Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 09:30 Liverpool menn þurfa að bíða aðeins lengur eftir því að tryggja sér enska meistaratitilinn. Getty/Chloe Knott Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. Leik Arsenal og Manchester City í kvöld var frestað eftir að nokkrir leikmenn Arsenal voru settir í sótthví. Þeir voru í kringum Evangelos Marinakis, eiganda gríska félagsins Olympiacos, eftir Evrópudeildarleik félaganna 27. febrúar síðastliðinn. Evangelos Marinakis greindist með kórónuveiruna og lét vita af því í gær. Í framhaldinu fór Arsenal að skoða hvaða leikmenn höfðu umgengist hann í kringum leikinn. Þeir leikmenn voru síðan allir settir í sóttkví.Several Arsenal players are now in self-isolation and Liverpool can no longer win the title this weekend https://t.co/HNCxvNAosx — GiveMeSport (@GiveMeSport) March 11, 2020Þar sem að það eru þegar liðnir þrettán dagar frá því að leikmennirnir hittu Evangelos Marinakis og ef þeir sína engin merki um að vera með kórónuveiruna þá ættu þeir að losna úr sóttkví á föstudaginn. Allt bendir því til þess að leikur Arsenal á móti Brighton um helgina fari því fram. Manchester City átti að spila tvo leiki áður en kemur að næsta deildarleik hjá Liverpool liðinu. Þar sem Liverpool vantar bara sex stig í viðbót til að verða enskur meistari þá hefði Liverpool verið búið að vinna titilinn ef City myndi tapa báðum þessum leikjum. Manchester City spilar við Burnley um helgina. Tapi City þeim leik þá gæti Liverpool tryggt sér enska meistaratitilinn með sigri á Everton á Goodison Park á mánudagskvöldið. Vinni City þá þarf Liverpool að vinna Everton og svo Crystal Palace í leiknum á eftir til að gulltryggja titilinn. Takist það ekki þá bíður Liverpool leikur á móti Manchester City á Ethiad leikvanginum í byrjun aprílmánaðar. Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. Leik Arsenal og Manchester City í kvöld var frestað eftir að nokkrir leikmenn Arsenal voru settir í sótthví. Þeir voru í kringum Evangelos Marinakis, eiganda gríska félagsins Olympiacos, eftir Evrópudeildarleik félaganna 27. febrúar síðastliðinn. Evangelos Marinakis greindist með kórónuveiruna og lét vita af því í gær. Í framhaldinu fór Arsenal að skoða hvaða leikmenn höfðu umgengist hann í kringum leikinn. Þeir leikmenn voru síðan allir settir í sóttkví.Several Arsenal players are now in self-isolation and Liverpool can no longer win the title this weekend https://t.co/HNCxvNAosx — GiveMeSport (@GiveMeSport) March 11, 2020Þar sem að það eru þegar liðnir þrettán dagar frá því að leikmennirnir hittu Evangelos Marinakis og ef þeir sína engin merki um að vera með kórónuveiruna þá ættu þeir að losna úr sóttkví á föstudaginn. Allt bendir því til þess að leikur Arsenal á móti Brighton um helgina fari því fram. Manchester City átti að spila tvo leiki áður en kemur að næsta deildarleik hjá Liverpool liðinu. Þar sem Liverpool vantar bara sex stig í viðbót til að verða enskur meistari þá hefði Liverpool verið búið að vinna titilinn ef City myndi tapa báðum þessum leikjum. Manchester City spilar við Burnley um helgina. Tapi City þeim leik þá gæti Liverpool tryggt sér enska meistaratitilinn með sigri á Everton á Goodison Park á mánudagskvöldið. Vinni City þá þarf Liverpool að vinna Everton og svo Crystal Palace í leiknum á eftir til að gulltryggja titilinn. Takist það ekki þá bíður Liverpool leikur á móti Manchester City á Ethiad leikvanginum í byrjun aprílmánaðar.
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira