Beinið brotnað ef ég hefði haldið áfram | Guðbjörg stefnir hátt í sumar Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2020 07:00 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sló Íslandsmetin í 100 og 200 metra hlaupi í fyrra og vill gera það sama í ár. mynd/frí Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Íslandsmethafi í 100 og 200 metra hlaupi, ætlar ekki að láta ristarmeiðsli stöðva sig í að ná markmiðum sínum á hlaupabrautinni í sumar. Guðbjörg Jóna er nú með myndarlega spelku utan um annan fótinn, eftir að hafa verið á hækjum síðustu tvær vikur, en hún losnar við umbúðirnar eftir mánuð. Meiðsli hennar stafa af beinbjúg í ristinni sem hún varð að bregðast við í kjölfar þess að hún vann til þrennra gullverðlauna á Reykjavíkurleikunum í byrjun þessa mánaðar. „Eftir Reykjavíkurleikana var ég komin með þokkalegan verk í ristina. Þá kíkti ég til sjúkraþjálfara sem sendi mig beint í myndatöku, og þá kom í ljós að ég er með beinbjúg í ristinni. Ég er búin að vera á hækjum í tvær vikur og er núna í svona „walking boot“ í fjórar. Þetta er alls ekki langur tími og ég er bara að hlaupa í sundi og gera þrekæfingar á meðan. Ég kem miklu sterkari tilbaka fyrir vikið held ég. Ég verð bara að passa mig að byrja varlega og síðan má ég hlaupa eitthvað í æfingabúðunum um páskana,“ segir Guðbjörg Jóna sem fer með liði ÍR til Spánar um páskana. Hún missti af Meistaramóti Íslands um síðustu helgi vegna meiðslanna. View this post on Instagram Get ekki beðið eftir því að hætta að hlaupa í sundi og fara á brautina! Næst á dagskrá er að negla á sumartímabilið A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) on Feb 24, 2020 at 1:05pm PST Hún segir meiðslin í raun ekki hafa truflað sig á Reykjavíkurleikunum: „Þetta var bara allt í lagi, ég fann ekkert fyrir þessu nema um kvöldið og daginn eftir. Ég finn alls engan sársauka núna. Ég ákvað að segja stopp og taka ekki neina áhættu. Ef ég hefði haldið áfram þá hefði beinið líklegast brotnað og þá hefði sumarið verið farið,“ segir ÍR-ingurinn og bætir við: „Ég stefni ennþá á að bæta metin mín enn frekar í 100 og 200 metra hlaupi í sumar. Síðan er líka HM U20, þar sem ég er komin inn, og EM fullorðinna sem ég stefni á að ná lágmarki fyrir.“ Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Guðbjörg bætti tveggja tíma gamalt Íslandsmet Tiönu Stelpurnar að hlaupa frábærlega í Þýskalandi. 29. júní 2019 16:15 Guðbjörg Jóna jafnaði sitt eigið met og Kristján Viggó bætti 23 ára gamalt met ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir jafnaði eigin aldursflokkamet í 200 metra hlaupi kvenna á Stórmóti ÍR í dag þegar hún hljóp á 24,05 sekúndum. Það var ekki eina aldursflokkametið á mótinu. 19. janúar 2020 16:50 Guðbjörg Jóna með þrjú gullverðlaun á Reykjavíkurleikunum Frjálsíþróttakonan efnilega, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, gerði sér lítið fyrir og náði í þrjú gull á Reykjavíkurleikunum í dag. 2. febrúar 2020 18:12 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Guðbjörg og Hilmar frjálsíþróttafólk ársins Kjörið var kunngjört í gærkvöldi. 23. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Íslandsmethafi í 100 og 200 metra hlaupi, ætlar ekki að láta ristarmeiðsli stöðva sig í að ná markmiðum sínum á hlaupabrautinni í sumar. Guðbjörg Jóna er nú með myndarlega spelku utan um annan fótinn, eftir að hafa verið á hækjum síðustu tvær vikur, en hún losnar við umbúðirnar eftir mánuð. Meiðsli hennar stafa af beinbjúg í ristinni sem hún varð að bregðast við í kjölfar þess að hún vann til þrennra gullverðlauna á Reykjavíkurleikunum í byrjun þessa mánaðar. „Eftir Reykjavíkurleikana var ég komin með þokkalegan verk í ristina. Þá kíkti ég til sjúkraþjálfara sem sendi mig beint í myndatöku, og þá kom í ljós að ég er með beinbjúg í ristinni. Ég er búin að vera á hækjum í tvær vikur og er núna í svona „walking boot“ í fjórar. Þetta er alls ekki langur tími og ég er bara að hlaupa í sundi og gera þrekæfingar á meðan. Ég kem miklu sterkari tilbaka fyrir vikið held ég. Ég verð bara að passa mig að byrja varlega og síðan má ég hlaupa eitthvað í æfingabúðunum um páskana,“ segir Guðbjörg Jóna sem fer með liði ÍR til Spánar um páskana. Hún missti af Meistaramóti Íslands um síðustu helgi vegna meiðslanna. View this post on Instagram Get ekki beðið eftir því að hætta að hlaupa í sundi og fara á brautina! Næst á dagskrá er að negla á sumartímabilið A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) on Feb 24, 2020 at 1:05pm PST Hún segir meiðslin í raun ekki hafa truflað sig á Reykjavíkurleikunum: „Þetta var bara allt í lagi, ég fann ekkert fyrir þessu nema um kvöldið og daginn eftir. Ég finn alls engan sársauka núna. Ég ákvað að segja stopp og taka ekki neina áhættu. Ef ég hefði haldið áfram þá hefði beinið líklegast brotnað og þá hefði sumarið verið farið,“ segir ÍR-ingurinn og bætir við: „Ég stefni ennþá á að bæta metin mín enn frekar í 100 og 200 metra hlaupi í sumar. Síðan er líka HM U20, þar sem ég er komin inn, og EM fullorðinna sem ég stefni á að ná lágmarki fyrir.“
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Guðbjörg bætti tveggja tíma gamalt Íslandsmet Tiönu Stelpurnar að hlaupa frábærlega í Þýskalandi. 29. júní 2019 16:15 Guðbjörg Jóna jafnaði sitt eigið met og Kristján Viggó bætti 23 ára gamalt met ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir jafnaði eigin aldursflokkamet í 200 metra hlaupi kvenna á Stórmóti ÍR í dag þegar hún hljóp á 24,05 sekúndum. Það var ekki eina aldursflokkametið á mótinu. 19. janúar 2020 16:50 Guðbjörg Jóna með þrjú gullverðlaun á Reykjavíkurleikunum Frjálsíþróttakonan efnilega, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, gerði sér lítið fyrir og náði í þrjú gull á Reykjavíkurleikunum í dag. 2. febrúar 2020 18:12 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Guðbjörg og Hilmar frjálsíþróttafólk ársins Kjörið var kunngjört í gærkvöldi. 23. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Guðbjörg bætti tveggja tíma gamalt Íslandsmet Tiönu Stelpurnar að hlaupa frábærlega í Þýskalandi. 29. júní 2019 16:15
Guðbjörg Jóna jafnaði sitt eigið met og Kristján Viggó bætti 23 ára gamalt met ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir jafnaði eigin aldursflokkamet í 200 metra hlaupi kvenna á Stórmóti ÍR í dag þegar hún hljóp á 24,05 sekúndum. Það var ekki eina aldursflokkametið á mótinu. 19. janúar 2020 16:50
Guðbjörg Jóna með þrjú gullverðlaun á Reykjavíkurleikunum Frjálsíþróttakonan efnilega, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, gerði sér lítið fyrir og náði í þrjú gull á Reykjavíkurleikunum í dag. 2. febrúar 2020 18:12
Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15
Guðbjörg og Hilmar frjálsíþróttafólk ársins Kjörið var kunngjört í gærkvöldi. 23. nóvember 2019 21:00
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn