„Gömul lyf“ hafa reynst vel í meðferðinni við Covid-19 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Stefán Ó. Jónsson skrifa 23. ágúst 2020 14:07 Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans. Vísir/Vilhelm Yfirlæknir á Landspítalanum segir að árangur Íslendinga við meðhöndlun á alvarlegum Covid-veikindum megi að hluta rekja til lyfja sem læknar höfðu við höndina. Meðan beðið er eftir bóluefni við Covid-19 hafa læknar um allan heim þurft að reiða sig á önnur lyf til að takast á við sýkinguna. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans, segir íslenska lækna verið í sömu stöðu og komist að því að lyf sem þeir þekktu til hafi reynst vel. „Við uppgötvuðum notkunarmöguleika á „gömlum lyfjum“ sem hafa gagnast vel við þessum sjúkdómi og í þessum faraldri og útskýrir meðal annars af hverju árangaurinn okkar við að meðhöndla fárveikt fólk hefur verið jafn góður, sérstaklega hérna á Íslandi þar sem lækningateymi og hjúkrunarfólk hafa sýnt ótrúlegan árangur sem eftir hefur verið tekið,“ segir Björn. „Það grundvallast á þekkingu okkar á gömlum lyfjum, hvernig gott er að beita þeim við aðstæður eins og þær sem komu upp í sjúkdómsferlinu núna,“ segir hann. Þá séu vísbendingar um að meðferðir við berklum kunni að gefa góða raun. „Það eru líka athyglisverðar niðurstöður þar sem menn eru að nota bólusetningar gegn berklabakteríunni til að styrkja ónæmiskerfið og það er margt sem bendir til þess að það geti gefið vörn gegn Covid-sjúkdómnum vegna þess að það sem berklabóluefni gerir er að það sparkar í ónæmiskerfið á þann stað sem að skiptir mestu máli fyrir varnir okkar gegn þessum vírus,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. 23. ágúst 2020 13:37 Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. 23. ágúst 2020 12:55 Ekki búið að rekja uppruna smitsins á Hlíf Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem er á níræðisaldri hefur greinst með kórónuveiruna og hafa nítján íbúar Hlífar verið skikkaðir í sóttkví vegna smitsins. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að enn sé ekki búið að rekja uppruna smitsins. 23. ágúst 2020 10:39 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Sjá meira
Yfirlæknir á Landspítalanum segir að árangur Íslendinga við meðhöndlun á alvarlegum Covid-veikindum megi að hluta rekja til lyfja sem læknar höfðu við höndina. Meðan beðið er eftir bóluefni við Covid-19 hafa læknar um allan heim þurft að reiða sig á önnur lyf til að takast á við sýkinguna. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans, segir íslenska lækna verið í sömu stöðu og komist að því að lyf sem þeir þekktu til hafi reynst vel. „Við uppgötvuðum notkunarmöguleika á „gömlum lyfjum“ sem hafa gagnast vel við þessum sjúkdómi og í þessum faraldri og útskýrir meðal annars af hverju árangaurinn okkar við að meðhöndla fárveikt fólk hefur verið jafn góður, sérstaklega hérna á Íslandi þar sem lækningateymi og hjúkrunarfólk hafa sýnt ótrúlegan árangur sem eftir hefur verið tekið,“ segir Björn. „Það grundvallast á þekkingu okkar á gömlum lyfjum, hvernig gott er að beita þeim við aðstæður eins og þær sem komu upp í sjúkdómsferlinu núna,“ segir hann. Þá séu vísbendingar um að meðferðir við berklum kunni að gefa góða raun. „Það eru líka athyglisverðar niðurstöður þar sem menn eru að nota bólusetningar gegn berklabakteríunni til að styrkja ónæmiskerfið og það er margt sem bendir til þess að það geti gefið vörn gegn Covid-sjúkdómnum vegna þess að það sem berklabóluefni gerir er að það sparkar í ónæmiskerfið á þann stað sem að skiptir mestu máli fyrir varnir okkar gegn þessum vírus,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. 23. ágúst 2020 13:37 Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. 23. ágúst 2020 12:55 Ekki búið að rekja uppruna smitsins á Hlíf Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem er á níræðisaldri hefur greinst með kórónuveiruna og hafa nítján íbúar Hlífar verið skikkaðir í sóttkví vegna smitsins. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að enn sé ekki búið að rekja uppruna smitsins. 23. ágúst 2020 10:39 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Sjá meira
Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. 23. ágúst 2020 13:37
Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. 23. ágúst 2020 12:55
Ekki búið að rekja uppruna smitsins á Hlíf Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem er á níræðisaldri hefur greinst með kórónuveiruna og hafa nítján íbúar Hlífar verið skikkaðir í sóttkví vegna smitsins. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að enn sé ekki búið að rekja uppruna smitsins. 23. ágúst 2020 10:39