Tia-Clair tók heimsleikamet af Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir var búin að eiga þetta met lengi. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti met á heimsleikunum sem fóru fram án hennar þátttöku á dögunum. Hin ástralska Tia-Clair Toomey setti nefnilega nýtt met í unnum greinum á heimsleikunum en það met átti áður Anníe Mistar Þórisdóttur. Anníe Mist hafði átt metið í sjö ár. Tia-Clair Toomey komst fram úr Anníe Mist Þórisdóttir og hefur nú unnið fimmtán greinar á heimsleikunum. View this post on Instagram She did it! @katrintanja is heading back to the @crossfitgames after an amazing come from behind effort to secure 1 of 5 spots for the finals in Aromas, CA in October. The hunt for the third championship continues. CONGRATULATIONS!! #dottir #neveegiveup #enjoythejourney #allsmiles A post shared by D O T T I R (@dottir) on Sep 19, 2020 at 3:31pm PDT Tia-Clair Toomey var búin að vinna ellefu greinar á heimsleikunum fyrir keppnina í ár en sýndi styrk sinn með því að vinna fjórar af sjö greinum í fyrri hluta heimsleikanna. Anníe Mist Þórisdóttir varð heimsmeistari í CrossFit 2011 og 2012 og varð líka í öðru sæti 2010 og 2014. Anníe Mist vann þrjár greinar þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn og tvær greinar þegar hún vann þann seinni árið eftir. Hún vann hins vegar fjórar greinar þegar hún tók silfrið 2010 og vann síðan tvær greinar þegar hún varð önnur árið 2014. Anníe Mist vann síðan eina grein á fyrstu heimsleikunum sínum árið 2009. Mathew Fraser bætti líka metið hjá körlunum en hann hefur unnið nítján greinar á heimsleikunum. Mathew Fraser tók metið af Rich Froning. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year also in the world of @CrossFit. We fought for change within, and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Council after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @@anniethorisdottir , two-time Fittest Woman on Earth Video by @SevanMatossian #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitWomen #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #Sports #FittestonEarth Games.CrossFit.com Link in bio. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 23, 2020 at 11:27am PDT CrossFit Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti met á heimsleikunum sem fóru fram án hennar þátttöku á dögunum. Hin ástralska Tia-Clair Toomey setti nefnilega nýtt met í unnum greinum á heimsleikunum en það met átti áður Anníe Mistar Þórisdóttur. Anníe Mist hafði átt metið í sjö ár. Tia-Clair Toomey komst fram úr Anníe Mist Þórisdóttir og hefur nú unnið fimmtán greinar á heimsleikunum. View this post on Instagram She did it! @katrintanja is heading back to the @crossfitgames after an amazing come from behind effort to secure 1 of 5 spots for the finals in Aromas, CA in October. The hunt for the third championship continues. CONGRATULATIONS!! #dottir #neveegiveup #enjoythejourney #allsmiles A post shared by D O T T I R (@dottir) on Sep 19, 2020 at 3:31pm PDT Tia-Clair Toomey var búin að vinna ellefu greinar á heimsleikunum fyrir keppnina í ár en sýndi styrk sinn með því að vinna fjórar af sjö greinum í fyrri hluta heimsleikanna. Anníe Mist Þórisdóttir varð heimsmeistari í CrossFit 2011 og 2012 og varð líka í öðru sæti 2010 og 2014. Anníe Mist vann þrjár greinar þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn og tvær greinar þegar hún vann þann seinni árið eftir. Hún vann hins vegar fjórar greinar þegar hún tók silfrið 2010 og vann síðan tvær greinar þegar hún varð önnur árið 2014. Anníe Mist vann síðan eina grein á fyrstu heimsleikunum sínum árið 2009. Mathew Fraser bætti líka metið hjá körlunum en hann hefur unnið nítján greinar á heimsleikunum. Mathew Fraser tók metið af Rich Froning. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year also in the world of @CrossFit. We fought for change within, and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Council after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @@anniethorisdottir , two-time Fittest Woman on Earth Video by @SevanMatossian #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitWomen #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #Sports #FittestonEarth Games.CrossFit.com Link in bio. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 23, 2020 at 11:27am PDT
CrossFit Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira