Segir að Trump muni aðstoða flugfélögin geri þingið það ekki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2020 21:33 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. AP Photo/Evan Vucci Framkvæmdastjóri Hvíta hússins segir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé að íhuga að grípa inn í til þess að koma í veg fyrir gríðarlegar fjöldauppsagnir hjá flugfélögum í Bandaríkjunum, fari svo að Bandaríkjaþing framlengi ekki björgunarpakka stjórnvalda handa flugfélögum þar í landi. Yfirvöld í Bandaríkjunum veittu flugfélögum þar í landi stuðning upp á 25 milljarða dollara, um 3,4 þúsund milljarða króna, gegn því að þau myndu ekki segja upp fjölda starfsfólks til 30. september næstkomandi. Flugfélög hafa kallað eftir frekari stuðning en viðræður þess efnis runnu út í sandinn fyrr í mánuðinum án niðurstöðu. American Airlines hefur til að mynda tilkynnt að 19 þúsund störf heyri sögunni til í október þegar stuðningi yfirvalda nýtur ekki lengur við, United Airlines áætlar til dæmis að 36 þúsund störf innan félagsins séu í hættu á sama tíma, Í frétt Reuters er haft eftir Mark Meadows, framkvæmdastjóra Hvíta hússins, að ef þingið grípi ekki til aðgerða muni Trump stíga inn, mögulega með tilskipun frá forsetaembættinu, svo tryggja megi flugfélögum í Bandaríkjum aðstoð, og til þess að koma í veg fyrir að tugþúsundir missi vinnuna. Donald Trump Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Framkvæmdastjóri Hvíta hússins segir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé að íhuga að grípa inn í til þess að koma í veg fyrir gríðarlegar fjöldauppsagnir hjá flugfélögum í Bandaríkjunum, fari svo að Bandaríkjaþing framlengi ekki björgunarpakka stjórnvalda handa flugfélögum þar í landi. Yfirvöld í Bandaríkjunum veittu flugfélögum þar í landi stuðning upp á 25 milljarða dollara, um 3,4 þúsund milljarða króna, gegn því að þau myndu ekki segja upp fjölda starfsfólks til 30. september næstkomandi. Flugfélög hafa kallað eftir frekari stuðning en viðræður þess efnis runnu út í sandinn fyrr í mánuðinum án niðurstöðu. American Airlines hefur til að mynda tilkynnt að 19 þúsund störf heyri sögunni til í október þegar stuðningi yfirvalda nýtur ekki lengur við, United Airlines áætlar til dæmis að 36 þúsund störf innan félagsins séu í hættu á sama tíma, Í frétt Reuters er haft eftir Mark Meadows, framkvæmdastjóra Hvíta hússins, að ef þingið grípi ekki til aðgerða muni Trump stíga inn, mögulega með tilskipun frá forsetaembættinu, svo tryggja megi flugfélögum í Bandaríkjum aðstoð, og til þess að koma í veg fyrir að tugþúsundir missi vinnuna.
Donald Trump Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira