Framkvæmdastjóri innan ESB segir af sér vegna brota gegn sóttvarnalögum Andri Eysteinsson skrifar 26. ágúst 2020 21:39 Berlaymont byggingin í Brussel, höfuðstöðvar framkvæmdastjórnar ESB. Getty/Sean Gallup Framkvæmdastjóri viðskipta hjá Evrópusambandinu, Írinn Phil Hogan, hefur ákveðið að segja af sér eftir að hafa verið sakaður um brot gegn sóttvarnarreglum. Sky greinir frá. Hogan hefur hafnað því að hafa brotið gegn reglum írskra stjórnvalda en hann flaug til Írlands frá Brussel 31. júlí síðastliðinn og ferðaðist í Kildare-héraðs þar sem hann dvaldi í húsakynnum K Club golfklúbbsins og snæddi þar kvöldverð en Belgía er ekki á grænum lista Íra og hefði hann því átt að minnka ferðir sínar næstu tvær vikurnar. Þó ferðaðist hann til Dublin 5. Ágúst og fór til læknis, þar gekkst hann undir sýnatöku sem var neikvæð. Forsætisráðherra Írlands, Michael Martin, ræddi málefni Hogan í dag og sagði hann hafa grafið undan áherslum Íra í heilbrigðismálum. Martin sagði að það væri klárt að hann hafi brotið reglur um sóttkví en sagði þó ekki að Hogan þyrfti að segja af sér. Hann hefur þó tekið þá ákvörðun eftir harða gagnrýni stjórnmálamanna og almennings, sér í lagi eftir að frásögn hans af atburðunum sem deilt er um breyttist í nokkur skipti. Þegar hefur Dara Calleary, sem gegndi embætti landbúnaðarráðherra Írlands, sagt af sér vegna brota á sóttvarnarreglum. Evrópusambandið Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Framkvæmdastjóri viðskipta hjá Evrópusambandinu, Írinn Phil Hogan, hefur ákveðið að segja af sér eftir að hafa verið sakaður um brot gegn sóttvarnarreglum. Sky greinir frá. Hogan hefur hafnað því að hafa brotið gegn reglum írskra stjórnvalda en hann flaug til Írlands frá Brussel 31. júlí síðastliðinn og ferðaðist í Kildare-héraðs þar sem hann dvaldi í húsakynnum K Club golfklúbbsins og snæddi þar kvöldverð en Belgía er ekki á grænum lista Íra og hefði hann því átt að minnka ferðir sínar næstu tvær vikurnar. Þó ferðaðist hann til Dublin 5. Ágúst og fór til læknis, þar gekkst hann undir sýnatöku sem var neikvæð. Forsætisráðherra Írlands, Michael Martin, ræddi málefni Hogan í dag og sagði hann hafa grafið undan áherslum Íra í heilbrigðismálum. Martin sagði að það væri klárt að hann hafi brotið reglur um sóttkví en sagði þó ekki að Hogan þyrfti að segja af sér. Hann hefur þó tekið þá ákvörðun eftir harða gagnrýni stjórnmálamanna og almennings, sér í lagi eftir að frásögn hans af atburðunum sem deilt er um breyttist í nokkur skipti. Þegar hefur Dara Calleary, sem gegndi embætti landbúnaðarráðherra Írlands, sagt af sér vegna brota á sóttvarnarreglum.
Evrópusambandið Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira