Annie Mist komin á fleygiferð og skorar á aðra Anton Ingi Leifsson skrifar 1. september 2020 06:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. CrossFit drottningin leyfir rúmlega milljón fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast vel með og hún skorar á fylgjendur sína í sinni nýjustu færslu. Það eru rétt rúmar tvær vikur frá því að Annie Mist og unnusti hennar, Frederik Ægidius, eignuðust dóttirina Freyju Mist en Annie Mist hefur verið dugleg að æfa á meðgöngunni. „September er frábær mánuður til þess að komast aftur á beinu brautina eftir langt, rólegt sumar,“ skrifaði Annie Mist. Annie gekk rösklega þrjá kílómetra á tæplega hálftíma og sagði Annie að hún væri spennt fyrir því að sjá hvað hún gæti gert eftir fjórar vikur. Annie missir eðlilega af heimsleikunum í ár sem fara fram í næsta mánuði en hún varð fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. View this post on Instagram Are you going to join in on a challenge with me? September is a GREAT month to get back on track after a long relaxing summer So here is the plan: 1) Choose a run or bike route that you want to improve on 2) Run/bike your chosen route and remember to TIME IT! 3) follow POLARs suggestions to improve your performance. 4) Retest in 4 weeks time Sign up through link in story or link in bio and Polar will send you tips, help track your progress as well as you get in a pot to win a GIFT CERTIFICATE to get yourself geared up for your next challenge! I did a 3km brisk walk - excited to see what I can do in 4 weeks #knowledgeisprogress @polarglobal @polarglobalfitness A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 31, 2020 at 10:18am PDT CrossFit Tengdar fréttir „Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. CrossFit drottningin leyfir rúmlega milljón fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast vel með og hún skorar á fylgjendur sína í sinni nýjustu færslu. Það eru rétt rúmar tvær vikur frá því að Annie Mist og unnusti hennar, Frederik Ægidius, eignuðust dóttirina Freyju Mist en Annie Mist hefur verið dugleg að æfa á meðgöngunni. „September er frábær mánuður til þess að komast aftur á beinu brautina eftir langt, rólegt sumar,“ skrifaði Annie Mist. Annie gekk rösklega þrjá kílómetra á tæplega hálftíma og sagði Annie að hún væri spennt fyrir því að sjá hvað hún gæti gert eftir fjórar vikur. Annie missir eðlilega af heimsleikunum í ár sem fara fram í næsta mánuði en hún varð fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. View this post on Instagram Are you going to join in on a challenge with me? September is a GREAT month to get back on track after a long relaxing summer So here is the plan: 1) Choose a run or bike route that you want to improve on 2) Run/bike your chosen route and remember to TIME IT! 3) follow POLARs suggestions to improve your performance. 4) Retest in 4 weeks time Sign up through link in story or link in bio and Polar will send you tips, help track your progress as well as you get in a pot to win a GIFT CERTIFICATE to get yourself geared up for your next challenge! I did a 3km brisk walk - excited to see what I can do in 4 weeks #knowledgeisprogress @polarglobal @polarglobalfitness A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 31, 2020 at 10:18am PDT
CrossFit Tengdar fréttir „Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
„Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00