Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 23:00 Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Breiðablik, skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld er Þór/KA heimsótti Kópavogsvöll. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. Blikar settu met í kvöld þegar þær urðu fyrsta lið í sögu efstu deildar kvenna til halda marki sínu hreinu í fyrstu níu umferðunum. Þá hefur liðið skorað 42 mörk í níu deildarleikjum eða 4.7 mörk að meðaltali í leik það sem af er tímabili. Blikar héldu einnig hreinu gegn Fylki í Mjólkurbikarnum svo alls eru leikirnir orðnir tíu án þess að fá á sig mark. Mörk kvöldsins skoruðu þær Kristín Dís Árnadóttir, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (2), Agla María Albertsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttur. Mörkin má sjá í spilaranum efst í fréttinni. Annað mark Áslaugu Mundu var af dýrari gerðinni en Blikar spiluðu sig upp allan völlinn áður en hún lék á þrjá varnarmenn Þórs/KA innan vítateigs og skoraði með góðu skoti. ROSALEGT MARK hjá @blikar_is gegn @thorkastelpur í kvöld er liðin mættust í @pepsimaxdeildin Blikar unnu annan leikinn í röð 7-0 (!!!) og eru á toppnum með fullt hús stiga án þess að hafa fengið á sig mark! pic.twitter.com/8qaXn3Dfjc— Stöð 2 Sport (@St2Sport) August 19, 2020 Blikar eru eins og áður sagði á toppi deildarinnar með 27 stig eftir níu leiki. Íslandsmeistarar Vals koma þar á eftir með 22 stig. Þór/KA er í 5. sæti með 11 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10 Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Sjá meira
Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Breiðablik, skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld er Þór/KA heimsótti Kópavogsvöll. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. Blikar settu met í kvöld þegar þær urðu fyrsta lið í sögu efstu deildar kvenna til halda marki sínu hreinu í fyrstu níu umferðunum. Þá hefur liðið skorað 42 mörk í níu deildarleikjum eða 4.7 mörk að meðaltali í leik það sem af er tímabili. Blikar héldu einnig hreinu gegn Fylki í Mjólkurbikarnum svo alls eru leikirnir orðnir tíu án þess að fá á sig mark. Mörk kvöldsins skoruðu þær Kristín Dís Árnadóttir, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (2), Agla María Albertsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttur. Mörkin má sjá í spilaranum efst í fréttinni. Annað mark Áslaugu Mundu var af dýrari gerðinni en Blikar spiluðu sig upp allan völlinn áður en hún lék á þrjá varnarmenn Þórs/KA innan vítateigs og skoraði með góðu skoti. ROSALEGT MARK hjá @blikar_is gegn @thorkastelpur í kvöld er liðin mættust í @pepsimaxdeildin Blikar unnu annan leikinn í röð 7-0 (!!!) og eru á toppnum með fullt hús stiga án þess að hafa fengið á sig mark! pic.twitter.com/8qaXn3Dfjc— Stöð 2 Sport (@St2Sport) August 19, 2020 Blikar eru eins og áður sagði á toppi deildarinnar með 27 stig eftir níu leiki. Íslandsmeistarar Vals koma þar á eftir með 22 stig. Þór/KA er í 5. sæti með 11 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10 Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10
Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45