Alfreð talar þýskuna eins og heimamaður í viðtali um endurkomuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 17:30 Alfreð Finnbogason fagnar marki með félögum sínum í leiknum á móti Werder Bremen um síðustu helgi. Getty/ Matthias Balk Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur ekki aðeins staðið sig vel að skora mörk fyrir félagslið sín í Evrópu því hann hefur einnig sett mikinn metnað í að læra tungumálið á hverjum stað. Alfreð hefur spilað í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi, á Spáni og nú síðast í Þýskalandi undanfarin tímabil. Alfreð var lengi frá á þessu tímabili eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik í Tyrklandi. Hann missti af sjö deildarleikjum frá nóvember fram í janúar. Alfreð fékk sínar fyrstu alvöru mínútur í sigri Augsburg á Werder Bremen um síðustu helgi þegar hann kom inn á völlinn í hálfleik. Werder Bremen var þá 1-0 yfir en Augsburg snéri leiknum við í þeim seinni og Alfreð lagði upp sigurmarkið fyrir Ruben Vargas. „Íslendingurinn er kominn til baka,“ er fyrirsögnin á viðtali við Alfreð á Twitter síðu Augsburg en þar talar Alfreð um endurkomu sína en hann talar orðið þýskuna eins og heimamaður. Það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Der Isländer ist zurück! Und dann haut @A_Finnbogason auch noch so einen Assist für Ruben #Vargas raus! #FCA#FCASVWpic.twitter.com/IDifffjsIo— FC Augsburg (@FCAugsburg) February 4, 2020 Nú er bara að vona að Alfreð komist á flug á ný og fari líka að skora mörk sjálfur. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir Augsburg á tímabilinu en það síðasta kom á móti Schalke í byrjun nóvember. Fram undan eru síðan mikilvægir leikir í umspili um laust sæti á Evrópumótinu í sumar. Það væri sterkt ef Alfreð væri þá kominn í gott leikform og búinn að finna skotskóna sína. Þýski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur ekki aðeins staðið sig vel að skora mörk fyrir félagslið sín í Evrópu því hann hefur einnig sett mikinn metnað í að læra tungumálið á hverjum stað. Alfreð hefur spilað í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi, á Spáni og nú síðast í Þýskalandi undanfarin tímabil. Alfreð var lengi frá á þessu tímabili eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik í Tyrklandi. Hann missti af sjö deildarleikjum frá nóvember fram í janúar. Alfreð fékk sínar fyrstu alvöru mínútur í sigri Augsburg á Werder Bremen um síðustu helgi þegar hann kom inn á völlinn í hálfleik. Werder Bremen var þá 1-0 yfir en Augsburg snéri leiknum við í þeim seinni og Alfreð lagði upp sigurmarkið fyrir Ruben Vargas. „Íslendingurinn er kominn til baka,“ er fyrirsögnin á viðtali við Alfreð á Twitter síðu Augsburg en þar talar Alfreð um endurkomu sína en hann talar orðið þýskuna eins og heimamaður. Það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Der Isländer ist zurück! Und dann haut @A_Finnbogason auch noch so einen Assist für Ruben #Vargas raus! #FCA#FCASVWpic.twitter.com/IDifffjsIo— FC Augsburg (@FCAugsburg) February 4, 2020 Nú er bara að vona að Alfreð komist á flug á ný og fari líka að skora mörk sjálfur. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir Augsburg á tímabilinu en það síðasta kom á móti Schalke í byrjun nóvember. Fram undan eru síðan mikilvægir leikir í umspili um laust sæti á Evrópumótinu í sumar. Það væri sterkt ef Alfreð væri þá kominn í gott leikform og búinn að finna skotskóna sína.
Þýski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Sjá meira