Nýi Daninn í Barcelona réð lítið við boltann á kynningu sinni á Nývangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2020 16:00 Martin Braithwaite að leika sér með boltann þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Barcelona. Getty/Pedro Salado Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. Það eru nefnilega margir hissa á því að sjá þennan leikmann skipta skyndilega úr Leganés í Barcelona og hann verður nú við hlið Lionel Messi í framlínu Börsunga fram á vor. In July 2019, Martin Braithwaite left Middlesbrough after scoring nine goals in 40 games. He's now just joined Barcelona... pic.twitter.com/CyMaov4CB8— MailOnline Sport (@MailSport) February 20, 2020 Barcelona missti bæði Luis Suárez og Ousmane Dembélé í langvarandi meiðsli og fékk sérstakt leyfi spænsku deildarinnar til að kaupa upp samning Martin Braithwaite hjá Leganés. Eins og venjan er hjá stóru liðunum á Spáni, Barcelona og Real Madrid, þá eru nýir leikmenn liðsins kynntir með viðhöfn. Það efast eflaust margir um að Martin Braithwaite sé nógu góður til að spila við hlið Messi og þeim efasemdaröddum hefur væntanlega fjölgað eftir að fólk sá frammistöðu Danans fyrir framan ljósmyndarana á Nývangi í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Martin Braithwaite brought out the skills at his Barcelona unveiling pic.twitter.com/dTYXGdZ23x— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020 Martin Braithwaite átti að leika sér aðeins með boltann fyrir framan myndavélarnar en það er óhætt að segja að það hafi ekki gengið neitt sérstaklega vel hjá honum. Martin Braithwaite missti boltann ítrekað frá sér og úr varð frekar vandræðalegt myndband fyrir leikmann sem á að skora mörkin fyrir Barcelona á næstunni. Grín og gaman Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. Það eru nefnilega margir hissa á því að sjá þennan leikmann skipta skyndilega úr Leganés í Barcelona og hann verður nú við hlið Lionel Messi í framlínu Börsunga fram á vor. In July 2019, Martin Braithwaite left Middlesbrough after scoring nine goals in 40 games. He's now just joined Barcelona... pic.twitter.com/CyMaov4CB8— MailOnline Sport (@MailSport) February 20, 2020 Barcelona missti bæði Luis Suárez og Ousmane Dembélé í langvarandi meiðsli og fékk sérstakt leyfi spænsku deildarinnar til að kaupa upp samning Martin Braithwaite hjá Leganés. Eins og venjan er hjá stóru liðunum á Spáni, Barcelona og Real Madrid, þá eru nýir leikmenn liðsins kynntir með viðhöfn. Það efast eflaust margir um að Martin Braithwaite sé nógu góður til að spila við hlið Messi og þeim efasemdaröddum hefur væntanlega fjölgað eftir að fólk sá frammistöðu Danans fyrir framan ljósmyndarana á Nývangi í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Martin Braithwaite brought out the skills at his Barcelona unveiling pic.twitter.com/dTYXGdZ23x— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020 Martin Braithwaite átti að leika sér aðeins með boltann fyrir framan myndavélarnar en það er óhætt að segja að það hafi ekki gengið neitt sérstaklega vel hjá honum. Martin Braithwaite missti boltann ítrekað frá sér og úr varð frekar vandræðalegt myndband fyrir leikmann sem á að skora mörkin fyrir Barcelona á næstunni.
Grín og gaman Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira