Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 20:41 Belgarnir fagna í kvöld. AP Photo/Francisco Seco Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. Ísland komst yfir í leiknum. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði fyrsta mark leiksins með skrautlegu sprellimarki en eftir það tóku Belgarnir við sér. Þeir náðu að komast yfir fyrir hlé og náðu svo að koma boltanum þrisvar framhjá Ögmundi Kristinssyni í síðari hálfleik. Lokatölur 5-1. Brot af umræðunni á Twitter má sjá hér að neðan. Flaut etta af!!!!!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2020 Hólmbert er á svona átján sekúndum með landsliðinu búinn að fiska víti, klúðra deddara og skora sprellimark!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Djöfull var gaman rétt áðan.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Af fyrstu 40 mínutum að dæma finnst manni ansi líklegt að Hólmbert sé að ýta ansi mörgum fyrir aftan sig í goggunarröðinni um þetta framherja sæti #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) September 8, 2020 Helvíti finnst mér lélegt að sjá ekki marklínu myndir eða rangstöðu myndir í þessum leik. Þessi Þjoðardeild er low budget alla leið— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2020 Er þetta fyrsti byrjunarliðsleikur Andra Fannars í meistaraflokki? #fotboltinet #BELICE— Andri Eysteinsson (@andrieysteins) September 8, 2020 Úr því að við erum byrjuð:33 ára var fór ég í eftirpartí e landsleik á Nordica. Ruglaðist á herbergjum rauk inn og vakti Birki Bjarnason með orðunum: Bíddu, hver ert þú og hvað ertu að gera hérna? 8 árum seinna rifjaðist þetta upp fyrir honum um leið og hann tók víti.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 8, 2020 Er Andri Fannar Baldursson fyrsti leikmaður í heimi sem byrjar sinn fyrsta leik í meistaraflokki með A-landsliði?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2020 Gæðastjórinn tekur 8-10 ár í viðbót. pic.twitter.com/3Gg5vPm4r0— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Hvernig stendur eiginlega á því að belgarnir eru alltaf með yfirtölu eftir horn og búnir að skora tvö mörk upp úr því og skapa sér að auki nokkur færi. Óskiljanlegur sofandaháttur hjá íslensku drengjunum #fotboltinet— Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 8, 2020 Afhverju í ósköpunum setur hann ekki ungu strákana inn á í þessari stöðu? Hefði haldið að þetta væri leikurinn til þess— Jón Ágúst Eyjólfsson (@nonnigusti8) September 8, 2020 Mikið rosalega er þetta skök frammistaða. Hrikalega óstyrk vörn. Sloppy sendingar útum allan völl. #fotboltinet— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) September 8, 2020 Jeremy Doku að taka þessa rispu á Birki Bjarna minnti heldur á Allen Iverson crossover. #fotboltinet pic.twitter.com/KlTC7dybZY— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 8, 2020 Belgar númeri of stórir. Ungir menn að fá tækifæri. Þannig gerast kaupin á eyrinni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2020 Var ekki hægt að setja ungan miðjumann inn á í eldskírn í staðinn fyrir 36 ára Emil sem ekkert félag vill? — hilmarsig (@hilmar_sig) September 8, 2020 Skellur í Brusell. Ágætur fyrri hálfleikur en afleitur sá seinni og eltingarleikur í 45 mín. Fáir ljósir punktar. Birkir, Arnór og Albert skárstir. Aðrir slakir.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08 Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:35 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. Ísland komst yfir í leiknum. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði fyrsta mark leiksins með skrautlegu sprellimarki en eftir það tóku Belgarnir við sér. Þeir náðu að komast yfir fyrir hlé og náðu svo að koma boltanum þrisvar framhjá Ögmundi Kristinssyni í síðari hálfleik. Lokatölur 5-1. Brot af umræðunni á Twitter má sjá hér að neðan. Flaut etta af!!!!!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2020 Hólmbert er á svona átján sekúndum með landsliðinu búinn að fiska víti, klúðra deddara og skora sprellimark!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Djöfull var gaman rétt áðan.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Af fyrstu 40 mínutum að dæma finnst manni ansi líklegt að Hólmbert sé að ýta ansi mörgum fyrir aftan sig í goggunarröðinni um þetta framherja sæti #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) September 8, 2020 Helvíti finnst mér lélegt að sjá ekki marklínu myndir eða rangstöðu myndir í þessum leik. Þessi Þjoðardeild er low budget alla leið— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2020 Er þetta fyrsti byrjunarliðsleikur Andra Fannars í meistaraflokki? #fotboltinet #BELICE— Andri Eysteinsson (@andrieysteins) September 8, 2020 Úr því að við erum byrjuð:33 ára var fór ég í eftirpartí e landsleik á Nordica. Ruglaðist á herbergjum rauk inn og vakti Birki Bjarnason með orðunum: Bíddu, hver ert þú og hvað ertu að gera hérna? 8 árum seinna rifjaðist þetta upp fyrir honum um leið og hann tók víti.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 8, 2020 Er Andri Fannar Baldursson fyrsti leikmaður í heimi sem byrjar sinn fyrsta leik í meistaraflokki með A-landsliði?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2020 Gæðastjórinn tekur 8-10 ár í viðbót. pic.twitter.com/3Gg5vPm4r0— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Hvernig stendur eiginlega á því að belgarnir eru alltaf með yfirtölu eftir horn og búnir að skora tvö mörk upp úr því og skapa sér að auki nokkur færi. Óskiljanlegur sofandaháttur hjá íslensku drengjunum #fotboltinet— Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 8, 2020 Afhverju í ósköpunum setur hann ekki ungu strákana inn á í þessari stöðu? Hefði haldið að þetta væri leikurinn til þess— Jón Ágúst Eyjólfsson (@nonnigusti8) September 8, 2020 Mikið rosalega er þetta skök frammistaða. Hrikalega óstyrk vörn. Sloppy sendingar útum allan völl. #fotboltinet— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) September 8, 2020 Jeremy Doku að taka þessa rispu á Birki Bjarna minnti heldur á Allen Iverson crossover. #fotboltinet pic.twitter.com/KlTC7dybZY— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 8, 2020 Belgar númeri of stórir. Ungir menn að fá tækifæri. Þannig gerast kaupin á eyrinni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2020 Var ekki hægt að setja ungan miðjumann inn á í eldskírn í staðinn fyrir 36 ára Emil sem ekkert félag vill? — hilmarsig (@hilmar_sig) September 8, 2020 Skellur í Brusell. Ágætur fyrri hálfleikur en afleitur sá seinni og eltingarleikur í 45 mín. Fáir ljósir punktar. Birkir, Arnór og Albert skárstir. Aðrir slakir.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08 Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:35 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08
Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:35