Körfuboltakvöld: „Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari“ Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2020 23:00 „Mér hefur þótt Stjarnan frábært deildarkeppnislið en ég efast ennþá um hvað liðið mun gera í úrslitakeppninni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, í þættinum á föstudaginn. Stjarnan tapaði fyrir KR í DHL-höllinni á föstudag en er þó enn á toppi Dominos-deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. „Þetta var úrslitakeppnisleikur. Liðið er í fjórða leikhluta, í jöfnum leik á móti KR á útivelli, KR ekki með fullmannaða róteringu, og þá pælir maður í hvernig skot þeir búa sér til,“ sagði Kjartan og skoðaði með sérfræðingum sínum hvernig sóknir Stjörnunnar voru útfærðar í lokaleikhlutanum. „Þeir taka hraðaupphlaup og reyna að ná þristum. Svo þegar komið er á hálfan völl, og ef hægt er að stoppa Tomsick, hvað er þá plan B? Hvað er plan C?“ spurði Kjartan. „Miðað við hvað Arnar þjálfari Stjörnunnar er mikill pælari þá geri ég bara ráð fyrir því að hann sé búinn að leggja það upp fyrir þá en þeir eru greinilega í einhverjum vandræðum með að framkvæma það. En ég er algjörlega sammála þér með og sagði það fyrr í vetur að Stjarnan verður bikarmeistari og deildarmeistari, en Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Innslagið má sjá í heild hér að ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30 Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29 Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30 Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30 Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. 8. mars 2020 11:00 Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
„Mér hefur þótt Stjarnan frábært deildarkeppnislið en ég efast ennþá um hvað liðið mun gera í úrslitakeppninni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, í þættinum á föstudaginn. Stjarnan tapaði fyrir KR í DHL-höllinni á föstudag en er þó enn á toppi Dominos-deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. „Þetta var úrslitakeppnisleikur. Liðið er í fjórða leikhluta, í jöfnum leik á móti KR á útivelli, KR ekki með fullmannaða róteringu, og þá pælir maður í hvernig skot þeir búa sér til,“ sagði Kjartan og skoðaði með sérfræðingum sínum hvernig sóknir Stjörnunnar voru útfærðar í lokaleikhlutanum. „Þeir taka hraðaupphlaup og reyna að ná þristum. Svo þegar komið er á hálfan völl, og ef hægt er að stoppa Tomsick, hvað er þá plan B? Hvað er plan C?“ spurði Kjartan. „Miðað við hvað Arnar þjálfari Stjörnunnar er mikill pælari þá geri ég bara ráð fyrir því að hann sé búinn að leggja það upp fyrir þá en þeir eru greinilega í einhverjum vandræðum með að framkvæma það. En ég er algjörlega sammála þér með og sagði það fyrr í vetur að Stjarnan verður bikarmeistari og deildarmeistari, en Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Innslagið má sjá í heild hér að ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30 Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29 Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30 Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30 Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. 8. mars 2020 11:00 Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30
Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29
Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30
Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30
Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. 8. mars 2020 11:00
Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30