Eyjamenn eru mikið bikarlið: Í níunda sinn í átta liða úrslitunum á tíu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 14:30 Óskar Elías Zoega Óskarsson og félagar í Eyjaliðinu þekkja það vel að spila marga bikarleiki á sumri. Vísir/Daníel Þór Lengjudeildarliðin ÍBV og Fram mætast í kvöld í fyrsta leik átta liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu en í boði er sæti í undanúrslitum sem væri frábær árangur hjá b-deildarliði. Leikurinn hefst klukkan 17.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Það er að koma september og því þarf að byrja leikinn svo snemma því það fer að dimma fyrr á kvöld. Eyjamenn og Framarar eru í toppbarráttu Lengjudeildarinnar og að berjast um sæti í Pepsi Max deildinni 2021. Framarar komust upp fyrir Eyjamenn með sigri á Leikni F. í síðustu umferð en það munar bara einu stigi á liðunum. Það er von á góðu ef marka má deildarleik liðanna á dögunum en liðin gerðu þá 4-4 jafntefli í Safarmýrinni í ótrúlegum leik þar sem Eyjamenn komust yfir í 1-0, 2-1 og 4-2. Aron Snær Ingason tryggði Framliðinu jafntefli í uppbótatíma. Mörk ÍBV í leiknum skoruðu Tómas Bent Magnússon, Felix Örn Friðriksson og Gary John Martin en fjórða markið var sjálfsmark. Eyjamenn skoruðu líka sjálfsmark en hin mörk Fram skoruðu Aron Snær, Þórir Guðjónsson og Tryggvi Snær Geirsson. Eyjamenn eru mikið bikarlið og fóru síðasta alla leið í bikarúrslitaleikinn árin 2016 og 2017. ÍBV vann bikarinn seinna árið. Eyjamenn hafa líka nánast verið fastagestir í átta liða úrslitum bikarkeppninnar undanfarin ár. Leikurinn í kvöld verður níundi leikur Eyjaliðsins í átta liða úrslitum á síðustu tíu árum. Framarar eru eftir á móti að spila sinn fyrsta leik í átta liða úrslitunum síðan sumarið 2016 þegar liðið datt út á móti Selfossi. ÍBV í átta liða úrslitunum undanfarin áratug 2020 - Leikur við Fram í kvöld 2019 - Tap á móti Víkingi R. á heimavelli (2-3) 2018 - Duttu út í 16 liða 2017 - Sigur á Víkingi R. á útivelli (2-1) 2016 - Sigur á Breiðabliki á útivelli (3-2) 2015 - Sigur á Fylki á heimavelli (4-0) 2014 - Sigur á Þrótti R á útivelli (1-0) 2013 - Tap á móti KR á heimavelli (0-3) 2012 - Tap á móti KR á heimavelli (1-2) 2011 - Sigur á Fjölni á útivelli (2-1) Mjólkurbikarinn Lengjudeildin ÍBV Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira
Lengjudeildarliðin ÍBV og Fram mætast í kvöld í fyrsta leik átta liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu en í boði er sæti í undanúrslitum sem væri frábær árangur hjá b-deildarliði. Leikurinn hefst klukkan 17.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Það er að koma september og því þarf að byrja leikinn svo snemma því það fer að dimma fyrr á kvöld. Eyjamenn og Framarar eru í toppbarráttu Lengjudeildarinnar og að berjast um sæti í Pepsi Max deildinni 2021. Framarar komust upp fyrir Eyjamenn með sigri á Leikni F. í síðustu umferð en það munar bara einu stigi á liðunum. Það er von á góðu ef marka má deildarleik liðanna á dögunum en liðin gerðu þá 4-4 jafntefli í Safarmýrinni í ótrúlegum leik þar sem Eyjamenn komust yfir í 1-0, 2-1 og 4-2. Aron Snær Ingason tryggði Framliðinu jafntefli í uppbótatíma. Mörk ÍBV í leiknum skoruðu Tómas Bent Magnússon, Felix Örn Friðriksson og Gary John Martin en fjórða markið var sjálfsmark. Eyjamenn skoruðu líka sjálfsmark en hin mörk Fram skoruðu Aron Snær, Þórir Guðjónsson og Tryggvi Snær Geirsson. Eyjamenn eru mikið bikarlið og fóru síðasta alla leið í bikarúrslitaleikinn árin 2016 og 2017. ÍBV vann bikarinn seinna árið. Eyjamenn hafa líka nánast verið fastagestir í átta liða úrslitum bikarkeppninnar undanfarin ár. Leikurinn í kvöld verður níundi leikur Eyjaliðsins í átta liða úrslitum á síðustu tíu árum. Framarar eru eftir á móti að spila sinn fyrsta leik í átta liða úrslitunum síðan sumarið 2016 þegar liðið datt út á móti Selfossi. ÍBV í átta liða úrslitunum undanfarin áratug 2020 - Leikur við Fram í kvöld 2019 - Tap á móti Víkingi R. á heimavelli (2-3) 2018 - Duttu út í 16 liða 2017 - Sigur á Víkingi R. á útivelli (2-1) 2016 - Sigur á Breiðabliki á útivelli (3-2) 2015 - Sigur á Fylki á heimavelli (4-0) 2014 - Sigur á Þrótti R á útivelli (1-0) 2013 - Tap á móti KR á heimavelli (0-3) 2012 - Tap á móti KR á heimavelli (1-2) 2011 - Sigur á Fjölni á útivelli (2-1)
ÍBV í átta liða úrslitunum undanfarin áratug 2020 - Leikur við Fram í kvöld 2019 - Tap á móti Víkingi R. á heimavelli (2-3) 2018 - Duttu út í 16 liða 2017 - Sigur á Víkingi R. á útivelli (2-1) 2016 - Sigur á Breiðabliki á útivelli (3-2) 2015 - Sigur á Fylki á heimavelli (4-0) 2014 - Sigur á Þrótti R á útivelli (1-0) 2013 - Tap á móti KR á heimavelli (0-3) 2012 - Tap á móti KR á heimavelli (1-2) 2011 - Sigur á Fjölni á útivelli (2-1)
Mjólkurbikarinn Lengjudeildin ÍBV Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira