Hvetja almenning til að skrásetja og senda inn minningar og upplifanir um faraldurinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. mars 2020 06:41 Við lifum ansi óvenjulega tíma. Það er til dæmis frekar óvenjulegt að heilbrigðisstarfsmenn klæðist hlífðargalla frá toppi til táar og taki sýni úr fólki úti í bíl svo hægt sé að kanna hvort viðkomandi sé smitaður af kórónuveirunni. vísir/vilhelm Handritasafn Landsbókasafns Íslands hvetur almenning til þess að skrifa niður minningar sínar og upplifanir af faraldri kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Um sögulega tíma sé að ræða og persónuleg gögn fólks geti nýst vel fræðimönnum og öðrum sem munu rannsaka faraldurinn og þennan tíma í framtíðinni.Rætt er við Braga Þorgrím Ólafsson, fagstjóra handritasafnsins, í Fréttablaðinu í dag. Þar segir hann að það sé um að gera fyrir fólk sem sé í sóttkví og hefur kannski lítið að gera að setja eitthvað niður á blað og senda til safnsins. Hann ítrekar þó að safnið sé að leita eftir efni frá öllum, ekki bara þeim séu veikir eða í sóttkví. Bragi segir skriflegar heimildir bestar til að tryggja varðveislu. Hann nefnir sem dæmi í þessu sambandi dagbókarfærslur, útprentaða tölvupósta um röskun á skólastarfi sem og skjáskot af færslum á samfélagsmiðlum. Efnið sem fólk skili til safnsins geti þannig fjallað um ástandið sem hefur skapast í verslunum, veikindi í fjölskyldunni eða bara hvers konar hugleiðingar eða upplifanir um faraldurinn. Hægt sé að setja lokunarskilmála, það er að segja að gögning sem fólk sendir inn verði ekki aðgengileg fyrr en eftir ákveðinn tíma, að hámarki 80 ár. Þá geti fólk sem hefur sent inn gögn alltaf farið á safnið til að skoða þau síðar meir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Handritasafn Landsbókasafns Íslands hvetur almenning til þess að skrifa niður minningar sínar og upplifanir af faraldri kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Um sögulega tíma sé að ræða og persónuleg gögn fólks geti nýst vel fræðimönnum og öðrum sem munu rannsaka faraldurinn og þennan tíma í framtíðinni.Rætt er við Braga Þorgrím Ólafsson, fagstjóra handritasafnsins, í Fréttablaðinu í dag. Þar segir hann að það sé um að gera fyrir fólk sem sé í sóttkví og hefur kannski lítið að gera að setja eitthvað niður á blað og senda til safnsins. Hann ítrekar þó að safnið sé að leita eftir efni frá öllum, ekki bara þeim séu veikir eða í sóttkví. Bragi segir skriflegar heimildir bestar til að tryggja varðveislu. Hann nefnir sem dæmi í þessu sambandi dagbókarfærslur, útprentaða tölvupósta um röskun á skólastarfi sem og skjáskot af færslum á samfélagsmiðlum. Efnið sem fólk skili til safnsins geti þannig fjallað um ástandið sem hefur skapast í verslunum, veikindi í fjölskyldunni eða bara hvers konar hugleiðingar eða upplifanir um faraldurinn. Hægt sé að setja lokunarskilmála, það er að segja að gögning sem fólk sendir inn verði ekki aðgengileg fyrr en eftir ákveðinn tíma, að hámarki 80 ár. Þá geti fólk sem hefur sent inn gögn alltaf farið á safnið til að skoða þau síðar meir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira