Grindavík þarf fimm stiga sigur til að taka áttunda sætið af Þórsurum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 15:15 Sigtryggur Arnar Björnsson í leik með Grindavík fyrr í vetur. Vísir/Daníel Einn af mikilvægari leikjunum í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár fer fram í Grindavík í kvöld. Heimamenn í Grindavík taka þá á móti Þór úr Þorlákshöfn í slagnum um Suðurstrandarveginn en leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Þórsarar eru tveimur stigum á undan Grindvíkingum í töflunni en Þórsliðið situr í áttunda og síðasta sætinu sem hefur þátttökurétt í úrslitakeppninni. Þórsliðið vann fjögurra stiga sigur á Grindavík, 83-79, í fyrri leik liðanna. Grindavík þarf því fimm stiga sigur til að komast yfir Þór á innbyrðis viðureignum. Síðasti leikur liðanna var 13. nóvember en bæði lið hafa breyst síðan þá. Þau hafa nefnilega bæði skipt um Bandaríkjamenn og bætt við sig leikmanni með evrópskt vegabréf. Bandaríkjamaðurinn Vincent Terrence Bailey var aðeins með 9 stig fyrir Þór í fyrri leiknum en hann fór um áramótin og í stað hans kom Jerome Frink sem er með 20,2 stig að meðaltali í fyrstu sex leikjum sínum með Þór. Jamal K Olasawere var með 22 stig og 15 fráköst í fyrri leiknum á móti Þór en í stað hans fengu Grindvíkingar Seth LeDay sem hefur skorað 21,5 stig að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum sínum með liðinu. Þórsarar hafa einnig fengið til sín bakvörðinn Sebastian Eneo Mignani sem er með 9,2 stig og 5,2 stoðsendingar í leik. Bakvörðurinn Miljan Rakic, sem Grindavík fékk til sín í janúar er með 3,3 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Leikurinn í Mustad-höllinni í Grindavík hefst eins og áður segir klukkan 19.15 í kvöld en útsending Stöðvar 2 Sport byrjar klukkan 19.05. Tveir aðrir leikir fara fram á sama tíma í deildinni en Fjölnir tekur þá á móti ÍR í Grafarvogi og Tindastólsliðið heimsækir Hauka á Ásvelli. Dominos-deild karla Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Einn af mikilvægari leikjunum í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár fer fram í Grindavík í kvöld. Heimamenn í Grindavík taka þá á móti Þór úr Þorlákshöfn í slagnum um Suðurstrandarveginn en leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Þórsarar eru tveimur stigum á undan Grindvíkingum í töflunni en Þórsliðið situr í áttunda og síðasta sætinu sem hefur þátttökurétt í úrslitakeppninni. Þórsliðið vann fjögurra stiga sigur á Grindavík, 83-79, í fyrri leik liðanna. Grindavík þarf því fimm stiga sigur til að komast yfir Þór á innbyrðis viðureignum. Síðasti leikur liðanna var 13. nóvember en bæði lið hafa breyst síðan þá. Þau hafa nefnilega bæði skipt um Bandaríkjamenn og bætt við sig leikmanni með evrópskt vegabréf. Bandaríkjamaðurinn Vincent Terrence Bailey var aðeins með 9 stig fyrir Þór í fyrri leiknum en hann fór um áramótin og í stað hans kom Jerome Frink sem er með 20,2 stig að meðaltali í fyrstu sex leikjum sínum með Þór. Jamal K Olasawere var með 22 stig og 15 fráköst í fyrri leiknum á móti Þór en í stað hans fengu Grindvíkingar Seth LeDay sem hefur skorað 21,5 stig að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum sínum með liðinu. Þórsarar hafa einnig fengið til sín bakvörðinn Sebastian Eneo Mignani sem er með 9,2 stig og 5,2 stoðsendingar í leik. Bakvörðurinn Miljan Rakic, sem Grindavík fékk til sín í janúar er með 3,3 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Leikurinn í Mustad-höllinni í Grindavík hefst eins og áður segir klukkan 19.15 í kvöld en útsending Stöðvar 2 Sport byrjar klukkan 19.05. Tveir aðrir leikir fara fram á sama tíma í deildinni en Fjölnir tekur þá á móti ÍR í Grafarvogi og Tindastólsliðið heimsækir Hauka á Ásvelli.
Dominos-deild karla Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira