Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2020 20:00 Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék með AC Milan á Ítalíu síðasta vetur en heldur nú til Frakklands. VÍSIR/GETTY Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Hún gerir tveggja ára samning vð félagið. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks en Berglind Björg er sem stendur markahæsti leikmaður Pepsi Max deild kvenna með 12 mörk. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Berglindi Björgu í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. „Ég geri það svo sannarlega, þó það sé ótrúlega erfitt að yfirgefa Breiðablik á þessum tímapunkti en þegar svona tækifæri kemur upp þá er ekki hægt að sleppa því,“ sagði Berglind Björg aðspurð hvort hún sæi þetta sem frábært tækifæri. Hin 28 ára gamla Berglind var á láni hjá ítalska félaginu AC Milan á síðustu leiktíð ásamt því að hafa spilað með Verona og PSV í Hollandi. Kom það til greina að fara aftur til Ítalíu? „Milan var búið að vera í sambandi en svo kemur þetta upp. Ég er búin að fara til Ítalíu tvisvar og langaði að prófa eitthvað nýtt. Liðið ætlar að gera vel, það er mikill metnaður í þessum hópi og ég er gríðarlega spennt fyrir þessu. Vonandi getum við strítt PSG, Lyon og endað ofarlega.“ Þá ræddu Gaupi og Berglind einnig þann gríðarlega fjölda sóttkvía sem hún hefur þurft að fara í undanfarna mánuði. Mögulega sé um Íslandsmet að ræða. Klippa: Berglind Björg vildi prófa eitthvað nýtt Fótbolti Íslenski boltinn Franski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir „Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því. 1. september 2020 14:30 „Féllu nokkur hamingjutár þegar Sara skoraði“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segist hafa samglaðst Söru Björk Gunnarsdóttur innilega þegar hún varð Evrópumeistari á sunnudaginn. 1. september 2020 16:30 Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Hún gerir tveggja ára samning vð félagið. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks en Berglind Björg er sem stendur markahæsti leikmaður Pepsi Max deild kvenna með 12 mörk. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Berglindi Björgu í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. „Ég geri það svo sannarlega, þó það sé ótrúlega erfitt að yfirgefa Breiðablik á þessum tímapunkti en þegar svona tækifæri kemur upp þá er ekki hægt að sleppa því,“ sagði Berglind Björg aðspurð hvort hún sæi þetta sem frábært tækifæri. Hin 28 ára gamla Berglind var á láni hjá ítalska félaginu AC Milan á síðustu leiktíð ásamt því að hafa spilað með Verona og PSV í Hollandi. Kom það til greina að fara aftur til Ítalíu? „Milan var búið að vera í sambandi en svo kemur þetta upp. Ég er búin að fara til Ítalíu tvisvar og langaði að prófa eitthvað nýtt. Liðið ætlar að gera vel, það er mikill metnaður í þessum hópi og ég er gríðarlega spennt fyrir þessu. Vonandi getum við strítt PSG, Lyon og endað ofarlega.“ Þá ræddu Gaupi og Berglind einnig þann gríðarlega fjölda sóttkvía sem hún hefur þurft að fara í undanfarna mánuði. Mögulega sé um Íslandsmet að ræða. Klippa: Berglind Björg vildi prófa eitthvað nýtt
Fótbolti Íslenski boltinn Franski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir „Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því. 1. september 2020 14:30 „Féllu nokkur hamingjutár þegar Sara skoraði“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segist hafa samglaðst Söru Björk Gunnarsdóttur innilega þegar hún varð Evrópumeistari á sunnudaginn. 1. september 2020 16:30 Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Sjá meira
„Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því. 1. september 2020 14:30
„Féllu nokkur hamingjutár þegar Sara skoraði“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segist hafa samglaðst Söru Björk Gunnarsdóttur innilega þegar hún varð Evrópumeistari á sunnudaginn. 1. september 2020 16:30
Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04