Tveir þriðju íbúa heimsins gætu smitast af Wuhan-veirunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. febrúar 2020 12:45 Frá Hong Kong sem er eitt af þeim löndum þar sem veiran hefur greinst. vísir/getty Gabriel Leung, prófessor og forseti lýðheilsusviðs í Hong Kong-háskóla og einn helsti sérfræðingur Hong Kong í sóttvarnalækningum, telur að um tveir þriðju hlutar mannkyns, eða alls 60 prósent, gætu smitast af Wuhan-veirunni, takist ekki að halda veirunni í skefjum. Rætt er við Leung í umfjöllun á vef Guardian í dag. Þessi viðvörun prófessorsins kemur í kjölfar þess að yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar (WHO), Tedros Adhanom Ghebreyesus, sagði að staðfest smit hjá einstaklingum sem hafa aldrei heimsótt Kína gætu verið „toppurinn á ísjakanum.“ Þannig gætu mun fleiri verið smitaðir af veirunni en hafa greinst með hana. Leung segir við Guardian að mikilvægasta sé að fá svar við spurningunni hversu stór og mikill þessi ísjaki er. Flestir sérfræðingar telja að hver smituð manneskja geti smitað tvær til þrjár aðrar manneskjur. Út frá þeirri tölu fá vísindamenn 60 til 80 prósent allra íbúa jarðar. „Sextíu prósent af öllum íbúum jarðar er mjög há tala,“ segir Leung og bætir við að jafnvel þótt að aðeins eitt prósent smitaðra léti lífið af völdum veirunnar yrði mannfallið gríðarlegt. Leung verður á fundi um veiruna og stöðu mála vegna hennar sem haldinn verður hjá WHO í dag. Hann segir aðalmálið nú sé útbreiðsla veirunnar um heiminn og fjölgun smitaðra en þá sé einnig mikilvægt að skoða hvort þær hörðu aðgerðir sem Kínverjar hafa gripið til svo hindra megi útbreiðsluna hafi virkað. Ef svo er ættu aðrar þjóðir að íhuga að grípa til svipaðra aðgerða. Meira en þúsund manns hafa nú dáið af völdum veirunnar sem á uppruna sinn í borginni Wuhan í Kína. Þá hafa meira en 42 þúsund manns smitast af veirunni. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Gabriel Leung, prófessor og forseti lýðheilsusviðs í Hong Kong-háskóla og einn helsti sérfræðingur Hong Kong í sóttvarnalækningum, telur að um tveir þriðju hlutar mannkyns, eða alls 60 prósent, gætu smitast af Wuhan-veirunni, takist ekki að halda veirunni í skefjum. Rætt er við Leung í umfjöllun á vef Guardian í dag. Þessi viðvörun prófessorsins kemur í kjölfar þess að yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar (WHO), Tedros Adhanom Ghebreyesus, sagði að staðfest smit hjá einstaklingum sem hafa aldrei heimsótt Kína gætu verið „toppurinn á ísjakanum.“ Þannig gætu mun fleiri verið smitaðir af veirunni en hafa greinst með hana. Leung segir við Guardian að mikilvægasta sé að fá svar við spurningunni hversu stór og mikill þessi ísjaki er. Flestir sérfræðingar telja að hver smituð manneskja geti smitað tvær til þrjár aðrar manneskjur. Út frá þeirri tölu fá vísindamenn 60 til 80 prósent allra íbúa jarðar. „Sextíu prósent af öllum íbúum jarðar er mjög há tala,“ segir Leung og bætir við að jafnvel þótt að aðeins eitt prósent smitaðra léti lífið af völdum veirunnar yrði mannfallið gríðarlegt. Leung verður á fundi um veiruna og stöðu mála vegna hennar sem haldinn verður hjá WHO í dag. Hann segir aðalmálið nú sé útbreiðsla veirunnar um heiminn og fjölgun smitaðra en þá sé einnig mikilvægt að skoða hvort þær hörðu aðgerðir sem Kínverjar hafa gripið til svo hindra megi útbreiðsluna hafi virkað. Ef svo er ættu aðrar þjóðir að íhuga að grípa til svipaðra aðgerða. Meira en þúsund manns hafa nú dáið af völdum veirunnar sem á uppruna sinn í borginni Wuhan í Kína. Þá hafa meira en 42 þúsund manns smitast af veirunni.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira