Martin sló met Jóns Arnórs í sárgrætilegu tapi Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 22:05 Martin Hermannsson er orðinn stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague. vísir/getty Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fengu þriggja stiga körfu í andlitið fjórum sekúndum fyrir leikslok og töpuðu 73-72 gegn Baskonia á Spáni í kvöld í EuroLeague. Alba Berlín var með yfirhöndina nánast allan 4. leikhluta, og var ellefu stigum yfir þegar hann hófst. Heimamenn náðu forystunni ekki fyrr en í lokin með þristi frá Matt Janning. Martin hafði hægara um sig en síðustu vikur og nýtti aðeins tvö af átta skotum sínum. Hann átti hins vegar sex stoðsendingar og tók þrjú fráköst. Stigin fimm sem Martin skoraði dugðu honum hins vegar til að verða stigahæsti Íslendingurinn í sögu sterkustu félagsliðakeppni Evrópu. Fyrir leikinn var Martin einu stigi á eftir Jóni Arnóri Stefánssyni sem átti metið með því að skora 290 stig í 41 leik fyrir Lottomatica Roma og Unicaja Malaga. Martin er núna kominn með 294 stig í 27 leikjum á fyrsta tímabili sínu í EuroLeague. Alba Berlín er áfram í 16. sæti af 18 liðum deildarinnar, með 9 sigra en nú 19 töp á leiktíðinni. Baskonia er með 12 sigra. Körfubolti Tengdar fréttir Martin heldur áfram að fara á kostum í EuroLeague Martin Hermannsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Alba Berlín í EuroLeague en hann skoraði nítján stig gegn toppliði deildarinnar, Anadolu Efes Istanbul, í kvöld. 27. febrúar 2020 20:36 Martin öflugur í þriðja deildarsigri Alba Berlin í röð Íslenski landsliðsmaðurinn lék vel þegar Alba Berlin sigraði Brose Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 1. mars 2020 16:29 Martin stigahæstur gegn Barcelona Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague. 4. mars 2020 21:23 Martin með 80 prósent þriggja stiga nýtingu í síðustu þremur Euroleague leikjum Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn í Euroleague deildinni í gærkvöldi þegar hann var með 19 stig, 8 stoðsendingar og 4 þrista í leik á móti efsta liðinu. 28. febrúar 2020 12:30 Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00 Martin vantar nú bara eitt stig til að slá stigamet Jóns Arnórs í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði 17 stig í naumu tapi á móti Barcelona í EuroLeague í gær og verður stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague með næstu körfu sinni. 5. mars 2020 12:30 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fengu þriggja stiga körfu í andlitið fjórum sekúndum fyrir leikslok og töpuðu 73-72 gegn Baskonia á Spáni í kvöld í EuroLeague. Alba Berlín var með yfirhöndina nánast allan 4. leikhluta, og var ellefu stigum yfir þegar hann hófst. Heimamenn náðu forystunni ekki fyrr en í lokin með þristi frá Matt Janning. Martin hafði hægara um sig en síðustu vikur og nýtti aðeins tvö af átta skotum sínum. Hann átti hins vegar sex stoðsendingar og tók þrjú fráköst. Stigin fimm sem Martin skoraði dugðu honum hins vegar til að verða stigahæsti Íslendingurinn í sögu sterkustu félagsliðakeppni Evrópu. Fyrir leikinn var Martin einu stigi á eftir Jóni Arnóri Stefánssyni sem átti metið með því að skora 290 stig í 41 leik fyrir Lottomatica Roma og Unicaja Malaga. Martin er núna kominn með 294 stig í 27 leikjum á fyrsta tímabili sínu í EuroLeague. Alba Berlín er áfram í 16. sæti af 18 liðum deildarinnar, með 9 sigra en nú 19 töp á leiktíðinni. Baskonia er með 12 sigra.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin heldur áfram að fara á kostum í EuroLeague Martin Hermannsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Alba Berlín í EuroLeague en hann skoraði nítján stig gegn toppliði deildarinnar, Anadolu Efes Istanbul, í kvöld. 27. febrúar 2020 20:36 Martin öflugur í þriðja deildarsigri Alba Berlin í röð Íslenski landsliðsmaðurinn lék vel þegar Alba Berlin sigraði Brose Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 1. mars 2020 16:29 Martin stigahæstur gegn Barcelona Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague. 4. mars 2020 21:23 Martin með 80 prósent þriggja stiga nýtingu í síðustu þremur Euroleague leikjum Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn í Euroleague deildinni í gærkvöldi þegar hann var með 19 stig, 8 stoðsendingar og 4 þrista í leik á móti efsta liðinu. 28. febrúar 2020 12:30 Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00 Martin vantar nú bara eitt stig til að slá stigamet Jóns Arnórs í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði 17 stig í naumu tapi á móti Barcelona í EuroLeague í gær og verður stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague með næstu körfu sinni. 5. mars 2020 12:30 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Martin heldur áfram að fara á kostum í EuroLeague Martin Hermannsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Alba Berlín í EuroLeague en hann skoraði nítján stig gegn toppliði deildarinnar, Anadolu Efes Istanbul, í kvöld. 27. febrúar 2020 20:36
Martin öflugur í þriðja deildarsigri Alba Berlin í röð Íslenski landsliðsmaðurinn lék vel þegar Alba Berlin sigraði Brose Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 1. mars 2020 16:29
Martin stigahæstur gegn Barcelona Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague. 4. mars 2020 21:23
Martin með 80 prósent þriggja stiga nýtingu í síðustu þremur Euroleague leikjum Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn í Euroleague deildinni í gærkvöldi þegar hann var með 19 stig, 8 stoðsendingar og 4 þrista í leik á móti efsta liðinu. 28. febrúar 2020 12:30
Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00
Martin vantar nú bara eitt stig til að slá stigamet Jóns Arnórs í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði 17 stig í naumu tapi á móti Barcelona í EuroLeague í gær og verður stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague með næstu körfu sinni. 5. mars 2020 12:30
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga