Berglind studdi Snæfell til sigurs mánuði eftir slysið Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2020 20:30 Berglind Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Snæfelli eftir sigurinn gegn Breiðabliki í dag. Facebook/@kkd.snaefells Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir var mætt til að styðja við liðsfélaga sína í Snæfelli í Kópavogi í dag, rúmum mánuði eftir að hún slasaðist alvarlega í rútuslysi. Körfuknattleiksdeild Snæfells birti mynd af Berglindi og Snæfellsliðinu eftir sigurinn og sagði hana hafa fært liðinu kraft í seinni hálfleiknum. „Mikilvægt skref fyrir Berglindi og hópinn að hittast og finna fyrir kraftinum og samkenndinni. Við erum endalaust stolt af Berglindi okkar og hennar fjölskyldu - krafturinn sem við fengum frá þeim var stórkostlegur! Við höldum áfram að berjast fyrir ykkur!“ var skrifað með myndinni. Snæfell vann að lokum 14 stiga sigur í dag, 91-77, og náði átta stiga forskoti á Breiðablik í Dominos-deildinni en liðin eru í 6. og 7. sæti. Berglind var á leið norður í land í skíðaferð þann 10. janúar síðastliðinn þegar hún slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi. Hún hafði þá verið frá keppni í sjö mánuði vegna axlarmeiðsla. Nú er hafin löng og mikil endurhæfing hjá landsliðskonunni sem var glaðbeitt eftir sigur Snæfells í dag. Dominos-deild kvenna Stykkishólmur Tengdar fréttir Landsliðskona á langan bata fyrir höndum eftir rútuslysið nærri Blönduósi Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta og læknanemi, slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi þann 10. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2020 07:15 Tilkynning frá Snæfelli: Við höfum endalausa trú á Berglindi Snæfell hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður liðsins og landsliðskona, sendi frá sér tilkynningu í gær. 1. febrúar 2020 13:32 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir var mætt til að styðja við liðsfélaga sína í Snæfelli í Kópavogi í dag, rúmum mánuði eftir að hún slasaðist alvarlega í rútuslysi. Körfuknattleiksdeild Snæfells birti mynd af Berglindi og Snæfellsliðinu eftir sigurinn og sagði hana hafa fært liðinu kraft í seinni hálfleiknum. „Mikilvægt skref fyrir Berglindi og hópinn að hittast og finna fyrir kraftinum og samkenndinni. Við erum endalaust stolt af Berglindi okkar og hennar fjölskyldu - krafturinn sem við fengum frá þeim var stórkostlegur! Við höldum áfram að berjast fyrir ykkur!“ var skrifað með myndinni. Snæfell vann að lokum 14 stiga sigur í dag, 91-77, og náði átta stiga forskoti á Breiðablik í Dominos-deildinni en liðin eru í 6. og 7. sæti. Berglind var á leið norður í land í skíðaferð þann 10. janúar síðastliðinn þegar hún slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi. Hún hafði þá verið frá keppni í sjö mánuði vegna axlarmeiðsla. Nú er hafin löng og mikil endurhæfing hjá landsliðskonunni sem var glaðbeitt eftir sigur Snæfells í dag.
Dominos-deild kvenna Stykkishólmur Tengdar fréttir Landsliðskona á langan bata fyrir höndum eftir rútuslysið nærri Blönduósi Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta og læknanemi, slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi þann 10. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2020 07:15 Tilkynning frá Snæfelli: Við höfum endalausa trú á Berglindi Snæfell hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður liðsins og landsliðskona, sendi frá sér tilkynningu í gær. 1. febrúar 2020 13:32 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Landsliðskona á langan bata fyrir höndum eftir rútuslysið nærri Blönduósi Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta og læknanemi, slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi þann 10. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2020 07:15
Tilkynning frá Snæfelli: Við höfum endalausa trú á Berglindi Snæfell hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður liðsins og landsliðskona, sendi frá sér tilkynningu í gær. 1. febrúar 2020 13:32