Danski landsliðsþjálfarinn var spurður út í málefni Foden og Greenwood Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 13:30 Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á hjá Englandi. vísir/getty Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á í herbúðum enska landsliðsins en England og Danmörk mætast í kvöld. Eins og mikið hefur verið fjallað um síðasta sólarhringinn hafa þeir Phil Foden og Mason Greenwood verið sendir úr leikmannahópi Englands aftur til Manchester. Hjulmand segir að það sé hægt að spila leikinn í kvöld, þrátt fyrir að Foden og Greenwood hafi brotið sóttvarnarreglur hér á landi. „Já, ef þeir hafa verið sendir í einangrun eftir það, þá er það klárt að það er hægt að spila,“ sagði Hjulmand. „Ef leikmennirnir verða sendir í próf, áður en þeir koma í leikinn, og það gera þeir, þá vil ég meina að það er ekkert vandamál með þetta.“ „Ef maður sendir þá í einangrun hið fyrsta og tekur þá í burtu frá hópnum þá ætti þetta að vera í lagi,“ bætti Hjulmand við. Foden byrjaði inn á gegn Íslandi en Greenwood kom af bekknum. Hjulmand segir að það sé nóg af öðrum góðum leikmönnum í enska hópnum. „Ég reikna með að þeir senda bara aðra góða leikmenn inn á völlinn og þetta breytir ekki svo miklu um það.“ Leikur Danmerkur og Englands hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. "I guess they will have another couple of good players on the pitch, so it does not change too much!" Denmark boss Kasper Hjulmand on the reports of Mason Greenwood & Phil Foden pic.twitter.com/dXnFhIQeiw— Football Daily (@footballdaily) September 7, 2020 Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Sjá meira
Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á í herbúðum enska landsliðsins en England og Danmörk mætast í kvöld. Eins og mikið hefur verið fjallað um síðasta sólarhringinn hafa þeir Phil Foden og Mason Greenwood verið sendir úr leikmannahópi Englands aftur til Manchester. Hjulmand segir að það sé hægt að spila leikinn í kvöld, þrátt fyrir að Foden og Greenwood hafi brotið sóttvarnarreglur hér á landi. „Já, ef þeir hafa verið sendir í einangrun eftir það, þá er það klárt að það er hægt að spila,“ sagði Hjulmand. „Ef leikmennirnir verða sendir í próf, áður en þeir koma í leikinn, og það gera þeir, þá vil ég meina að það er ekkert vandamál með þetta.“ „Ef maður sendir þá í einangrun hið fyrsta og tekur þá í burtu frá hópnum þá ætti þetta að vera í lagi,“ bætti Hjulmand við. Foden byrjaði inn á gegn Íslandi en Greenwood kom af bekknum. Hjulmand segir að það sé nóg af öðrum góðum leikmönnum í enska hópnum. „Ég reikna með að þeir senda bara aðra góða leikmenn inn á völlinn og þetta breytir ekki svo miklu um það.“ Leikur Danmerkur og Englands hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. "I guess they will have another couple of good players on the pitch, so it does not change too much!" Denmark boss Kasper Hjulmand on the reports of Mason Greenwood & Phil Foden pic.twitter.com/dXnFhIQeiw— Football Daily (@footballdaily) September 7, 2020
Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Sjá meira