Ráðinn sveitarstjóri á Tálknafirði Atli Ísleifsson skrifar 14. febrúar 2020 11:01 Ólafur Þór Ólafsson tekur við starfinu af Bryndísi Sigurðardóttur. Tálknafjörður Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps samþykkti í gær að ráða Ólaf Þór Ólafsson sem sveitarstjóra. Hann mun koma til starfa í lok mars og er ráðinn til loka núverandi kjörtímabils eða út júní 2022. Ólafur tekur við starfinu af Bryndísi Sigurðardóttur sem lét af stöfum fyrir jól. Var þá greint frá því að um sameiginlega ákvörðun hafi verið að ræða. Leiðir hafi ekki lengur legið saman og samið um starfslok. Í tilkynningu á vef sveitarfélagsins kemur fram að Ólafur Þór sé 47 ára stjórnsýslufræðingur, kennari og tónlistarmaður sem eigi ættir að rekja til sunnanverðra Vestfjarða. Af Suðurnesjum „Hafi hann áralanga og fjölbreytta reynslu af starfi og stjórnsýslu sveitarfélaga. Þannig var hann fyrst kjörinn bæjarfulltrúi í Sandgerðisbæ árið 2002 og var forseti bæjarstjórnar sveitarfélags frá 2010 til 2018. Hann hefur setið í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, var formaður þess um tíma og hefur verið formaður Svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja frá upphafi. Frá árinu 2018 hefur hann verið formaður bæjarráðs Suðurnesjabæjar. Ólafur Þór átti um tíma sæti í stjórn Isavia og situr nú í stjórn Atvinnuþróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco. Að auki hefur hann komið að ýmsum trúnaðarstörfum í samstarfi sveitarfélaga bæði á lands- og svæðisvísu. Þá hefur hann starfað sem stjórnandi hjá Sandgerðisbæ, Hafnarfjarðarbæ og Sveitarfélaginu Vogum og var í nokkur ár forstöðumaður Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum. Ólafur Þór mun láta af trúnaðarstörfum á vegum Suðurnesjabæjar þegar hann kemur til starfa á Tálknafirði,“ segir í tilkynningunni. Sveitarstjórnarmál Tálknafjörður Vistaskipti Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps samþykkti í gær að ráða Ólaf Þór Ólafsson sem sveitarstjóra. Hann mun koma til starfa í lok mars og er ráðinn til loka núverandi kjörtímabils eða út júní 2022. Ólafur tekur við starfinu af Bryndísi Sigurðardóttur sem lét af stöfum fyrir jól. Var þá greint frá því að um sameiginlega ákvörðun hafi verið að ræða. Leiðir hafi ekki lengur legið saman og samið um starfslok. Í tilkynningu á vef sveitarfélagsins kemur fram að Ólafur Þór sé 47 ára stjórnsýslufræðingur, kennari og tónlistarmaður sem eigi ættir að rekja til sunnanverðra Vestfjarða. Af Suðurnesjum „Hafi hann áralanga og fjölbreytta reynslu af starfi og stjórnsýslu sveitarfélaga. Þannig var hann fyrst kjörinn bæjarfulltrúi í Sandgerðisbæ árið 2002 og var forseti bæjarstjórnar sveitarfélags frá 2010 til 2018. Hann hefur setið í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, var formaður þess um tíma og hefur verið formaður Svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja frá upphafi. Frá árinu 2018 hefur hann verið formaður bæjarráðs Suðurnesjabæjar. Ólafur Þór átti um tíma sæti í stjórn Isavia og situr nú í stjórn Atvinnuþróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco. Að auki hefur hann komið að ýmsum trúnaðarstörfum í samstarfi sveitarfélaga bæði á lands- og svæðisvísu. Þá hefur hann starfað sem stjórnandi hjá Sandgerðisbæ, Hafnarfjarðarbæ og Sveitarfélaginu Vogum og var í nokkur ár forstöðumaður Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum. Ólafur Þór mun láta af trúnaðarstörfum á vegum Suðurnesjabæjar þegar hann kemur til starfa á Tálknafirði,“ segir í tilkynningunni.
Sveitarstjórnarmál Tálknafjörður Vistaskipti Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira