Andri um Ofurskálina: San Francisco 49ers eru eins og Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 2. febrúar 2020 19:15 Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í kvöld þegar keppt verður um Ofurskálina í NFL deildinni. Þar mætast Kansans City Chiefs og San Francisco 49ers en leikurinn fer fram í Miami. Eins og venjulega verður Stöð 2 Sport með myndarlega dagskrá í kringum leik kvöldsins. Útsendingin hefst klukkan 22.00 og mun Andri Ólafsson stýra umræðum. Andri ræddi leik kvöldsins við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegt því þetta eru tvö langbestu liðin sem eru að fara mætast,“ sagði Andri. „Þau eru með ólíkan leikstíl. Þú ert annars vegar með langbesta liðið sem er jafnt og bæði gott í vörn og sókn. Svo ertu með besta leikmanninn í hinu liðinu. Þa verður gaman að sjá hvort verður ofan á.“ Ofurskálin á síðustu leiktíð var ekki afskaplega spennandi en Andri vonast eftir að það verði spenna í nótt. „Ég er alveg viss um að þetta verði spennandi. Veðbankarnir spá jöfnum leik. Þeir spá miklum stigum. Það sé erfitt að sjá hvort liðið vinnur. Ég er viss um að þetta verði meira spennandi.“ „Fyrir hlutlausa áhorfendur verður skemmtilegt að fylgjast með leikstjórnandanum í Kansas City Chiefs sem heitir Patrick Mahomes. Hann er vel þekktur í Mosfellsbæ því konan hans var að spila fótbolta með Aftureldingu.“ „Hann er besti leikstjórnandi deildarinnar. Hann er að breyta leiknum að mörgu leyti og talinn vera arftaki Tom Brady.“ „Svo ertu með San Francisco 49ers sem margir myndu segja að væri eins og Liverpool. Þetta var lið sem var mjög stórt og vinsælt í kringum 1980. Vann marga titla þá en hafa verið mjög lélegir síðan.“ „Þeir eru að koma til baka núna með mjög marga skemmtilega leikmenn. Það er engin ein stjarna sem sker sig úr. Þetta er jafnt lið með marga góða leikmenn.“ Allt viðtalið við Andra má sjá hér að ofan þar sem hann fer nánar yfir leik kvöldsins. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30 Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. 2. febrúar 2020 06:00 Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00 Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00 Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Sjá meira
Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í kvöld þegar keppt verður um Ofurskálina í NFL deildinni. Þar mætast Kansans City Chiefs og San Francisco 49ers en leikurinn fer fram í Miami. Eins og venjulega verður Stöð 2 Sport með myndarlega dagskrá í kringum leik kvöldsins. Útsendingin hefst klukkan 22.00 og mun Andri Ólafsson stýra umræðum. Andri ræddi leik kvöldsins við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegt því þetta eru tvö langbestu liðin sem eru að fara mætast,“ sagði Andri. „Þau eru með ólíkan leikstíl. Þú ert annars vegar með langbesta liðið sem er jafnt og bæði gott í vörn og sókn. Svo ertu með besta leikmanninn í hinu liðinu. Þa verður gaman að sjá hvort verður ofan á.“ Ofurskálin á síðustu leiktíð var ekki afskaplega spennandi en Andri vonast eftir að það verði spenna í nótt. „Ég er alveg viss um að þetta verði spennandi. Veðbankarnir spá jöfnum leik. Þeir spá miklum stigum. Það sé erfitt að sjá hvort liðið vinnur. Ég er viss um að þetta verði meira spennandi.“ „Fyrir hlutlausa áhorfendur verður skemmtilegt að fylgjast með leikstjórnandanum í Kansas City Chiefs sem heitir Patrick Mahomes. Hann er vel þekktur í Mosfellsbæ því konan hans var að spila fótbolta með Aftureldingu.“ „Hann er besti leikstjórnandi deildarinnar. Hann er að breyta leiknum að mörgu leyti og talinn vera arftaki Tom Brady.“ „Svo ertu með San Francisco 49ers sem margir myndu segja að væri eins og Liverpool. Þetta var lið sem var mjög stórt og vinsælt í kringum 1980. Vann marga titla þá en hafa verið mjög lélegir síðan.“ „Þeir eru að koma til baka núna með mjög marga skemmtilega leikmenn. Það er engin ein stjarna sem sker sig úr. Þetta er jafnt lið með marga góða leikmenn.“ Allt viðtalið við Andra má sjá hér að ofan þar sem hann fer nánar yfir leik kvöldsins.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30 Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. 2. febrúar 2020 06:00 Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00 Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00 Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Sjá meira
Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30
Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. 2. febrúar 2020 06:00
Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00
Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00
Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti