Spilaði sinn fyrsta leik síðan í ágúst og Guardiola sagði hann besta miðvörð í heimi Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 14:00 Laporte í leiknum í gær. Hér ræðir hann við Lee Mason dómara. vísir/getty Aymeric Laporte snéri aftur í lið Manchester City í gær er liðið hafði betur gegn nýliðum Sheffield United með marki frá Sergio Aguero. Laporte hefur verið lengi á meiðslalistanum en þetta var hans fyrsti leikur síðan 31. ágúst er hann meiddist illa á hné í leik gegn Brighton. City er þrettán stigum á eftir toppliði Liverpool en Guardiola segir að koma Frakkans geri mikið fyrir ríkjandi Englandsmeistara. „Hann er besti miðvörður í heimi fyrir mér þegar hann er heill heilsu. Ímyndið ykkur þegar bestu liðin í heimi missa sinn besta miðvörð. Við höfum saknað hans,“ sagði Guardiola. 'He's the best in the world' - Pep Guardiola welcomes defender's return to Manchester City actionhttps://t.co/UvkBolWk8epic.twitter.com/PtqOe9SJJg— The National Sport (@NatSportUAE) January 22, 2020 „Hann er sérfræðingur með sinn vinstri fót. Hann er öflugur í loftinu með góðan persónuleika. Við vissum að hann gæti ekki spilað 90 mínútur en Eric Garca er ótrúlegur líka.“ Laporte spilaði 78 mínútur áður en honum var skipt af velli þrátt fyrir Eric Garcia. Guardiola virðist þó ekki vera með besta minnið því hann man ekki alveg hversu lengi hann spilaði. „Ég er ánægður að hann hafi spilað 65-70 mínútur. Fyrsta skrefið var gott og hann getur hjálpað okkur út tímabilið. Hann er svo mikilvægur spilinu okkar, karakter hans og hugarfar. Hann hefur þetta allt,“ sagði Guardiola. City mætir Fulham í enska bikarnum á sunnudag. Enski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Sjá meira
Aymeric Laporte snéri aftur í lið Manchester City í gær er liðið hafði betur gegn nýliðum Sheffield United með marki frá Sergio Aguero. Laporte hefur verið lengi á meiðslalistanum en þetta var hans fyrsti leikur síðan 31. ágúst er hann meiddist illa á hné í leik gegn Brighton. City er þrettán stigum á eftir toppliði Liverpool en Guardiola segir að koma Frakkans geri mikið fyrir ríkjandi Englandsmeistara. „Hann er besti miðvörður í heimi fyrir mér þegar hann er heill heilsu. Ímyndið ykkur þegar bestu liðin í heimi missa sinn besta miðvörð. Við höfum saknað hans,“ sagði Guardiola. 'He's the best in the world' - Pep Guardiola welcomes defender's return to Manchester City actionhttps://t.co/UvkBolWk8epic.twitter.com/PtqOe9SJJg— The National Sport (@NatSportUAE) January 22, 2020 „Hann er sérfræðingur með sinn vinstri fót. Hann er öflugur í loftinu með góðan persónuleika. Við vissum að hann gæti ekki spilað 90 mínútur en Eric Garca er ótrúlegur líka.“ Laporte spilaði 78 mínútur áður en honum var skipt af velli þrátt fyrir Eric Garcia. Guardiola virðist þó ekki vera með besta minnið því hann man ekki alveg hversu lengi hann spilaði. „Ég er ánægður að hann hafi spilað 65-70 mínútur. Fyrsta skrefið var gott og hann getur hjálpað okkur út tímabilið. Hann er svo mikilvægur spilinu okkar, karakter hans og hugarfar. Hann hefur þetta allt,“ sagði Guardiola. City mætir Fulham í enska bikarnum á sunnudag.
Enski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Sjá meira