Enginn Liverpool maður meðal þeirra fljótustu í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2020 13:30 Caglar Soyuncu í baráttunni við Liverpool manninn Sadio Mane. Getty/Jon Hobley Það er nóg af eldsnöggum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni og mörg lið deildarinnar eru mjög fljót að snúa vörn í sókn í sínum leikjum. Nú hafa menn komist að því hver sé í raun fljótasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Leikmenn eins og Mohamed Salah hjá Liverpool og Adama Traore hjá Úlfunum koma strax í hugann sem tveir af þeim allra fljótustu en þeir Salah og Traore komast þó hvorugur inn á topp tíu á þessum lista. Opta hefur tekið saman þá tíu leikmenn sem hafa náð fljótustu sprettunum í leik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð eða með öðrum orðum fljótustu leikmenn deildarinnar. Sá hraðasti af öllum í samantekt Opta er miðvörður sem íslensku landsliðsframherjarnir fengu að reyna sig við í undankeppni EM í Istanbul í nóvember. Sá heitir Caglar Soyuncu og spilar hjá Leicester City. Soyuncu á best sprett upp á 37,55 kílómetra á klukkustund. Leicester á líka tvo aðra leikmenn á topp tíu listanum eða þá Harvey Barnes og Hamza Choudhury. Næstur á eftir Tyrkjanum er Arsenal maðurinn Ainsley Maitland-Niles en þriðji er síðan Shane Long hjá Southampton sem er vissulega athyglisvert enda orðinn 33 ára gamall. Caglar Soyuncu er tíu árum yngri og Maitland-Niles er bara 22 ára. Það er ekki bara Mohamed Salah sem kemst ekki á listann því enginn Liverpool maður meðal þeirra fljótustu í ensku úrvalsdeildinni. Margir knattspyrnustjórar óttast hraðar sóknir Liverpool liðsins og leggjast oft aftarlega á völlinn. Hraðinn er þó meiri á öðrum leikmönnum deildarinnar. Manchester United á tvo menn á listanum í þeim Fred og Daniel James en menn eins og Anthony Martial eða Marcus Rashford komast ekki á topp tíu listann.Hröðustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar til þessa á tímabilinu: 1) Caglar Soyuncu (Leicester City) – 37.55 km/klst 2) Ainsley Maitland-Niles (Arsenal) – 37.46 km/klst 3) Shane Long (Southampton) – 37.35 km/klst 4) Fred (Manchester United) – 37.29 km/klst 5) Phil Foden (Manchester City) – 37.12 km/klst 6) Harvey Barnes (Leicester City) – 37.03 km/klst 7) Kyle Walker (Manchester City) – 36.94 km/klst 8) Hamza Choudhury (Leicester City) – 36.93 km/klst 9) Bjorn Engels (Aston Villa) – 36.91 km/klst 10) Daniel James (Manchester United) 36.9 km/klst 10) Ismaila Sarr (Watford) – 36.9 km/klst Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Það er nóg af eldsnöggum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni og mörg lið deildarinnar eru mjög fljót að snúa vörn í sókn í sínum leikjum. Nú hafa menn komist að því hver sé í raun fljótasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Leikmenn eins og Mohamed Salah hjá Liverpool og Adama Traore hjá Úlfunum koma strax í hugann sem tveir af þeim allra fljótustu en þeir Salah og Traore komast þó hvorugur inn á topp tíu á þessum lista. Opta hefur tekið saman þá tíu leikmenn sem hafa náð fljótustu sprettunum í leik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð eða með öðrum orðum fljótustu leikmenn deildarinnar. Sá hraðasti af öllum í samantekt Opta er miðvörður sem íslensku landsliðsframherjarnir fengu að reyna sig við í undankeppni EM í Istanbul í nóvember. Sá heitir Caglar Soyuncu og spilar hjá Leicester City. Soyuncu á best sprett upp á 37,55 kílómetra á klukkustund. Leicester á líka tvo aðra leikmenn á topp tíu listanum eða þá Harvey Barnes og Hamza Choudhury. Næstur á eftir Tyrkjanum er Arsenal maðurinn Ainsley Maitland-Niles en þriðji er síðan Shane Long hjá Southampton sem er vissulega athyglisvert enda orðinn 33 ára gamall. Caglar Soyuncu er tíu árum yngri og Maitland-Niles er bara 22 ára. Það er ekki bara Mohamed Salah sem kemst ekki á listann því enginn Liverpool maður meðal þeirra fljótustu í ensku úrvalsdeildinni. Margir knattspyrnustjórar óttast hraðar sóknir Liverpool liðsins og leggjast oft aftarlega á völlinn. Hraðinn er þó meiri á öðrum leikmönnum deildarinnar. Manchester United á tvo menn á listanum í þeim Fred og Daniel James en menn eins og Anthony Martial eða Marcus Rashford komast ekki á topp tíu listann.Hröðustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar til þessa á tímabilinu: 1) Caglar Soyuncu (Leicester City) – 37.55 km/klst 2) Ainsley Maitland-Niles (Arsenal) – 37.46 km/klst 3) Shane Long (Southampton) – 37.35 km/klst 4) Fred (Manchester United) – 37.29 km/klst 5) Phil Foden (Manchester City) – 37.12 km/klst 6) Harvey Barnes (Leicester City) – 37.03 km/klst 7) Kyle Walker (Manchester City) – 36.94 km/klst 8) Hamza Choudhury (Leicester City) – 36.93 km/klst 9) Bjorn Engels (Aston Villa) – 36.91 km/klst 10) Daniel James (Manchester United) 36.9 km/klst 10) Ismaila Sarr (Watford) – 36.9 km/klst
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira