Danski landsliðsþjálfarinn var spurður út í málefni Foden og Greenwood Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 13:30 Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á hjá Englandi. vísir/getty Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á í herbúðum enska landsliðsins en England og Danmörk mætast í kvöld. Eins og mikið hefur verið fjallað um síðasta sólarhringinn hafa þeir Phil Foden og Mason Greenwood verið sendir úr leikmannahópi Englands aftur til Manchester. Hjulmand segir að það sé hægt að spila leikinn í kvöld, þrátt fyrir að Foden og Greenwood hafi brotið sóttvarnarreglur hér á landi. „Já, ef þeir hafa verið sendir í einangrun eftir það, þá er það klárt að það er hægt að spila,“ sagði Hjulmand. „Ef leikmennirnir verða sendir í próf, áður en þeir koma í leikinn, og það gera þeir, þá vil ég meina að það er ekkert vandamál með þetta.“ „Ef maður sendir þá í einangrun hið fyrsta og tekur þá í burtu frá hópnum þá ætti þetta að vera í lagi,“ bætti Hjulmand við. Foden byrjaði inn á gegn Íslandi en Greenwood kom af bekknum. Hjulmand segir að það sé nóg af öðrum góðum leikmönnum í enska hópnum. „Ég reikna með að þeir senda bara aðra góða leikmenn inn á völlinn og þetta breytir ekki svo miklu um það.“ Leikur Danmerkur og Englands hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. "I guess they will have another couple of good players on the pitch, so it does not change too much!" Denmark boss Kasper Hjulmand on the reports of Mason Greenwood & Phil Foden pic.twitter.com/dXnFhIQeiw— Football Daily (@footballdaily) September 7, 2020 Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira
Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á í herbúðum enska landsliðsins en England og Danmörk mætast í kvöld. Eins og mikið hefur verið fjallað um síðasta sólarhringinn hafa þeir Phil Foden og Mason Greenwood verið sendir úr leikmannahópi Englands aftur til Manchester. Hjulmand segir að það sé hægt að spila leikinn í kvöld, þrátt fyrir að Foden og Greenwood hafi brotið sóttvarnarreglur hér á landi. „Já, ef þeir hafa verið sendir í einangrun eftir það, þá er það klárt að það er hægt að spila,“ sagði Hjulmand. „Ef leikmennirnir verða sendir í próf, áður en þeir koma í leikinn, og það gera þeir, þá vil ég meina að það er ekkert vandamál með þetta.“ „Ef maður sendir þá í einangrun hið fyrsta og tekur þá í burtu frá hópnum þá ætti þetta að vera í lagi,“ bætti Hjulmand við. Foden byrjaði inn á gegn Íslandi en Greenwood kom af bekknum. Hjulmand segir að það sé nóg af öðrum góðum leikmönnum í enska hópnum. „Ég reikna með að þeir senda bara aðra góða leikmenn inn á völlinn og þetta breytir ekki svo miklu um það.“ Leikur Danmerkur og Englands hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. "I guess they will have another couple of good players on the pitch, so it does not change too much!" Denmark boss Kasper Hjulmand on the reports of Mason Greenwood & Phil Foden pic.twitter.com/dXnFhIQeiw— Football Daily (@footballdaily) September 7, 2020
Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira