Sportið í kvöld: Bestu samherjar Emils í landsliðinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2020 10:30 Emil og Rikki fóru um víðan völl. Vísir/skjáskot Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var gestur Rikka G í Sportinu í kvöld síðastliðinn fimmtudag. Í þættinum fóru þeir um víðan völl og var Emil meðal annars beðinn um að velja þrjá bestu liðsfélagana á löngum landsliðsferli sínum. Emil nefndi Eið Smára Guðjohnsen fyrstan. „Ég valdi Eið af því að hann er besti fótboltamaður Íslands, fyrr og síðar. Það var gaman að fá að spila með honum, kynnast honum og læra af honum á sínum tíma. Þess vegna er hann klárlega einn af þessum þremur,“ segir Emil. Birkir Bjarnason hefur leikið ófáa landsleikina við hlið Emils á miðju íslenska landsliðsins undanfarin ár en hann hefur einnig verið herbergisfélagi Emils á ferðalögum landsliðsins. „Birkir er búinn að eiga mjög flottan landsliðsferil. Hann skilar alltaf sínu og skorar mikilvæg mörk. Hann er alltaf réttur maður á réttum stað,“ segir Emil. Emil valdi einnig sveitunga sinn, Gylfa Þór Sigurðsson, en báðir ólust þeir upp hjá FH í Hafnarfirði. „Hann hefur oft náð að leysa erfiða leiki fyrir okkur. Ég gat ekki sleppt því að hafa hann þarna. Besti fótboltamaðurinn okkar undanfarin ár.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Klippa: Sportið í kvöld: Emil valdi þrjá bestu samherjana í landsliðinu Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var gestur Rikka G í Sportinu í kvöld síðastliðinn fimmtudag. Í þættinum fóru þeir um víðan völl og var Emil meðal annars beðinn um að velja þrjá bestu liðsfélagana á löngum landsliðsferli sínum. Emil nefndi Eið Smára Guðjohnsen fyrstan. „Ég valdi Eið af því að hann er besti fótboltamaður Íslands, fyrr og síðar. Það var gaman að fá að spila með honum, kynnast honum og læra af honum á sínum tíma. Þess vegna er hann klárlega einn af þessum þremur,“ segir Emil. Birkir Bjarnason hefur leikið ófáa landsleikina við hlið Emils á miðju íslenska landsliðsins undanfarin ár en hann hefur einnig verið herbergisfélagi Emils á ferðalögum landsliðsins. „Birkir er búinn að eiga mjög flottan landsliðsferil. Hann skilar alltaf sínu og skorar mikilvæg mörk. Hann er alltaf réttur maður á réttum stað,“ segir Emil. Emil valdi einnig sveitunga sinn, Gylfa Þór Sigurðsson, en báðir ólust þeir upp hjá FH í Hafnarfirði. „Hann hefur oft náð að leysa erfiða leiki fyrir okkur. Ég gat ekki sleppt því að hafa hann þarna. Besti fótboltamaðurinn okkar undanfarin ár.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Klippa: Sportið í kvöld: Emil valdi þrjá bestu samherjana í landsliðinu
Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira