Kalla eftir tæknilausnum til að létta á heilbrigðis- og menntakerfinu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. mars 2020 16:29 Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, segir ýmsa samskiptatækni geta létt undir daglegum verkefnum starfsfólks í mennta- og heilbrigðiskerfinu. Icelandic Startups hefur kallað eftir tæknilausnum sprotafyrirtækja á sviði heilbrigðistækni og kennslutækni sem geta stutt heilbrigðis- og menntakerfið á tímum kórónuveirunnar. „Við vinnum í þessu nýsköpunarumhverfi og okkur langar að draga fram sprota sem eru með lausnir sem eru komnar það langt í þróun að við getum prófað þær,“ segir Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Um þrjátíu tæknilausnir hafa borist frá því kallað var eftir þeim nú rétt fyrir helgi. „Við munum fara yfir þetta strax á morgun, gera greiningu á hvað er hægt að nýta og koma því á framfæri,“ segir Salóme. Verið er að kalla eftir tæknilausnum sem má með lítilli fyrirhöfn prófa eða nýta. Til að mynda tæknilausnir sem auðvelda fjarkennslu og tæknilausnir sem auðvelda læknum að útskrifa sjúklinga fyrr, veita eftirfylgni eða fylgjast með sjúklingum sem eru á fyrstu stigum Kórónuveirunnar. „Þetta eru fyrst og fremst tæknilausnir sem auðvelda samskipti. En einnig köllum við eftir ábendingum sérfræðinga og heilbrigðisstarfsmanna varðandi helstu áskoranirnar sem þarf að leysa,“ segir Salóme. Icelandic Startups verður þá milliliður sprotafyrirtækja og þeirra sem takast á við daglegu verkefnin í heilbrigðis- og menntakerfinu. Þannig vilja samtökin leggja sín lóð á vogarskálarnar og fullvissa sig um að allar mögulegar lausnir sem geti létt á í samfélaginu séu aðgengilegar. Salóme bendir bæði sprotafyrirtækjum og þeim sem hafa ábendingar að hafa samband í gegnum heimasíðu Icelandic Startups. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Erlent Fleiri fréttir Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Sjá meira
Icelandic Startups hefur kallað eftir tæknilausnum sprotafyrirtækja á sviði heilbrigðistækni og kennslutækni sem geta stutt heilbrigðis- og menntakerfið á tímum kórónuveirunnar. „Við vinnum í þessu nýsköpunarumhverfi og okkur langar að draga fram sprota sem eru með lausnir sem eru komnar það langt í þróun að við getum prófað þær,“ segir Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Um þrjátíu tæknilausnir hafa borist frá því kallað var eftir þeim nú rétt fyrir helgi. „Við munum fara yfir þetta strax á morgun, gera greiningu á hvað er hægt að nýta og koma því á framfæri,“ segir Salóme. Verið er að kalla eftir tæknilausnum sem má með lítilli fyrirhöfn prófa eða nýta. Til að mynda tæknilausnir sem auðvelda fjarkennslu og tæknilausnir sem auðvelda læknum að útskrifa sjúklinga fyrr, veita eftirfylgni eða fylgjast með sjúklingum sem eru á fyrstu stigum Kórónuveirunnar. „Þetta eru fyrst og fremst tæknilausnir sem auðvelda samskipti. En einnig köllum við eftir ábendingum sérfræðinga og heilbrigðisstarfsmanna varðandi helstu áskoranirnar sem þarf að leysa,“ segir Salóme. Icelandic Startups verður þá milliliður sprotafyrirtækja og þeirra sem takast á við daglegu verkefnin í heilbrigðis- og menntakerfinu. Þannig vilja samtökin leggja sín lóð á vogarskálarnar og fullvissa sig um að allar mögulegar lausnir sem geti létt á í samfélaginu séu aðgengilegar. Salóme bendir bæði sprotafyrirtækjum og þeim sem hafa ábendingar að hafa samband í gegnum heimasíðu Icelandic Startups.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Erlent Fleiri fréttir Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Sjá meira