Tia-Clair tók heimsleikamet af Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir var búin að eiga þetta met lengi. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti met á heimsleikunum sem fóru fram án hennar þátttöku á dögunum. Hin ástralska Tia-Clair Toomey setti nefnilega nýtt met í unnum greinum á heimsleikunum en það met átti áður Anníe Mistar Þórisdóttur. Anníe Mist hafði átt metið í sjö ár. Tia-Clair Toomey komst fram úr Anníe Mist Þórisdóttir og hefur nú unnið fimmtán greinar á heimsleikunum. View this post on Instagram She did it! @katrintanja is heading back to the @crossfitgames after an amazing come from behind effort to secure 1 of 5 spots for the finals in Aromas, CA in October. The hunt for the third championship continues. CONGRATULATIONS!! #dottir #neveegiveup #enjoythejourney #allsmiles A post shared by D O T T I R (@dottir) on Sep 19, 2020 at 3:31pm PDT Tia-Clair Toomey var búin að vinna ellefu greinar á heimsleikunum fyrir keppnina í ár en sýndi styrk sinn með því að vinna fjórar af sjö greinum í fyrri hluta heimsleikanna. Anníe Mist Þórisdóttir varð heimsmeistari í CrossFit 2011 og 2012 og varð líka í öðru sæti 2010 og 2014. Anníe Mist vann þrjár greinar þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn og tvær greinar þegar hún vann þann seinni árið eftir. Hún vann hins vegar fjórar greinar þegar hún tók silfrið 2010 og vann síðan tvær greinar þegar hún varð önnur árið 2014. Anníe Mist vann síðan eina grein á fyrstu heimsleikunum sínum árið 2009. Mathew Fraser bætti líka metið hjá körlunum en hann hefur unnið nítján greinar á heimsleikunum. Mathew Fraser tók metið af Rich Froning. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year also in the world of @CrossFit. We fought for change within, and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Council after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @@anniethorisdottir , two-time Fittest Woman on Earth Video by @SevanMatossian #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitWomen #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #Sports #FittestonEarth Games.CrossFit.com Link in bio. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 23, 2020 at 11:27am PDT CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti met á heimsleikunum sem fóru fram án hennar þátttöku á dögunum. Hin ástralska Tia-Clair Toomey setti nefnilega nýtt met í unnum greinum á heimsleikunum en það met átti áður Anníe Mistar Þórisdóttur. Anníe Mist hafði átt metið í sjö ár. Tia-Clair Toomey komst fram úr Anníe Mist Þórisdóttir og hefur nú unnið fimmtán greinar á heimsleikunum. View this post on Instagram She did it! @katrintanja is heading back to the @crossfitgames after an amazing come from behind effort to secure 1 of 5 spots for the finals in Aromas, CA in October. The hunt for the third championship continues. CONGRATULATIONS!! #dottir #neveegiveup #enjoythejourney #allsmiles A post shared by D O T T I R (@dottir) on Sep 19, 2020 at 3:31pm PDT Tia-Clair Toomey var búin að vinna ellefu greinar á heimsleikunum fyrir keppnina í ár en sýndi styrk sinn með því að vinna fjórar af sjö greinum í fyrri hluta heimsleikanna. Anníe Mist Þórisdóttir varð heimsmeistari í CrossFit 2011 og 2012 og varð líka í öðru sæti 2010 og 2014. Anníe Mist vann þrjár greinar þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn og tvær greinar þegar hún vann þann seinni árið eftir. Hún vann hins vegar fjórar greinar þegar hún tók silfrið 2010 og vann síðan tvær greinar þegar hún varð önnur árið 2014. Anníe Mist vann síðan eina grein á fyrstu heimsleikunum sínum árið 2009. Mathew Fraser bætti líka metið hjá körlunum en hann hefur unnið nítján greinar á heimsleikunum. Mathew Fraser tók metið af Rich Froning. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year also in the world of @CrossFit. We fought for change within, and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Council after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @@anniethorisdottir , two-time Fittest Woman on Earth Video by @SevanMatossian #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitWomen #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #Sports #FittestonEarth Games.CrossFit.com Link in bio. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 23, 2020 at 11:27am PDT
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira