Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 2. október 2020 22:05 Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka. Vísir/Bára Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. ,,Ég er óánægður með spilamennskuna. Mér fannst við ekki vera að spila vel. Við vorum alltaf á eftir, alveg sama hvað við vorum að gera, við vorum að bregðast við hlutunum það er það sem ég er að meina,” sagði Aron eftir leik. ,,Við klúðrum svolítið mikið af dauðafærum, Björgvin var að verja mjög vel í markinu og það er eitthvað sem við hefðum þurft að nýta betur. Það er einkennandi fyrir okkar leik að hann sé að verja vel og Valsararnir taka 10 fráköst, við eigum ekki eitt einasta frákast eftir að hann ver. Í lokin er það margir boltar sem fara inn að aftann.” Á 25. mínútu leiksins fékk Þráinn Orri Jónsson beint rautt spjald fyrir brot sitt á Agnari Smára en Haukamenn voru ekki sáttir með þann dóm ,,Ég bara sá það ekki. Ég get ekki tjáð mig um það. Ég treysti að dómararnir hafi séð rétt og brugðist rétt við.” Geir Guðmundsson skrifaði undir þriggja ára samning við Hauka fyrir tímabilið. Hann hefur átt erfitt uppdráttar og var til að mynda með þrjú mörk úr tíu skotum. ,,Geir var svo sem ekkert að spila mikið í Frakklandi síðustu misseri og var að spila í 2. deildinni. Hann þarf auðvitað bara tíma til að finna sig, við vorum ekkert að kaupa 10 marka mann. Bara mann sem myndi falla inn í liðið og vel í okkar spil og reyna að nýta hans styrkleika eins og hægt er. Vonandi kemur það hægt og rólega hjá honum,” sagði Aron að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. ,,Ég er óánægður með spilamennskuna. Mér fannst við ekki vera að spila vel. Við vorum alltaf á eftir, alveg sama hvað við vorum að gera, við vorum að bregðast við hlutunum það er það sem ég er að meina,” sagði Aron eftir leik. ,,Við klúðrum svolítið mikið af dauðafærum, Björgvin var að verja mjög vel í markinu og það er eitthvað sem við hefðum þurft að nýta betur. Það er einkennandi fyrir okkar leik að hann sé að verja vel og Valsararnir taka 10 fráköst, við eigum ekki eitt einasta frákast eftir að hann ver. Í lokin er það margir boltar sem fara inn að aftann.” Á 25. mínútu leiksins fékk Þráinn Orri Jónsson beint rautt spjald fyrir brot sitt á Agnari Smára en Haukamenn voru ekki sáttir með þann dóm ,,Ég bara sá það ekki. Ég get ekki tjáð mig um það. Ég treysti að dómararnir hafi séð rétt og brugðist rétt við.” Geir Guðmundsson skrifaði undir þriggja ára samning við Hauka fyrir tímabilið. Hann hefur átt erfitt uppdráttar og var til að mynda með þrjú mörk úr tíu skotum. ,,Geir var svo sem ekkert að spila mikið í Frakklandi síðustu misseri og var að spila í 2. deildinni. Hann þarf auðvitað bara tíma til að finna sig, við vorum ekkert að kaupa 10 marka mann. Bara mann sem myndi falla inn í liðið og vel í okkar spil og reyna að nýta hans styrkleika eins og hægt er. Vonandi kemur það hægt og rólega hjá honum,” sagði Aron að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20