Atli Viðar segir að rauða spjaldið hafi verið kolrangur dómur Anton Ingi Leifsson skrifar 18. ágúst 2020 17:30 Rauða spjaldið fer á loft í gær. vísir/skjáskot Atli Viðar Björnsson sagði að rauða spjaldið sem Guðmundur Kristjánsson fékk í leik FH og Stjörnunnar hafi verið rangt. Guðmundur átti erfiðar þrjár mínútur í tapi FH-liðsins í gær. Hann lenti í vandræðum í fyrsta markinu á 68. mínútu og tveimur mínútum síðar var hann sendur í bað. Gulu spjöldin voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi og Atli Viðar Björnsson var á því að síðara spjaldið hafi verið rangt. „Mér finnst vægt til orða tekið að þetta sé harður dómur,“ sagði Atli Viðar. „Mér finnst þetta bara rangur dómur. Fyrra gula spjaldið var réttlætanlegt. Hann gat örugglega dæmt á þetta án þess að spjalda.“ „Gummi er bara að skýla og hann veit ekki af Þorsteini Má. Hann er aldrei að slá til hans. Mér finnst Vilhjálmur Alvar hafa metið þetta kolrangt.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Rauða spjaldið Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30 Sjáðu mörkin og dramatíkina úr Krikanum Stjarnan er áfram taplaust í Pepsi Max deild karla eftir að liðið vann 2-1 sigur á FH í gærkvöldi. 18. ágúst 2020 07:15 Eiður Smári: Tókum Stjörnuna í pínu kennslustund í fyrri hálfleik Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 17. ágúst 2020 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Atli Viðar Björnsson sagði að rauða spjaldið sem Guðmundur Kristjánsson fékk í leik FH og Stjörnunnar hafi verið rangt. Guðmundur átti erfiðar þrjár mínútur í tapi FH-liðsins í gær. Hann lenti í vandræðum í fyrsta markinu á 68. mínútu og tveimur mínútum síðar var hann sendur í bað. Gulu spjöldin voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi og Atli Viðar Björnsson var á því að síðara spjaldið hafi verið rangt. „Mér finnst vægt til orða tekið að þetta sé harður dómur,“ sagði Atli Viðar. „Mér finnst þetta bara rangur dómur. Fyrra gula spjaldið var réttlætanlegt. Hann gat örugglega dæmt á þetta án þess að spjalda.“ „Gummi er bara að skýla og hann veit ekki af Þorsteini Má. Hann er aldrei að slá til hans. Mér finnst Vilhjálmur Alvar hafa metið þetta kolrangt.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Rauða spjaldið
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30 Sjáðu mörkin og dramatíkina úr Krikanum Stjarnan er áfram taplaust í Pepsi Max deild karla eftir að liðið vann 2-1 sigur á FH í gærkvöldi. 18. ágúst 2020 07:15 Eiður Smári: Tókum Stjörnuna í pínu kennslustund í fyrri hálfleik Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 17. ágúst 2020 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30
Sjáðu mörkin og dramatíkina úr Krikanum Stjarnan er áfram taplaust í Pepsi Max deild karla eftir að liðið vann 2-1 sigur á FH í gærkvöldi. 18. ágúst 2020 07:15
Eiður Smári: Tókum Stjörnuna í pínu kennslustund í fyrri hálfleik Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 17. ágúst 2020 21:30