Leikmenn Arsenal fá að taka fjölskyldurnar með í æfingaferðina til Dúbaí Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2020 14:30 Mikel Arteta tók við Arsenal í desember. vísir/getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, virðist ekki vera með strangar reglur hjá félaginu ef marka má nýjustu fréttir er varðar æfingaferð liðsins til Dúbaí síðar í vikunni. Arsenal mun á fimmtudaginn ferðast til Dúbaí þar sem liðið mun æfa næstu fjóra daganna enda á liðið ekki leik fyrr en 16. febrúar gegn Newcastle. Flogið er á fimmtudaginn til furstadæmanna og hinn spænski Arteta hefur boðið leikmönnum liðsins að taka fjölskyldur sínar með. Arsenal boss Mikel Arteta invites his players to bring families to warm-weather Dubai training camp#AFChttps://t.co/6WY0A8NDU1— MailOnline Sport (@MailSport) February 3, 2020 Arteta sagði í viðtali við heimasíðu Arsenal að hann vildi komast í burtu frá Englandi svo leikmennirnir gætu slappað af og byrjað að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Newcastle. Arsenal gerði markalaust jafntefli við Burnley um helgina og eru þeir í 10. sæti deildarinnar, tíu stigum frá Meistaradeildarsæti. Liðið hefur einungis unnið sex af fyrstu 25 leikjum sínum í deildinni og það er það minnsta á þessum tímapunkti tímabilsins síðan 1913. In Arteta’s first 9 games in charge Arsenal conceded 8 goals (4 of which were against Chelsea) & lost once. In the 9 games before we conceded 16 & lost 4 times. We’re not scoring right now but it’s clear his first priority was to sort the defence and make us harder to beat.— Chris Godfrey (@ChrisPJGodfrey) February 3, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. 3. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Sjá meira
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, virðist ekki vera með strangar reglur hjá félaginu ef marka má nýjustu fréttir er varðar æfingaferð liðsins til Dúbaí síðar í vikunni. Arsenal mun á fimmtudaginn ferðast til Dúbaí þar sem liðið mun æfa næstu fjóra daganna enda á liðið ekki leik fyrr en 16. febrúar gegn Newcastle. Flogið er á fimmtudaginn til furstadæmanna og hinn spænski Arteta hefur boðið leikmönnum liðsins að taka fjölskyldur sínar með. Arsenal boss Mikel Arteta invites his players to bring families to warm-weather Dubai training camp#AFChttps://t.co/6WY0A8NDU1— MailOnline Sport (@MailSport) February 3, 2020 Arteta sagði í viðtali við heimasíðu Arsenal að hann vildi komast í burtu frá Englandi svo leikmennirnir gætu slappað af og byrjað að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Newcastle. Arsenal gerði markalaust jafntefli við Burnley um helgina og eru þeir í 10. sæti deildarinnar, tíu stigum frá Meistaradeildarsæti. Liðið hefur einungis unnið sex af fyrstu 25 leikjum sínum í deildinni og það er það minnsta á þessum tímapunkti tímabilsins síðan 1913. In Arteta’s first 9 games in charge Arsenal conceded 8 goals (4 of which were against Chelsea) & lost once. In the 9 games before we conceded 16 & lost 4 times. We’re not scoring right now but it’s clear his first priority was to sort the defence and make us harder to beat.— Chris Godfrey (@ChrisPJGodfrey) February 3, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. 3. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Sjá meira
Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. 3. febrúar 2020 10:00