Þrítugur leikmaður Svía íhugar að hætta aftur í handbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2020 15:30 Du Rietz hefur ekki náð sér á strik á EM, ekki frekar en aðrir leikmenn Svía. vísir/epa Kim Ekdahl Du Rietz, leikmaður sænska landsliðsins, íhugar að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Du Rietz hætti í handbolta vorið 2017, þá aðeins 27 ára og fór að ferðast um heiminn. Hann byrjaði svo aftur í handbolta ári seinna og gekk í raðir Paris Saint-Germain sumarið 2018. Eftir tap Svía fyrir Norðmönnum í gær, 23-20, sagði Du Rietz að til greina kæmi að hætta aftur eftir tímabilið. Hann myndi því ljúka ferlinum á Ólympíuleikunum 2020, ef Svíþjóð myndi komast þangað. „Ég gæti hætt,“ sagði Du Rietz við Sport Bladet. „Samningurinn minn við PSG rennur út eftir tímabil og svo taka Ólympíuleikarnir vonandi við.“ Du Rietz segist ekki vita hvort PSG vilji framlengja samning hans. „Ég veit það ekki. Ég held öllum möguleikum opnum. Ég hef áður sagt að ég gæti hætt. Þess vegna held ég öllu opnu,“ sagði Du Rietz sem náði sér ekki á strik gegn Noregi og var aðeins með tvö mörk í átta skotum. Svíar hafa valdið miklum vonbrigðum á EM og eiga ekki möguleika á að komast í undanúrslit, þótt tveimur umferðum sé ólokið í milliriðli. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Löwen staðfestir endurkomu Kim Ekdahl du Rietz Sænski handboltakappinn sagðist vera hættur í handbolta síðasta sumar, aðeins 27 ára gamall, þar sem hann væri kominn með leið á íþróttinni. 3. mars 2018 13:00 Fer hamingjusamur inn í óvissuna Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert. 4. febrúar 2017 06:00 Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins. 16. janúar 2020 22:37 Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. 9. janúar 2017 13:30 Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00 Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. 20. apríl 2018 17:00 Fékk skilaboð frá Ólafi Stefánssyni í viðnum Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz var í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fór betur yfir þá ákvörðun sína að setja handboltaskóna upp á hillu. 4. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Kim Ekdahl Du Rietz, leikmaður sænska landsliðsins, íhugar að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Du Rietz hætti í handbolta vorið 2017, þá aðeins 27 ára og fór að ferðast um heiminn. Hann byrjaði svo aftur í handbolta ári seinna og gekk í raðir Paris Saint-Germain sumarið 2018. Eftir tap Svía fyrir Norðmönnum í gær, 23-20, sagði Du Rietz að til greina kæmi að hætta aftur eftir tímabilið. Hann myndi því ljúka ferlinum á Ólympíuleikunum 2020, ef Svíþjóð myndi komast þangað. „Ég gæti hætt,“ sagði Du Rietz við Sport Bladet. „Samningurinn minn við PSG rennur út eftir tímabil og svo taka Ólympíuleikarnir vonandi við.“ Du Rietz segist ekki vita hvort PSG vilji framlengja samning hans. „Ég veit það ekki. Ég held öllum möguleikum opnum. Ég hef áður sagt að ég gæti hætt. Þess vegna held ég öllu opnu,“ sagði Du Rietz sem náði sér ekki á strik gegn Noregi og var aðeins með tvö mörk í átta skotum. Svíar hafa valdið miklum vonbrigðum á EM og eiga ekki möguleika á að komast í undanúrslit, þótt tveimur umferðum sé ólokið í milliriðli.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Löwen staðfestir endurkomu Kim Ekdahl du Rietz Sænski handboltakappinn sagðist vera hættur í handbolta síðasta sumar, aðeins 27 ára gamall, þar sem hann væri kominn með leið á íþróttinni. 3. mars 2018 13:00 Fer hamingjusamur inn í óvissuna Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert. 4. febrúar 2017 06:00 Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins. 16. janúar 2020 22:37 Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. 9. janúar 2017 13:30 Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00 Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. 20. apríl 2018 17:00 Fékk skilaboð frá Ólafi Stefánssyni í viðnum Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz var í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fór betur yfir þá ákvörðun sína að setja handboltaskóna upp á hillu. 4. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Löwen staðfestir endurkomu Kim Ekdahl du Rietz Sænski handboltakappinn sagðist vera hættur í handbolta síðasta sumar, aðeins 27 ára gamall, þar sem hann væri kominn með leið á íþróttinni. 3. mars 2018 13:00
Fer hamingjusamur inn í óvissuna Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert. 4. febrúar 2017 06:00
Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins. 16. janúar 2020 22:37
Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. 9. janúar 2017 13:30
Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00
Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. 20. apríl 2018 17:00
Fékk skilaboð frá Ólafi Stefánssyni í viðnum Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz var í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fór betur yfir þá ákvörðun sína að setja handboltaskóna upp á hillu. 4. febrúar 2017 07:00