Í beinni í dag: Uppgjör toppliðanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2020 06:00 Hildur Björg Kjartansdóttir hefur verið frábær í liði KR í vetur. Venjulega er nú töluvert meira í gangi á stöðum Stöð 2 Sport svona í miðri viku en þar sem Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu er ekki enn farin á flug þá bjóðum við aðeins upp á eina beina útsendingu í kvöld. Sú er þó ekki af verri endanum en stórleikur Reykjavíkur stórveldanna KR og Vals í Dominos deild kvenna er sýndur í kvöld. Leikið er í DHL Höllinni í Vesturbæ Reykjavíkur og ætla KR stúlkur sér eflaust sigur og þar með að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. Valur er sem stendur með 28 stig þegar 16 umferðum er lokið. Alls hafa þær unnið 14 leiki og tapað aðeins tveimur. KR stúlkur koma þar næst á eftir með 24 stig, 12 sigra og fjögur töp. Reikna má með fullri höll en bæði lið eru stútfull af hæfileikaríkum leikmönnum. Ein besta íþróttakona Íslands, Helena Sverrisdóttir, fer fyrir Íslands- og bikarmeisturum Vals. Þá hefur Kiana Johnson farið á kostum í liði Vals í vetur. Svo má ekki gleyma Darra Frey Atlasyni, þjálfara liðsins, en hann er einkar líflegur á hliðarlínunni. Hjá KR hefur landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir spilað einkar vel síðan hún gekk til liðs við félagið í sumar. Sömu sögu má segja um Danielle Victoria Rodriguez sem kom frá Stjörnunni. Sú hefur einfaldlega farið á kostum í KR búningnum. Benedikt Guðmundsson gefur Darra Frey svo ekkert eftir á hliðarlínunni. Valur hefur unnið báða deildarleiki liðanna til þessa á leiktíðinni. KR stúlkur fá því hér gullið tækifæri til að snúa blaðinu við áður en liðin mætast svo í undanúrslitum Geysisbikarsins um miðbik febrúar mánaðar.Í beinni í dag19:15 KR - Valur (Dominos deild kvenna) Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Sjá meira
Venjulega er nú töluvert meira í gangi á stöðum Stöð 2 Sport svona í miðri viku en þar sem Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu er ekki enn farin á flug þá bjóðum við aðeins upp á eina beina útsendingu í kvöld. Sú er þó ekki af verri endanum en stórleikur Reykjavíkur stórveldanna KR og Vals í Dominos deild kvenna er sýndur í kvöld. Leikið er í DHL Höllinni í Vesturbæ Reykjavíkur og ætla KR stúlkur sér eflaust sigur og þar með að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. Valur er sem stendur með 28 stig þegar 16 umferðum er lokið. Alls hafa þær unnið 14 leiki og tapað aðeins tveimur. KR stúlkur koma þar næst á eftir með 24 stig, 12 sigra og fjögur töp. Reikna má með fullri höll en bæði lið eru stútfull af hæfileikaríkum leikmönnum. Ein besta íþróttakona Íslands, Helena Sverrisdóttir, fer fyrir Íslands- og bikarmeisturum Vals. Þá hefur Kiana Johnson farið á kostum í liði Vals í vetur. Svo má ekki gleyma Darra Frey Atlasyni, þjálfara liðsins, en hann er einkar líflegur á hliðarlínunni. Hjá KR hefur landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir spilað einkar vel síðan hún gekk til liðs við félagið í sumar. Sömu sögu má segja um Danielle Victoria Rodriguez sem kom frá Stjörnunni. Sú hefur einfaldlega farið á kostum í KR búningnum. Benedikt Guðmundsson gefur Darra Frey svo ekkert eftir á hliðarlínunni. Valur hefur unnið báða deildarleiki liðanna til þessa á leiktíðinni. KR stúlkur fá því hér gullið tækifæri til að snúa blaðinu við áður en liðin mætast svo í undanúrslitum Geysisbikarsins um miðbik febrúar mánaðar.Í beinni í dag19:15 KR - Valur (Dominos deild kvenna)
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Sjá meira
Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20