Kórónaveiran ógnar sumarferð Man United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2020 20:45 Marcus Rashford og félagar í Manchester United vita ekki hvert þeir fara í æfingaferð næsta sumar. Getty/Simon Stacpoole Æfingaferð Manchester United í sumar er í uppnámi vegna útbreiðslu Kórónaveirunnar í Kína en United ætlaði að fara í Asíuferð á undirbúningstímabilinu í ár. Viðræður um æfingaferðina voru komnar af stað en Manchester United hefur nú gert hlé á þeim samkvæmt frétt hjá ESPN. Útbreiðsla Kórónaveirunnar er þar aðalástæðan en yfir þúsund manns hafa látist af hennar völdum í Kína. Forsvarsmenn heilbrigðismála í Kína hefur gengið illa að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar og allur heimurinn er á varðbergi á meðan Kórónaveiran er á ferðinni. Manchester United ætlaði sér að koma við í borgunum Peking, Shanghæ og Shenyang en í þeim öllum er félagið að opna skemmtimiðstöðvar sem munu snúast um Manchester United. Allar eiga þær að opna fyrir árslok. Man #United preseason plans affected by coronavirus - sources - ESPN#ManUtd#Premier_Leaguehttps://t.co/44Sue25Ozn— 90 Minutes Football News (@footy90com) February 10, 2020 Félagið hafði ekki gengið frá neinu í þessum viðræðum en vitað var af áhuga United á að spila þessa æfingaleiki í Asíu og Indlandi í júlímánuði áður en enska úrvalsdeildin hefst á nýjan leik 8. ágúst. Manchester United fór til Singapúr og Shanghæ síðasta sumar og fór líka í tveggja leikja ferð til Kína árið 2016. Manchester United er eins og fleiri stór evrópsk félög að reyna að sækja inn á markaðina í Asíu. Félagið bauð þannig í áhorfendapartý í Shenzhen í janúar þar sem stuðningsmenn United á svæðinu komu saman til að horfa á 4-0 sigur liðsins á Norwich. Partýið var haldið undir merkjum „I Love United“ herferðarinnar eða „Ég elska United“ upp á íslensku. Manchester United ætlar nú að bíða og sjá til áður ákveðið verður hvert United liðið fer í sumar. United hefur farið til Bandaríkjanna á fjórum af síðustu sex sumrum og það verður líklegri áfangastaður með hverjum degi sem tekst ekki að hemja útbreiðslu Kórónaveirunnar. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Æfingaferð Manchester United í sumar er í uppnámi vegna útbreiðslu Kórónaveirunnar í Kína en United ætlaði að fara í Asíuferð á undirbúningstímabilinu í ár. Viðræður um æfingaferðina voru komnar af stað en Manchester United hefur nú gert hlé á þeim samkvæmt frétt hjá ESPN. Útbreiðsla Kórónaveirunnar er þar aðalástæðan en yfir þúsund manns hafa látist af hennar völdum í Kína. Forsvarsmenn heilbrigðismála í Kína hefur gengið illa að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar og allur heimurinn er á varðbergi á meðan Kórónaveiran er á ferðinni. Manchester United ætlaði sér að koma við í borgunum Peking, Shanghæ og Shenyang en í þeim öllum er félagið að opna skemmtimiðstöðvar sem munu snúast um Manchester United. Allar eiga þær að opna fyrir árslok. Man #United preseason plans affected by coronavirus - sources - ESPN#ManUtd#Premier_Leaguehttps://t.co/44Sue25Ozn— 90 Minutes Football News (@footy90com) February 10, 2020 Félagið hafði ekki gengið frá neinu í þessum viðræðum en vitað var af áhuga United á að spila þessa æfingaleiki í Asíu og Indlandi í júlímánuði áður en enska úrvalsdeildin hefst á nýjan leik 8. ágúst. Manchester United fór til Singapúr og Shanghæ síðasta sumar og fór líka í tveggja leikja ferð til Kína árið 2016. Manchester United er eins og fleiri stór evrópsk félög að reyna að sækja inn á markaðina í Asíu. Félagið bauð þannig í áhorfendapartý í Shenzhen í janúar þar sem stuðningsmenn United á svæðinu komu saman til að horfa á 4-0 sigur liðsins á Norwich. Partýið var haldið undir merkjum „I Love United“ herferðarinnar eða „Ég elska United“ upp á íslensku. Manchester United ætlar nú að bíða og sjá til áður ákveðið verður hvert United liðið fer í sumar. United hefur farið til Bandaríkjanna á fjórum af síðustu sex sumrum og það verður líklegri áfangastaður með hverjum degi sem tekst ekki að hemja útbreiðslu Kórónaveirunnar.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira