrival of Louie Barry from Barcelona... #AVFC— Aston Villa (@AVFCOfficial) January 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Sjá meira