Eiður Smári: Frammistaðan frábær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2020 19:18 Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson eru búnir að koma FH í undanúrslit Mjólkurbikarsins. vísir/stöð 2 sport Hljóðið var gott í Eiði Smára Guðjohnsen, öðrum þjálfara FH, eftir sigurinn á Stjörnunni, 3-0, í Mjólkurbikarnum í dag. „Á köflum vill maður alltaf meira og ég vil alltaf að við spilum boltanum betur á milli okkar en frammistaðan í heild sinni var frábær,“ sagði Eiður við Vísi eftir leik. En hvað var hann sáttastur með í leik FH-liðsins? „Við vorum bara tilbúnir í þennan leik. Við unnum návígin og þegar það var pressa á okkur stóðumst við hana vel. Liðsheildin er það sem stendur upp úr í dag,“ svaraði Eiður. Ólafur Karl Finsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir FH í dag, gegn sínum gömlu félögum í Stjörnunni. Eiður er sáttur með að Ólafur Karl sé kominn á blað fyrir FH. „Auðvitað. Sem þjálfari vill maður alltaf að framherjarnir sínir skori. Hann var virkilega duglegur og sýnir okkur daglega að hann er að komast í topp stand. Hann verður drjúgur fyrir okkur eins og margir aðrir,“ sagði Eiður. Jónatan Ingi Jónsson var borinn af velli þegar um 20 mínútur eftir að hafa lent í samstuði. „Fyrir það fyrsta var hann frábær í leiknum. Það var smá sjokk þegar við sáum hann liggja eftir. Í fyrstu höldum við að þetta hafi verið heilahristingur,“ sagði Eiður. „Meira er ekki vitað að svo stöddu en vonandi fáum við bara góðar fréttir af honum.“ Mjólkurbikarinn FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Fleiri fréttir „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Hljóðið var gott í Eiði Smára Guðjohnsen, öðrum þjálfara FH, eftir sigurinn á Stjörnunni, 3-0, í Mjólkurbikarnum í dag. „Á köflum vill maður alltaf meira og ég vil alltaf að við spilum boltanum betur á milli okkar en frammistaðan í heild sinni var frábær,“ sagði Eiður við Vísi eftir leik. En hvað var hann sáttastur með í leik FH-liðsins? „Við vorum bara tilbúnir í þennan leik. Við unnum návígin og þegar það var pressa á okkur stóðumst við hana vel. Liðsheildin er það sem stendur upp úr í dag,“ svaraði Eiður. Ólafur Karl Finsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir FH í dag, gegn sínum gömlu félögum í Stjörnunni. Eiður er sáttur með að Ólafur Karl sé kominn á blað fyrir FH. „Auðvitað. Sem þjálfari vill maður alltaf að framherjarnir sínir skori. Hann var virkilega duglegur og sýnir okkur daglega að hann er að komast í topp stand. Hann verður drjúgur fyrir okkur eins og margir aðrir,“ sagði Eiður. Jónatan Ingi Jónsson var borinn af velli þegar um 20 mínútur eftir að hafa lent í samstuði. „Fyrir það fyrsta var hann frábær í leiknum. Það var smá sjokk þegar við sáum hann liggja eftir. Í fyrstu höldum við að þetta hafi verið heilahristingur,“ sagði Eiður. „Meira er ekki vitað að svo stöddu en vonandi fáum við bara góðar fréttir af honum.“
Mjólkurbikarinn FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Fleiri fréttir „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11