Rússar hefna sín á Norðmönnum Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2020 10:28 Sendiráð Noregs í Rússlandi. EPA/Maxim Shipenkov Yfirvöld í Rússlandi hafa gera háttsettum erindreka frá Noregi að yfirgefa landið og hafa gefið honum þrjá daga. Um hefndaraðgerð er að ræða þar sem Norðmenn sendu rússneskan erindreka úr landi í síðustu viku fyrir njósnir. Utanríkisráðuneyti Noregs hefur mótmælt ákvörðuninni, samkvæmt NRK, og í yfirlýsingu segir að erindrekinn sem verið sé að reka frá Rússlandi hafi ekki brotið neinar reglur. Það hafi sá rússneski, sem vísað var frá Noregi, gert. Sá heitir Aleksandr Stekolshikov. Stekolshikov var viðstaddur þegar norskur maður var handtekinn fyrir njósnir. Njósnarinn hafði hitt erindrekann til að láta hann fá leynilegar upplýsingar. Þeir eru sagðir hafa átt marga slíka fundi á undanförnum árum. Yfirvöld í Rússlandi hafa mótmælt því að lögregluþjónar leituðu í tösku Stekolshikov og segja það vera brot á alþjóðalögum, þar sem hann hafi notið verndar sem erindreki. Í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneyti Rússlands er brottvísinu erindrekans rússneska í síðustu viku lýst sem „óvinsamlegu skrefi“. Þar segir enn fremur að „skaðleg stefna“ yfirvalda í Noregi hafi komið niður á samskiptum ríkjanna og Norðmönnum sé einum um að kenna. Þetta kemur fram í frétt rússneska ríkismiðilsins TASS. Það er venja í milliríkjasamskiptum að vísa erindrekum úr landi fyrir erindreka sem vísað er úr landi. Norðmenn eru hins vegar ósáttir við að Rússar eru að vísa mun hátt settari erindreka frá Noregi en Norðmenn vísuðu frá Rússlandi. Verið er að vísa Jan Flæte úr landi en það er hæst setti erindreki Noregs í Rússlandi. Noregur Rússland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Yfirvöld í Rússlandi hafa gera háttsettum erindreka frá Noregi að yfirgefa landið og hafa gefið honum þrjá daga. Um hefndaraðgerð er að ræða þar sem Norðmenn sendu rússneskan erindreka úr landi í síðustu viku fyrir njósnir. Utanríkisráðuneyti Noregs hefur mótmælt ákvörðuninni, samkvæmt NRK, og í yfirlýsingu segir að erindrekinn sem verið sé að reka frá Rússlandi hafi ekki brotið neinar reglur. Það hafi sá rússneski, sem vísað var frá Noregi, gert. Sá heitir Aleksandr Stekolshikov. Stekolshikov var viðstaddur þegar norskur maður var handtekinn fyrir njósnir. Njósnarinn hafði hitt erindrekann til að láta hann fá leynilegar upplýsingar. Þeir eru sagðir hafa átt marga slíka fundi á undanförnum árum. Yfirvöld í Rússlandi hafa mótmælt því að lögregluþjónar leituðu í tösku Stekolshikov og segja það vera brot á alþjóðalögum, þar sem hann hafi notið verndar sem erindreki. Í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneyti Rússlands er brottvísinu erindrekans rússneska í síðustu viku lýst sem „óvinsamlegu skrefi“. Þar segir enn fremur að „skaðleg stefna“ yfirvalda í Noregi hafi komið niður á samskiptum ríkjanna og Norðmönnum sé einum um að kenna. Þetta kemur fram í frétt rússneska ríkismiðilsins TASS. Það er venja í milliríkjasamskiptum að vísa erindrekum úr landi fyrir erindreka sem vísað er úr landi. Norðmenn eru hins vegar ósáttir við að Rússar eru að vísa mun hátt settari erindreka frá Noregi en Norðmenn vísuðu frá Rússlandi. Verið er að vísa Jan Flæte úr landi en það er hæst setti erindreki Noregs í Rússlandi.
Noregur Rússland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira