Flybe farið á hausinn Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2020 06:49 Um tvö þúsund manns eiga nú á hættu að missa vinnuna en yfirvöld Bretlands hafa þegar heitið því að koma starfsmönnum Flybe til hjálpar við að finna nýja atvinnu. EPA/ANDY RAIN Allar flugvélar breska flugfélagsins Flybe hafa verið kyrrsettar og félagið verið lýst ógjaldfært. Það var gert eftir að viðræður um frekari fjármögnun hafi farið út um þúfur en forsvarsmenn Flybe komust naumlega hjá gjaldþroti í janúar. Vandræði vegna kórónuveirunnar ýttu félaginu þó fram af brúninni. Um tvö þúsund manns eiga nú á hættu að missa vinnuna en yfirvöld Bretlands hafa þegar heitið því að koma starfsmönnum Flybe til hjálpar við að finna nýja atvinnu. Í yfirlýsingu frá félaginu eru þeir sem eiga flugmiða hjá Flybe sagt að gera sér ekki ferðir á flugvelli nema þeir hafi þegar útvegað sér aðrar ferðir með öðrum flugfélögum. pic.twitter.com/ktFtWefigG — Flybe (@flybe) March 5, 2020 Sérfræðingur sem blaðamaður BBC ræddi við segir flugfélagamarkaðinn í Bretlandi mjög erfiðan en forsvarsmenn Flybe hafi gert mistök við að reyna að stækka félagið hratt. Vandræði félagsins komi honum ekki á óvart og rekstur þess hafi gengið illa um árabil. Annar viðmælandi BBC, sem kemur að rekstri Flybe, sagði áhrif kórónuveirunnar á farþegaflutninga hafa gert slæmt ástand mun verra. Til marks um það opinberuðu forsvarsmenn flugfélagsins Virgin nýverið að bókunum hefði fækkað um 40 prósent á milli ára. Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Allar flugvélar breska flugfélagsins Flybe hafa verið kyrrsettar og félagið verið lýst ógjaldfært. Það var gert eftir að viðræður um frekari fjármögnun hafi farið út um þúfur en forsvarsmenn Flybe komust naumlega hjá gjaldþroti í janúar. Vandræði vegna kórónuveirunnar ýttu félaginu þó fram af brúninni. Um tvö þúsund manns eiga nú á hættu að missa vinnuna en yfirvöld Bretlands hafa þegar heitið því að koma starfsmönnum Flybe til hjálpar við að finna nýja atvinnu. Í yfirlýsingu frá félaginu eru þeir sem eiga flugmiða hjá Flybe sagt að gera sér ekki ferðir á flugvelli nema þeir hafi þegar útvegað sér aðrar ferðir með öðrum flugfélögum. pic.twitter.com/ktFtWefigG — Flybe (@flybe) March 5, 2020 Sérfræðingur sem blaðamaður BBC ræddi við segir flugfélagamarkaðinn í Bretlandi mjög erfiðan en forsvarsmenn Flybe hafi gert mistök við að reyna að stækka félagið hratt. Vandræði félagsins komi honum ekki á óvart og rekstur þess hafi gengið illa um árabil. Annar viðmælandi BBC, sem kemur að rekstri Flybe, sagði áhrif kórónuveirunnar á farþegaflutninga hafa gert slæmt ástand mun verra. Til marks um það opinberuðu forsvarsmenn flugfélagsins Virgin nýverið að bókunum hefði fækkað um 40 prósent á milli ára.
Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira