Elías Már: Fór um mig þegar Kristófer fékk brottvísun Andri Már Eggertsson skrifar 15. febrúar 2020 18:15 Elías Már var kátur að leikslokum. Vísir/Bára HK vann sinn þriðja leik á tímabilinu þegar liðið vann nauman eins marks sigur á Fram í dag, 30-29, og var Elías Már Halldórsson þjálfari HK kátur eftir leik. „Mér fannst leikurinn frábær, vörnin var góð lunga af leiknum, ef við hefðum ekki verið að fá okkur þessi auðveldu mörk útaf við vorum að tapa boltanum sóknarlega hefðum við fengið færri mörk á okkur.” HK spilaði mikið sjö á sex og var Elías gríðarlega ánægður með hvernig sitt lið leysti það. Ægir fékk rautt snemma leik fyrir að slá Pétur Árna í andlitið, Elías fannst hreyfing Ægis skrýtin og slær hann Pétur í andlitið, Elías bætir við að þetta er í fyrsta sinn í vetur sem HK fær besta dómarapar landsins og treysti hann þeim til að taka þessa ákvörðun. HK eru heldur þunnskipaðir núna og spilaði Sigurður Jeff mikið í leiknum. „Það er bara einn gír á Sigga hann er alltaf all in, Siggi var mjög góður sérstaklega varnarlega og var einnig virkur í sóknarleik liðsins.” Kristófer Dagur fær klaufalegar tvær mínútur undir lok leiksins og kom þá góður kafli hjá Fram.„Við vorum útúr skipulagi þegar Kristófer fær brottvísun, það fór um mig þegar Kristófer fékk brotvísun en mikið styrkleika efni hjá liðinu að ná að vinna þennan leik við hefðum líklegast brotnað niður fyrr á tímabilinu,” sagði Elías. Undir lok leiks tapar Þorgrímur Smári klaufalega boltanum og bæði Kristján og Þorgrímur ráðast á boltann. Elías sýndist Þorgrímur ná boltanum en var ánægður með að dómaranir dæmdu boltann HK í vil. Aðspurður hvort HK geti haldið sér uppi.„Ég hef trú á að við getum haldið okkur uppi, við ætlum að fara í alla leiki núna til að vinna, það eru miklar framfarir á spilamennsku liðsins undafarna mánuði. Við eigum FH eftir viku og við tökum bara einn leik í einu.” Athygli vakti að aðal markmaður HK Davíð Svansson spilaði ekkert í leiknum heldur spilaði Stefán Huldar allan leikinn og stóð sig vel.„Stefán er frábær markmaður og var hann búinn að verja vel á síðustu æfingum þannig við tókum ákvörðun um að láta hann byrja og svaraði hann kallinu eins og Pálmi sem spilaði sókn í dag hann hefur varla farið fram fyrir miðju í vetur en leysti verkefnið mjög vel, sem þjálfari er alltaf gefandi þegar leikmenn svara inná vellinum,” sagði Elías Már að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
HK vann sinn þriðja leik á tímabilinu þegar liðið vann nauman eins marks sigur á Fram í dag, 30-29, og var Elías Már Halldórsson þjálfari HK kátur eftir leik. „Mér fannst leikurinn frábær, vörnin var góð lunga af leiknum, ef við hefðum ekki verið að fá okkur þessi auðveldu mörk útaf við vorum að tapa boltanum sóknarlega hefðum við fengið færri mörk á okkur.” HK spilaði mikið sjö á sex og var Elías gríðarlega ánægður með hvernig sitt lið leysti það. Ægir fékk rautt snemma leik fyrir að slá Pétur Árna í andlitið, Elías fannst hreyfing Ægis skrýtin og slær hann Pétur í andlitið, Elías bætir við að þetta er í fyrsta sinn í vetur sem HK fær besta dómarapar landsins og treysti hann þeim til að taka þessa ákvörðun. HK eru heldur þunnskipaðir núna og spilaði Sigurður Jeff mikið í leiknum. „Það er bara einn gír á Sigga hann er alltaf all in, Siggi var mjög góður sérstaklega varnarlega og var einnig virkur í sóknarleik liðsins.” Kristófer Dagur fær klaufalegar tvær mínútur undir lok leiksins og kom þá góður kafli hjá Fram.„Við vorum útúr skipulagi þegar Kristófer fær brottvísun, það fór um mig þegar Kristófer fékk brotvísun en mikið styrkleika efni hjá liðinu að ná að vinna þennan leik við hefðum líklegast brotnað niður fyrr á tímabilinu,” sagði Elías. Undir lok leiks tapar Þorgrímur Smári klaufalega boltanum og bæði Kristján og Þorgrímur ráðast á boltann. Elías sýndist Þorgrímur ná boltanum en var ánægður með að dómaranir dæmdu boltann HK í vil. Aðspurður hvort HK geti haldið sér uppi.„Ég hef trú á að við getum haldið okkur uppi, við ætlum að fara í alla leiki núna til að vinna, það eru miklar framfarir á spilamennsku liðsins undafarna mánuði. Við eigum FH eftir viku og við tökum bara einn leik í einu.” Athygli vakti að aðal markmaður HK Davíð Svansson spilaði ekkert í leiknum heldur spilaði Stefán Huldar allan leikinn og stóð sig vel.„Stefán er frábær markmaður og var hann búinn að verja vel á síðustu æfingum þannig við tókum ákvörðun um að láta hann byrja og svaraði hann kallinu eins og Pálmi sem spilaði sókn í dag hann hefur varla farið fram fyrir miðju í vetur en leysti verkefnið mjög vel, sem þjálfari er alltaf gefandi þegar leikmenn svara inná vellinum,” sagði Elías Már að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00