Svona fór í síðustu tvö skipti er Ísland mætti Belgíu Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 11:00 Hörður Björgvin Magnússon í baráttunni við Youri Tielemans í leik liðanna í Brussell í nóvembermánuði 2018. vísir/getty Ísland og Belgía mætast í þriðja skiptið á tveimur árum í kvöld er liðin leiða saman hesta sína í Belgíu. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 í Belgíu en leikið verður á Roi Baudouin leikvanginum í Brussel. Leikurinn er liður í Þjóðadeildinni en þetta er í annað skiptið sem liðin dragast gegn hvor öðru í Þjóðadeildinni. Þau voru einnig saman í síðustu Þjóðadeild og á íslenska liðið ekkert sérstakar minningar frá þeim leikjum. Fyrri leiknum hér á Laugardalsvelli lauk með 3-0 sigri Belga. Eden Hazard kom þeim yfir af vítapunktinum og Romelu Lukaku bætti við tveimur mörkum. Um mánuði síðar mættust liðin í Belgíu og þar unnu heimamenn 2-0 sigur. Michy Batshuayi gerði bæði mörkin en staðan var markalaus í hálfleik. Íslenski hópurinn er mikið breyttur frá þeim leik og mikið breyttur frá síðasta leik gegn Englendingum en hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum gegn Belgum sem og Englandi. Klippa: Ísland - Belgía 0-2 Klippa: Belgía - Ísland 2-0 Klippa: Vítadramatík í lok leiksins í Laugardalnum Upphitun Stöð 2 Sport fyrir leikinn hefst klukkan 18.00 en leikurinn sjálfur er í beinni útsendingu frá klukkan 18.35. Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Brussel) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Ísland og Belgía mætast í þriðja skiptið á tveimur árum í kvöld er liðin leiða saman hesta sína í Belgíu. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 í Belgíu en leikið verður á Roi Baudouin leikvanginum í Brussel. Leikurinn er liður í Þjóðadeildinni en þetta er í annað skiptið sem liðin dragast gegn hvor öðru í Þjóðadeildinni. Þau voru einnig saman í síðustu Þjóðadeild og á íslenska liðið ekkert sérstakar minningar frá þeim leikjum. Fyrri leiknum hér á Laugardalsvelli lauk með 3-0 sigri Belga. Eden Hazard kom þeim yfir af vítapunktinum og Romelu Lukaku bætti við tveimur mörkum. Um mánuði síðar mættust liðin í Belgíu og þar unnu heimamenn 2-0 sigur. Michy Batshuayi gerði bæði mörkin en staðan var markalaus í hálfleik. Íslenski hópurinn er mikið breyttur frá þeim leik og mikið breyttur frá síðasta leik gegn Englendingum en hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum gegn Belgum sem og Englandi. Klippa: Ísland - Belgía 0-2 Klippa: Belgía - Ísland 2-0 Klippa: Vítadramatík í lok leiksins í Laugardalnum Upphitun Stöð 2 Sport fyrir leikinn hefst klukkan 18.00 en leikurinn sjálfur er í beinni útsendingu frá klukkan 18.35. Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Brussel) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Brussel) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira