„Neyðarástand“ í Suður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2020 16:00 Tvær borgir hafa verið skilgreindar sem „sérstök umsjónarsvæði“ og hefur herstöðum landsins verið lokað eftir að þrír hermenn greindust með Covid-19. AP/Kim Jun-beom Yfirvöld Suður-Kóreu hafa gripið til umfangsmikla aðgerða til að reyna að takmarka útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar þar í landi. Chung Sye-kyun segir að um neyðarástand sé að ræða þar sem búið er að staðfesta rúmlega 200 veirutilfelli og þar af hundrað á einum degi. Það er þó mögulega einungis toppurinn á ísjakanum. Tvær borgir hafa verið skilgreindar sem „sérstök umsjónarsvæði“ og hefur herstöðum landsins verið lokað eftir að þrír hermenn greindust með Covid-19, samkvæmt frétt BBC. Þá hefur um níu þúsund meðlimum sértrúarsafnaðar verið gert að fara í sjálfs-einangrun. Söfnuður þessi heitir Shincheonji Church of Jesus og er meðlimum meinað að bera andlitsgrímur, gleraugu og annað á bænafundum. Eftir að fyrstu smitin uppgötvuðust í söfnuðinum var meðlimum hans sagt að ljúga og segjast ekki vera meðlimir. Nú er verið leita þá uppi, því samkvæmt frétt New York Times, sýna rúmlega 4000 meðlimir einkenni þess að hafa smitast af kórónaveirunni. Ekki hefur náðst í minnst 340 meðlimi kirkjunnar og er óttast að þeir muni dreifa veirunni enn frekar. Tveir eru látnir vegna veirunnar í Suður-Kóreu og ef ekki skemmtiferðaskipið Diamond Princess er ekki tekið með, þá er Suður-Kórea það land sem flest smit hafa verið staðfest í, fyrir utan Kína. Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Sjá meira
Yfirvöld Suður-Kóreu hafa gripið til umfangsmikla aðgerða til að reyna að takmarka útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar þar í landi. Chung Sye-kyun segir að um neyðarástand sé að ræða þar sem búið er að staðfesta rúmlega 200 veirutilfelli og þar af hundrað á einum degi. Það er þó mögulega einungis toppurinn á ísjakanum. Tvær borgir hafa verið skilgreindar sem „sérstök umsjónarsvæði“ og hefur herstöðum landsins verið lokað eftir að þrír hermenn greindust með Covid-19, samkvæmt frétt BBC. Þá hefur um níu þúsund meðlimum sértrúarsafnaðar verið gert að fara í sjálfs-einangrun. Söfnuður þessi heitir Shincheonji Church of Jesus og er meðlimum meinað að bera andlitsgrímur, gleraugu og annað á bænafundum. Eftir að fyrstu smitin uppgötvuðust í söfnuðinum var meðlimum hans sagt að ljúga og segjast ekki vera meðlimir. Nú er verið leita þá uppi, því samkvæmt frétt New York Times, sýna rúmlega 4000 meðlimir einkenni þess að hafa smitast af kórónaveirunni. Ekki hefur náðst í minnst 340 meðlimi kirkjunnar og er óttast að þeir muni dreifa veirunni enn frekar. Tveir eru látnir vegna veirunnar í Suður-Kóreu og ef ekki skemmtiferðaskipið Diamond Princess er ekki tekið með, þá er Suður-Kórea það land sem flest smit hafa verið staðfest í, fyrir utan Kína.
Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Sjá meira