„Neyðarástand“ í Suður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2020 16:00 Tvær borgir hafa verið skilgreindar sem „sérstök umsjónarsvæði“ og hefur herstöðum landsins verið lokað eftir að þrír hermenn greindust með Covid-19. AP/Kim Jun-beom Yfirvöld Suður-Kóreu hafa gripið til umfangsmikla aðgerða til að reyna að takmarka útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar þar í landi. Chung Sye-kyun segir að um neyðarástand sé að ræða þar sem búið er að staðfesta rúmlega 200 veirutilfelli og þar af hundrað á einum degi. Það er þó mögulega einungis toppurinn á ísjakanum. Tvær borgir hafa verið skilgreindar sem „sérstök umsjónarsvæði“ og hefur herstöðum landsins verið lokað eftir að þrír hermenn greindust með Covid-19, samkvæmt frétt BBC. Þá hefur um níu þúsund meðlimum sértrúarsafnaðar verið gert að fara í sjálfs-einangrun. Söfnuður þessi heitir Shincheonji Church of Jesus og er meðlimum meinað að bera andlitsgrímur, gleraugu og annað á bænafundum. Eftir að fyrstu smitin uppgötvuðust í söfnuðinum var meðlimum hans sagt að ljúga og segjast ekki vera meðlimir. Nú er verið leita þá uppi, því samkvæmt frétt New York Times, sýna rúmlega 4000 meðlimir einkenni þess að hafa smitast af kórónaveirunni. Ekki hefur náðst í minnst 340 meðlimi kirkjunnar og er óttast að þeir muni dreifa veirunni enn frekar. Tveir eru látnir vegna veirunnar í Suður-Kóreu og ef ekki skemmtiferðaskipið Diamond Princess er ekki tekið með, þá er Suður-Kórea það land sem flest smit hafa verið staðfest í, fyrir utan Kína. Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Yfirvöld Suður-Kóreu hafa gripið til umfangsmikla aðgerða til að reyna að takmarka útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar þar í landi. Chung Sye-kyun segir að um neyðarástand sé að ræða þar sem búið er að staðfesta rúmlega 200 veirutilfelli og þar af hundrað á einum degi. Það er þó mögulega einungis toppurinn á ísjakanum. Tvær borgir hafa verið skilgreindar sem „sérstök umsjónarsvæði“ og hefur herstöðum landsins verið lokað eftir að þrír hermenn greindust með Covid-19, samkvæmt frétt BBC. Þá hefur um níu þúsund meðlimum sértrúarsafnaðar verið gert að fara í sjálfs-einangrun. Söfnuður þessi heitir Shincheonji Church of Jesus og er meðlimum meinað að bera andlitsgrímur, gleraugu og annað á bænafundum. Eftir að fyrstu smitin uppgötvuðust í söfnuðinum var meðlimum hans sagt að ljúga og segjast ekki vera meðlimir. Nú er verið leita þá uppi, því samkvæmt frétt New York Times, sýna rúmlega 4000 meðlimir einkenni þess að hafa smitast af kórónaveirunni. Ekki hefur náðst í minnst 340 meðlimi kirkjunnar og er óttast að þeir muni dreifa veirunni enn frekar. Tveir eru látnir vegna veirunnar í Suður-Kóreu og ef ekki skemmtiferðaskipið Diamond Princess er ekki tekið með, þá er Suður-Kórea það land sem flest smit hafa verið staðfest í, fyrir utan Kína.
Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira