Þessar tíu hugmyndir keppa til úrslita í Gullegginu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2020 12:32 Frá verðlaunaafhendingu Gulleggsins 2018. Frumkvöðlakeppnin Gulleggið hefur staðið yfir undanfarnar vikur þar sem vel á annað hundrað teymi hafa fengið þjálfun og leiðsögn á vegum Icelandic Startups við að móta viðskiptahugmyndir sínar. Öllum þátttakendum stóð til boða að skila inn viðskiptaáætlun í rýni hjá dómnefnd og hafa nú tíu stigahæstu hugmyndirnar verið valdar og keppa til úrslita þann 16. október. Svo segir í tilkynningu frá Icelandic Startup. Keppnin fer nú fram í fjórtánda sinn. Í gegnum árin má þar finna fyrirtæki á borð við Meniga, Controlant og Pay Analytics sem öll hafa náð eftirtektarverðum árangri í starfsemi sinni. Þau tíu teymi sem keppa til úrslita í Gullegginu árið 2020 eru eftirtalin: Electra Electra veitir áfengis- og vímuefnasjúklingum sem bíða innlagnar og meðferðar á sjúkrahúsinu Vogi bætta þjónustu með tilkomu hugbúnaðar. Eno Eno er hugbúnaður fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem hjálpar þeim að útbúa skýrslur eins og stórfyrirtæki. Greiningarvinnan og skýrslugerðin eru sjálfvirknivædd og einfölduð til þess að bæta yfirsýn og gagnadrifna ákvarðanatöku. Frosti: Íslenskar skyrflögur, laktósafríar með vanillubragði og blárri spírulínu - Víkingafæða með nýstárlegri viðbót! Hemp Pack Með því að nýta iðnaðarhamp og örverur ætlar Hemp Pack að framleiða lífplast sem brotnar alveg niður í nátturunni Heima Heima er smáforrit sem skiptir húsverkum og hugrænu byrðinni af heimilishaldi jafnt á milli sambýlinga. Kinder Kinder er leikjavæddur vettvangur þar sem allir geta sótt sér verkefni í sínu nærumhverfi og unnið það í skiptum fyrir umbun frá sveitarfélaginu. Máltíð Máltíð þróar næringarútreiknaða matseðla fyrir grunnskóla með það að markmiði að minnka matarsóun. Orkulauf Orkulauf er snjallsímaforrit sem hvetur notendur sína til að tileinka sér umhverfisvænni og sjálfbærari lífsstíl. Showdeck Showdeck er Vefvangur til framleiðslu og varðveislu á sviðslistaverkum og viðburðum.. Your Global Guide Your Global Guide er rafræn leiðsögulausn fyrir snjalltæki sem hámarkar upplifun ferðamanna og hagnað ferðaþjónustufyrirtækja. Nýsköpun Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Sjá meira
Frumkvöðlakeppnin Gulleggið hefur staðið yfir undanfarnar vikur þar sem vel á annað hundrað teymi hafa fengið þjálfun og leiðsögn á vegum Icelandic Startups við að móta viðskiptahugmyndir sínar. Öllum þátttakendum stóð til boða að skila inn viðskiptaáætlun í rýni hjá dómnefnd og hafa nú tíu stigahæstu hugmyndirnar verið valdar og keppa til úrslita þann 16. október. Svo segir í tilkynningu frá Icelandic Startup. Keppnin fer nú fram í fjórtánda sinn. Í gegnum árin má þar finna fyrirtæki á borð við Meniga, Controlant og Pay Analytics sem öll hafa náð eftirtektarverðum árangri í starfsemi sinni. Þau tíu teymi sem keppa til úrslita í Gullegginu árið 2020 eru eftirtalin: Electra Electra veitir áfengis- og vímuefnasjúklingum sem bíða innlagnar og meðferðar á sjúkrahúsinu Vogi bætta þjónustu með tilkomu hugbúnaðar. Eno Eno er hugbúnaður fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem hjálpar þeim að útbúa skýrslur eins og stórfyrirtæki. Greiningarvinnan og skýrslugerðin eru sjálfvirknivædd og einfölduð til þess að bæta yfirsýn og gagnadrifna ákvarðanatöku. Frosti: Íslenskar skyrflögur, laktósafríar með vanillubragði og blárri spírulínu - Víkingafæða með nýstárlegri viðbót! Hemp Pack Með því að nýta iðnaðarhamp og örverur ætlar Hemp Pack að framleiða lífplast sem brotnar alveg niður í nátturunni Heima Heima er smáforrit sem skiptir húsverkum og hugrænu byrðinni af heimilishaldi jafnt á milli sambýlinga. Kinder Kinder er leikjavæddur vettvangur þar sem allir geta sótt sér verkefni í sínu nærumhverfi og unnið það í skiptum fyrir umbun frá sveitarfélaginu. Máltíð Máltíð þróar næringarútreiknaða matseðla fyrir grunnskóla með það að markmiði að minnka matarsóun. Orkulauf Orkulauf er snjallsímaforrit sem hvetur notendur sína til að tileinka sér umhverfisvænni og sjálfbærari lífsstíl. Showdeck Showdeck er Vefvangur til framleiðslu og varðveislu á sviðslistaverkum og viðburðum.. Your Global Guide Your Global Guide er rafræn leiðsögulausn fyrir snjalltæki sem hámarkar upplifun ferðamanna og hagnað ferðaþjónustufyrirtækja.
Nýsköpun Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Sjá meira