Hetjan úr München flugslysi Manchester United liðsins er látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 08:30 Harry Gregg en þessi mynd var tekin á honum sumarið 2018. Getty/Charles McQuillan Harry Gregg, fyrrum markvörður Manchester United og norður írska landsliðsins er látinn 87 ára að aldri. Hann var einn af goðsögnum félagsins, bæði fyrir spilamennsku sína en ekki síst fyrir hetjudáðir sínar á einni erfiðustu stundunni í sögu Manchester United. Harry Gregg sýndi mikla hetjudáð í München flugslysinu árið 1958 þegar hann bjargaði liðsfélögum sínum og öðrum farþegum út úr flugvélinni en 23 manns létust í slysinu. Former Manchester United and Northern Ireland goalkeeper Harry Gregg, hailed as a hero of the 1958 Munich air disaster, has died at the age of 87. Find out more: https://t.co/EXGzHaariepic.twitter.com/GMQ0wAQN7s— BBC Sport (@BBCSport) February 17, 2020 Meðal þeirra sem hann bjargaði voru Bobby Charlton, Jackie Blanchflower, Dennis Viollet og knattspyrnustjórinn Sir Matt Busby. Gregg bjargaði líka ófrískri konu, Vera Lukić, og tveggja ára dóttur hennar. Sir Matt Busby og Bobby Charlton áttu síðan eftir að verða aðalmennirnir í uppkomu Manchester United og hápunkturinn var þegar liðið vann Evrópukeppni meistaraliða á Wembley, tíu árum eftir flugslysið. It is with deepest sadness that we have learned of the passing of former player Harry Gregg OBE. The thoughts and prayers of everyone at the club go out to Harry’s family and friends. pic.twitter.com/5kjlpn5Wqm— Manchester United (@ManUtd) February 17, 2020 Harry Gregg hélt áfram að spila með Manchester United eftir flugslysið en var farinn frá félaginu þegar það fór að vinna aftur titla. Þegar Manchester United keypti Harry Gregg frá Doncaster Rovers árið 1957 var hann dýrasti markvörður heims og hann var síðan kosinn besti markvörðurinn á HM 1958. Gregg lék alls 25 landsleiki fyrir Norður-Írland á árunum 1954 til 1963. Harry Gregg lést á sjúkrahúsi umkringdur fjölskyldu sinni. The word gets overused but Harry Gregg was genuinely a hero. Sad news. pic.twitter.com/uV7xSOWsBi— Si Lloyd (@SmnLlyd5) February 17, 2020 Andlát Bretland Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Harry Gregg, fyrrum markvörður Manchester United og norður írska landsliðsins er látinn 87 ára að aldri. Hann var einn af goðsögnum félagsins, bæði fyrir spilamennsku sína en ekki síst fyrir hetjudáðir sínar á einni erfiðustu stundunni í sögu Manchester United. Harry Gregg sýndi mikla hetjudáð í München flugslysinu árið 1958 þegar hann bjargaði liðsfélögum sínum og öðrum farþegum út úr flugvélinni en 23 manns létust í slysinu. Former Manchester United and Northern Ireland goalkeeper Harry Gregg, hailed as a hero of the 1958 Munich air disaster, has died at the age of 87. Find out more: https://t.co/EXGzHaariepic.twitter.com/GMQ0wAQN7s— BBC Sport (@BBCSport) February 17, 2020 Meðal þeirra sem hann bjargaði voru Bobby Charlton, Jackie Blanchflower, Dennis Viollet og knattspyrnustjórinn Sir Matt Busby. Gregg bjargaði líka ófrískri konu, Vera Lukić, og tveggja ára dóttur hennar. Sir Matt Busby og Bobby Charlton áttu síðan eftir að verða aðalmennirnir í uppkomu Manchester United og hápunkturinn var þegar liðið vann Evrópukeppni meistaraliða á Wembley, tíu árum eftir flugslysið. It is with deepest sadness that we have learned of the passing of former player Harry Gregg OBE. The thoughts and prayers of everyone at the club go out to Harry’s family and friends. pic.twitter.com/5kjlpn5Wqm— Manchester United (@ManUtd) February 17, 2020 Harry Gregg hélt áfram að spila með Manchester United eftir flugslysið en var farinn frá félaginu þegar það fór að vinna aftur titla. Þegar Manchester United keypti Harry Gregg frá Doncaster Rovers árið 1957 var hann dýrasti markvörður heims og hann var síðan kosinn besti markvörðurinn á HM 1958. Gregg lék alls 25 landsleiki fyrir Norður-Írland á árunum 1954 til 1963. Harry Gregg lést á sjúkrahúsi umkringdur fjölskyldu sinni. The word gets overused but Harry Gregg was genuinely a hero. Sad news. pic.twitter.com/uV7xSOWsBi— Si Lloyd (@SmnLlyd5) February 17, 2020
Andlát Bretland Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira