Sjáðu mörkin sem komu Val á toppinn og fjörið í nýliðaslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2020 16:00 Hlín Eiríksdóttir kom Val á bragðið gegn Stjörnunni. vísir/vilhelm Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Íslandsmeistarar Vals endurheimtu toppsætið með 0-3 sigri á Stjörnunni í Garðabænum og Þróttur og FH skildu jöfn, 2-2, í nýliðaslag í Laugardalnum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 9. mínútu gegn Stjörnunni með góðu skoti í fjærhornið. Þetta var ellefta mark hennar í sumar. Elín Metta Jensen tvöfaldaði forskotið á 68. mínútu og átta mínútum fyrir leikslok skoraði Mist Edvardsdóttir sitt fyrsta mark í sumar eftir sendingu Hlínar. Þetta var sjöundi sigur Vals í röð. Liðið er með 37 stig á toppi deildarinnar, einu stigi meira en Breiðablik sem á leik til góða. Stjarnan er í 6. sæti deildarinnar með fjórtán stig, tveimur stigum frá fallsæti. Þróttur lenti 0-2 undir gegn FH en kom til baka og náði í stig en kom liðinu upp úr fallsæti. Andrea Mist Pálsdóttir kom FH yfir á 11. mínútu með marki beint úr hornspyrnu. Sex mínútum síðar skoraði Jelena Tinna Kujundzic sjálfsmark eftir hornspyrnu Andreu. Skömmu fyrir hálfleik fékk Þróttur vítaspyrnu þegar x braut á Stephanie Ribeiro innan teigs. Mary Alice Vignola fór á punktinn en skaut framhjá. Á 58. mínútu minnkaði Morgan Goff muninn fyrir Þrótt með glæsilegu skoti í stöng og inn og sex mínútum síðar bætti Mary Alice upp fyrir vítaklúðrið og skoraði jöfnunarmark heimakvenna eftir hornspyrnu. Lokatölur 2-2. Þetta var sjötta jafntefli Þróttar í deildinni. Liðið er í 8. sæti með tólf stig, einu stigi á eftir FH sem er í 7. sætinu. FH-ingar hafa aðeins tapað einum af síðustu fimm leikjum sínum. Ríkharð Óskar Guðnason fór yfir leikina tvo í Sportpakkanum en yfirferðina má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn - Fjörugir leikir í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13. september 2020 21:35 Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13. september 2020 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Íslandsmeistarar Vals endurheimtu toppsætið með 0-3 sigri á Stjörnunni í Garðabænum og Þróttur og FH skildu jöfn, 2-2, í nýliðaslag í Laugardalnum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 9. mínútu gegn Stjörnunni með góðu skoti í fjærhornið. Þetta var ellefta mark hennar í sumar. Elín Metta Jensen tvöfaldaði forskotið á 68. mínútu og átta mínútum fyrir leikslok skoraði Mist Edvardsdóttir sitt fyrsta mark í sumar eftir sendingu Hlínar. Þetta var sjöundi sigur Vals í röð. Liðið er með 37 stig á toppi deildarinnar, einu stigi meira en Breiðablik sem á leik til góða. Stjarnan er í 6. sæti deildarinnar með fjórtán stig, tveimur stigum frá fallsæti. Þróttur lenti 0-2 undir gegn FH en kom til baka og náði í stig en kom liðinu upp úr fallsæti. Andrea Mist Pálsdóttir kom FH yfir á 11. mínútu með marki beint úr hornspyrnu. Sex mínútum síðar skoraði Jelena Tinna Kujundzic sjálfsmark eftir hornspyrnu Andreu. Skömmu fyrir hálfleik fékk Þróttur vítaspyrnu þegar x braut á Stephanie Ribeiro innan teigs. Mary Alice Vignola fór á punktinn en skaut framhjá. Á 58. mínútu minnkaði Morgan Goff muninn fyrir Þrótt með glæsilegu skoti í stöng og inn og sex mínútum síðar bætti Mary Alice upp fyrir vítaklúðrið og skoraði jöfnunarmark heimakvenna eftir hornspyrnu. Lokatölur 2-2. Þetta var sjötta jafntefli Þróttar í deildinni. Liðið er í 8. sæti með tólf stig, einu stigi á eftir FH sem er í 7. sætinu. FH-ingar hafa aðeins tapað einum af síðustu fimm leikjum sínum. Ríkharð Óskar Guðnason fór yfir leikina tvo í Sportpakkanum en yfirferðina má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn - Fjörugir leikir í Pepsi Max-deild kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13. september 2020 21:35 Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13. september 2020 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13. september 2020 21:35
Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13. september 2020 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13. september 2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti